Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 57 1. BYRJIÐ á að líma flatar hnetur við kantana sem snúa að veggnum svo auðvelt sé að hengja kransinn upp. 2. SIÐAN eru hneturnar límdar á kransinn og þeim er raðað eftir smekk. Það þarf alls ekki mikið lím á hverja hnetu. 3. HNETUKRANSARNIR til- búnir. vinn ég áfram og lími hnetumar á kransinn. Ég byggi aðeins ofan á hneturnar ef sést í frauðið. Það þarf alls ekkert mikið af lími á hverja hnetu og eftir smá stund eru hneturnar orðnar alveg fastar á kransinum. í lokin er falleg slaufa límd á kransinn. Engíll .________25 cm köflótt efni__________ _________35 cm óbleikt léreft________ _______efnisbútur með myndum_________ dúkkubúkur (fæst í föndurverslunum) _______________snæri_________________ dúkkuhár (fæst í föndurverslunum) _______________límbyssa______________ _________glimmer, keramiklakk________ vænair úr strákústi eða strigaborða Efnin eru földuð að ofan og snærið dregið í gegnum faldinn. Rykkt sam- an í kringum háls og mitti á dúkkunni svo annar kjóllinn komi undan hinum. Myndirnar klipptar út af efnisbút og þær eru límdar á kjólinn með lím- byssu. Saumaður er hólkur úr óbleiktu lérefti 20 cm langur. Hann er notaður í ermar. Bútur af köflóttu efni er límdur sitt hvoru meginn á hólkinn, hann klipptur í sundur ef vill og límdur á hliðar. Skreytið eftir smekk, leggið engilinn á bakið og stráið glimmeri yf- ir. Úðið yfir með keramíklakki til að festa glimmerið. Lax & síld Góðgætl d jólaborðið ÍSLENSK MATVÆLI INGIBJÖRG segir að það taki um 2-3 tíma að búa til hvern engil. H netukrans 2-3 pokar blandaðar hnetur hálfur frauðhringur eða „oasishringur'1 ____________iímbyssa____________ borði í slaufu Hnetur er oft hægt að fá á hagstæðu verði fyrir jólin. Ef notaður er frauð- hringur þarf hann að vera hálfur svo auðvelt sé að hengja hann upp á vegg. „Eg byrja alltaf á að líma flatar hnetur við kantana þannig að krans- inn sé hægt að hengja á vegg. Síðan LOAKE Herraskór Litur: súkkulaðibrúnn/svartur kr. 13.800 skóverslun Kringlunni 4-12, sími 553 2888 Póstsendum samdægurs VALMIKI Dömuskór Litur: svartur kr. 7.850 BARACHINI Dömuskór Litur: svartur kr. 8.795 á annarri hæð Kringlunnar, sími 533 1919 KaffisteH fyrir 4 ásamt rjóma- .......MatarsteH fyrir 4 ásamt bönnu, syburbari og 2 sbálum, 18 og 21 cm. ferböntuðum tertudisb. Áðurbr. 17.165. Áður br. 18.800. Nú br. 14.100. Nú br. 12.875. Villeroy & Boch jur í Old Luxembourg stellinu með 25% afslætti Meö renndu haldi. Ungversku leöurhanskarnir frá 2.800- Mesta úrvalið Stærsta töskuverslun landsins Skólavöröustíg 7, Rvík, sími 551-5814 H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.