Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 57

Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 57 1. BYRJIÐ á að líma flatar hnetur við kantana sem snúa að veggnum svo auðvelt sé að hengja kransinn upp. 2. SIÐAN eru hneturnar límdar á kransinn og þeim er raðað eftir smekk. Það þarf alls ekki mikið lím á hverja hnetu. 3. HNETUKRANSARNIR til- búnir. vinn ég áfram og lími hnetumar á kransinn. Ég byggi aðeins ofan á hneturnar ef sést í frauðið. Það þarf alls ekkert mikið af lími á hverja hnetu og eftir smá stund eru hneturnar orðnar alveg fastar á kransinum. í lokin er falleg slaufa límd á kransinn. Engíll .________25 cm köflótt efni__________ _________35 cm óbleikt léreft________ _______efnisbútur með myndum_________ dúkkubúkur (fæst í föndurverslunum) _______________snæri_________________ dúkkuhár (fæst í föndurverslunum) _______________límbyssa______________ _________glimmer, keramiklakk________ vænair úr strákústi eða strigaborða Efnin eru földuð að ofan og snærið dregið í gegnum faldinn. Rykkt sam- an í kringum háls og mitti á dúkkunni svo annar kjóllinn komi undan hinum. Myndirnar klipptar út af efnisbút og þær eru límdar á kjólinn með lím- byssu. Saumaður er hólkur úr óbleiktu lérefti 20 cm langur. Hann er notaður í ermar. Bútur af köflóttu efni er límdur sitt hvoru meginn á hólkinn, hann klipptur í sundur ef vill og límdur á hliðar. Skreytið eftir smekk, leggið engilinn á bakið og stráið glimmeri yf- ir. Úðið yfir með keramíklakki til að festa glimmerið. Lax & síld Góðgætl d jólaborðið ÍSLENSK MATVÆLI INGIBJÖRG segir að það taki um 2-3 tíma að búa til hvern engil. H netukrans 2-3 pokar blandaðar hnetur hálfur frauðhringur eða „oasishringur'1 ____________iímbyssa____________ borði í slaufu Hnetur er oft hægt að fá á hagstæðu verði fyrir jólin. Ef notaður er frauð- hringur þarf hann að vera hálfur svo auðvelt sé að hengja hann upp á vegg. „Eg byrja alltaf á að líma flatar hnetur við kantana þannig að krans- inn sé hægt að hengja á vegg. Síðan LOAKE Herraskór Litur: súkkulaðibrúnn/svartur kr. 13.800 skóverslun Kringlunni 4-12, sími 553 2888 Póstsendum samdægurs VALMIKI Dömuskór Litur: svartur kr. 7.850 BARACHINI Dömuskór Litur: svartur kr. 8.795 á annarri hæð Kringlunnar, sími 533 1919 KaffisteH fyrir 4 ásamt rjóma- .......MatarsteH fyrir 4 ásamt bönnu, syburbari og 2 sbálum, 18 og 21 cm. ferböntuðum tertudisb. Áðurbr. 17.165. Áður br. 18.800. Nú br. 14.100. Nú br. 12.875. Villeroy & Boch jur í Old Luxembourg stellinu með 25% afslætti Meö renndu haldi. Ungversku leöurhanskarnir frá 2.800- Mesta úrvalið Stærsta töskuverslun landsins Skólavöröustíg 7, Rvík, sími 551-5814 H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.