Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 54
54 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞEIR BOÐA KOMU JÓLA GEORG JENSEN KÚNÍGÚND SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 S 551 3469 ynnín Kaffitár - Kaffibrennsla, Holtsgötu 52, 260 NjarðviX sími 4212700, bréfsími 421 2735. Kaffiverslun - expressóbar, Kringlunni 8-12,103 Reykjavík, sími 5880440. Kaffiverslun - expressóbar, Bankastræti 8,101 Reykjavík, sími 5114540. * Huróarkrœns KRISTÍN Magnúsdóttir að pensla jólahornið með litapúðri. Margir hafa fyrir sið að föndra fyrir jólin og hún Kristín Magnúsdóttir, sem hefur haft af því atvinnu í mörg ár, segir að allir geti föndrað ef þeir kunni grunnhandtökin og Morgunblaðið/Golli JÓLAHORN sem unnið er úr hænsnavír. sleppi síðan hugmyndafluginu lausu. „Auðvitað þarf fólk líka að finna sig í að föndra og fikra sig áfram. Það er mjög gaman að geta sjálfur búið til jólaskraut eða gjafir fyrir þá sem manni þykir vænt um.“ FÖNDRAÐ Jyrír jolín Kristín starfar hjá Blóma- t verkstæði Binna, kennir framreiðslunemum borð- skreytingar og heldur nám- skeið þar sem hún kennir m.a. jóla- skreytingar. „Mér finnst alltaf gam- an að skreyta fyrir jólin og er dálítið veik fyrir eplum í því sambandi." Kristín kennir lesendum hér að búa til horn úr hænsnaneti og einnig krans á hurð. jólahom Hænsnanet (fæst í byggingarvðruverslunum) 5 búnt Calaxy blöð (fást í blóma- búðum eins og flest annað _________í skreytinguna)______ _________nana greinar_________ ______oasis fremst í hornið___ granat epli ________________hnetur________________ ________ . kanilstangir____________ ________________könglar_______________ _______________glimmer _______________ ______________ berjagrein_____________ _______ lótus________________ ______________gyllt snúra_____________ _____________litlaus lakkúði_______ litapúður (fæst í _____________föndurbúðum)_____________ _______________blómavír_______________ gylltur úði (fæst í blómaverslunum) „Hænsnanet má móta á ótal vegu og í þessu tilfelli var það mótað í horn. Þegar búið er að móta hænsnanetið krækist það af sjálfu sér saman.“ Kristín hylur síðan netið með calaxy blöðum og setur einnig nana greinar á víð og dreif. Þegar þessu er lokið fyllir hún upp í hornið fremst með oasis og stingur síðan í það granat eplum sem hún er búin að stinga í vír, könglum, hnetum, lótus, kanil- stöngum og fleira skrauti. Að lokum gyllir hún hluta af hnetum og kanil- stöngum og setur með í skreyting- una. Hún sker einnig niður granat epli og lætur sneiðarnar njóta sín. Kristín penslar yfir calaxy blöðin með litapúðri og úðar að lokum yfir með lakkúða. Hurfarkrtms Bastkrans víðigreinar nana greni kókoshár granatepli brúnn börkur rauður kaðall bindivír Byrjið á að vefja greinum og greni á kransinn og notið til þess bindivír. St- ingið síðan vír í gegnum eplin og fest- ið þau á kransinn. Skreytið með berki, kaðli og kókoshári eftir smekk. Úðið yfir skreytinguna litlausu lakki og hengið svo á útidyrnar þegar að- ventan gengur í garð. oi uumuicgum iiaiuvjuium, nátttötum og sloppum úr silki, satíni með bómull að innan og micro-fíber. elúr-sloppar og gallar. Frotté-sloppar. Laugavegi 32. Sími 551 6477. Sendum í póstkröfu. ff.U) rm T'rfo VöE-n Kertavax í dúkinn Kertaljós og jólin fara vel saman. Hvað er til bragðs að taka ef kertavax fer í dúkinn eða gólf- teppið? Svar: Ef kertavax lendir í dúk er best að setja hann í frysti svo kertavaxið harðni og þá er hægt að brjóta og skafa sem mest í burtu. Það sem eft- ír er hverfur síðan í þvottinum ef þvo má við 60° C. Ef dúkurinn þolir ein- ungis 40° C er best að bleyta blettinn með vatni og síðan setja uppþvotta- lög sem látinn er liggja í 4-6 klst. eða yfir nótt (hylja blettinn með plasti). Dúkurinn loks þveginn. Ef enn er eftir litarblettur má fjarlægja hann með því að nudda blettinn varlega með própanóli eða hreinsuðu benslni. Ef kertavax fer í gólfteppið þarf að fjar- lægja eins mikið og hægt er með gaffli. Vætið slðan bómullarklút með hreinsuðu bensíni og nuddið varlega. Ef teppið er mjög Ijóst getur orðið erfitt að fjarlægja blettinn alveg, það má reyna að bleikja litarblett með vetnisperoxíði (fæst í lyfjabúðum), farið að öllu með gát. Einnig er gott að hafa í huga að kertaljósin eru jafn falleg og þau geta verið hættuleg ef ekki er farið rétt að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.