Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ UmsjOll: GUÐBJÖRG R. GUDMUNDSDÓTTIR Ljósmyndír: KJARTAN ÞORBJÖRNSSON (GOLLI) Hönnun: HELGA SIGR. ÞÓRARINSDÓTTIR Umkot: HARPA GRÍMSDÓTTIR Höjundar cjiiís: ANNA BJARNADÓTTIR, ANNA INGÓLFSDÓTTIR, ÁLFHEIÐUR HANNA FRIÐRIKSDÓTTIR, BRYNJA TOMER, GUÐBJÖRG R. GUÐMUNDSDÓTTIR, INGER ANNA AIKMAN, MARGRÉT ÞÓRA ÞÓRSDÓTTIR, SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR ÞÓRUNN ÞÓRSDÓTTIR Forsíöumynd: KJARTAN ÞORBJÖRNSSON (GOLLI) í byrjun aðventu fer hún Þórdís, mamma vinkonu minnar, að útbúa litla jólapakka. Hún nostrar við þá en innihaldið er ekki verðmætt í krónum talið. Þessa litlu skrautlegu pakka réttir hún til dæmis póstburðarmanninum, blaðberanum og þeim sem hirða sorpið hennar um leið og hún óskar þeim gleðilegra jóla og þakk- ar þeim ótal spor að húsinu hennar. Jólin koma fyrst og fremst í hjartanu, segir sr. Guðný Hall- grímsdóttir hér í jólaspjalli þegar gjafir, bakstur og annað amstur ber á góma. Og það er ekki fjöldi smákökutegundanna sem börnin okkar eiga eftir að varðveita í minningunni eða þá margar og dýrar gjafir. Það þekkjum við sem erum orðin fullorðin. En það gæti verið að þessi litli pakki hennar Þórdís- ar yrði blaðberanum minnis- stæður þegar fram líða stundir. Öðrum er t.d. hugleiknust tón- listin sem var leikin á aðventunni heima eða biðin eftir að mamma setti styttuna af Jesúbarninu í jötuna á jólunum. Jólagleðin í hjarta er gleðin yfir að gleðja og sýna kærleika og hún kemur ekki í hlutfalli við stærð eða fyrirferð gjafanna heldur í samræmi við ástúðina sem við látum í té. Sníðum okkur stakk eftir vexti og njótum aðventunnar með frið í hjarta. Efnísjfírlít 6 Laxatartar, rjúpur og pistasíuísterta 8 Innbakaðar nautalundir og Feneyjabrjóst 10 Innbakaður reyktur áll og rjúpnabringur 12 Ostakökur og heit lifrarkæfa 14 Nautakjöt í rauðvínssósu og frönsk súkkulaðikaka 16 Daimostakaka, romm- kúluterta og Oddaæði 18 Fyllt gæs og súkkulaðiterta með Amaretto og kanilmousse 32 Smákökur 34 Marineraðir sjávarréttir og rækju- og laxapaté 37 Berlínarkransar, sælgætis- kaka og stjarna 38 Hamborgarhryggur og fiskisúpa 41 Sænsk svínasteik 42 Konfekt 44 Boðskapur jólanna 46 Uppáhaldsjólaskrautið 20 Dádýrahryggur, núggatís og hangikjöt 22 Jólabrauð, kalkúnn og saltfiskur 26 Kínverskt fondue og kanadfsk súkkulaðikaka 28 Brauðflétta og fræhjörtu w/jU iviaiau a yiiö 54 Jólahorn og hurðarkrans 56 Engill og hnetukrans Það er nóg að gera á Leiðbeiningastöð heimilanna þegar nær dregur jólum enda eru fyrirspurnirnar margar og ólíkar. Leitast er við að gefa góð svör og finna lausnir við flestum vandamálum sem upp koma. Forstöðumaður Leiðbeiningastöðvarinnar, Hjördís Edda Broddadóttir, var beðin að veita lesendum svör við algengustu spurningum sem berast varðandi jólaundirbúninginn. Mið var tekið af þeim fyrirspurnum sem Leið- beiningastöðinni berast frá neytendum fyrir jólin og eru spurningarnar og svörin birt hér á víð og dreif um blaðið. Leiðbeiningastöð heimilanna er opinber neytendafræðsla sem hefur ver- ið rekin af Kvenfélagasambandi íslands frá árinu 1963. Þar er m.a. hægt að fá upplýsingar um allt sem viðkemur heimilisstörfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.