Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 ÞJÓNUSTA Staksteinar Hjálparstarf kirkjunnar ÞESSI spurning mætir okkur öllum á aðventu, segir herra Karl Sigurbjörnsson biskup í fréttabréfi Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, „Margt smátt...“: „Ertu aflögufær með litla upphæð til að bjarga fólki sem lifír við raunveru- lega örbirgð og hefur á engan að treysta nema þig? Ég er ekki í vafa um svarið. Við erum aflögufær. Þú og ég. Og við skulum gefa með gleði.“ HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR ""■■■ _ ^TARFSSgÝR^LA 1996 ■1997^ Tökum þátt í hjálparstarfínu BISKUPINN segir í fréttabréf- inu „Margt smátt...“: „Hugsa sér hvað við eigum margt að þakka vegna örlætis °g gjafmildi annars fólks! Ótal, ósýnilegir þræðir góðvildarinn- ar mynda net umhverfis okkur, gæfubörnin. Hvað ef þessir þræðir rakna? Hvað ef enginn vildi gefa, ef allir krefðust ein- hvers í staðinn, umbunar, eða gróða. Þá er ég hræddur um að dimmt yrði og kalt í heimi hér... Þegar ég hugsa um Hjálpar- starf kirkjunnar þá koma mér fyrir sálarsjónir myndir sem ég hef sjálfur séð af aðstæðum þeirra sem Hjálparstarf kirkj- unnar er að aðstoða. Ég sé fyrir mér andlit hinna bágstöddu sem Ieggja leið sína til prest- anna fyrir jólin með beiðni um aðstoð. Ég hefi horft á þann hóp sístækkandi ár eftir ár í öllu góðærinu. Hópinn sem góð- ærið fer fram hjá. Eða öllu heldur, æ fleiri einstaklinga sem einhverra hluta vegna bera skarðan hlut frá borði allsnægt- anna. Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfé til þessa fólks. Hvað verður ef þú bregst? Hvað verður þá um þetta fólk, karla, konur og börn, sem reiða sig á aðstoð sem kemur vegna örlætis þeirra mörgu sem láta fé af hendi rakna til Hjálparstarfs kirkjunnar?...“ • • • • Við erum í skuld „EFTIR því sem auðlegðin vex virðist sem við verðum síður af- lögufær. Það er nöturleg stað- reynd að nú um stundir vilja menn fá eitthvað í sinn hlut og happdrættishugarfarið breiðist út, spilafíknin og gróðavonin. Og það er óseðjandi púki. Erum við langt komin með að gleyma því að sælla er að gefa en þiggja? Guð forði því. En við þurfum að minna okkur á að við njótum svo margs vegna ör- lætis annarra, góðvildar, fórn- fýsi, kærleika. Við erum í skuld. Ert þú aflögufær um jólin? Sú spurning mun mæta þér á komandi aðventu. Ertu aflögu- fær...? Ég er ekki í vafa um svarið. Við erum aflögufær. Þú og ég. Og við skulum gefa með gleði.“ Margt smátt... APÓTEK SÓIARHRINGSÞJÓNUSTA apóti-kanna: Iláalcitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apðtek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apðteka s. 551- 8888.________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-10 og laugardaga kl. 10-14.__ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐUESTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opiö mán.-Bst. kl. 8-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-6606, læknas: 564-5610.___________ ÁRBÆJARAPÓIEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK,- Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK M|ódd: Opií virka daga kT 9-18, mánud.-föstud._______________________________ « GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6116, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAllP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- simi 511-5071._______________________________ IDUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl. 9- 19,______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fíd. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótck: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ % NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiö v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.______________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16,__________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- ' nes s. 555-1328._______________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Algr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekiö er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500.___________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.___________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, heigidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30.______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116.___________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laug- > ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718. LÆKNAVAKTIR___________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010._________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020._ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í ReyKjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arflrði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Viljanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770._ SJÚKHAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráöamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn slmi.________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Símsvari 568-1041.___________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. _________________________________________ , BRÁDAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimllislækni eóa ná ekki t*l hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauögunar er opin allan sólar- hringinn, s. 526-1710 eða 525-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn.Sími 626-1111 eða 626-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekiö er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um sklptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 661-6373, opiO virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____—^ AA-SAMTÖHN, Hatnarflrdi, s. 666 2353- AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.__ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaóa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu ‘ Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heílsugæsiu- stöðvum og t\já heimilislæknum._________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 íslma 552-8586.___________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 126 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsíml er 587-8333.____________■ . ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._________- ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN --- TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu- deildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890._________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 ReyKjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Simi 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650._________________ ~ '.......' -J BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriöjud. kl. 18—19.40 og á flmmtud. kl. 19.30—21. Bú- staðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Ilúsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ. _______- : ■______ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsimi 587-8333. ___________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FOREI.DRA, Tjamargötu 10Ð. Skrifstofa opin mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfslmi 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræöraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126 ReyKja- vik.__________________________________________ FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., þjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-6090. Aöstandendur geð- sjúkra svara slmanum._________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Uppl$singa- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581- 1111._________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 652-5990, bréfs. 552-5029, opiö kl. 9-17. Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæö. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatlmi á fimmtudögum kl. 17-19 1 sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankaslr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ISLENSKA ÐYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands).__________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppi. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiö- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 662-1600/996216. Opin þriðjnd. ki. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðfijöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKUNGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverflsgötu 8- 10, Símar 552-3266 og 561-3266._______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Timap. i s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, ljölbr. vinnuað- staða, námskeið. S: 552-8271._________________ MlGRENSAMTÖKIN, pósthöif 3307,123 ReyKjavfk. Slma- tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________ MND-FÉIAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og flmmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 6, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349._______________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. (sima 568-0790._________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.___________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA 1 Reykjavlk, Skrifstoían, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 666- 6830._____________ - : : ■- RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151.________________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fiklar, Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net- fang: saais@isholf.is __________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Vldtalstimi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlið 8, s. 662-1414.____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og flmmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18- 20, sími 861-6750, símsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aöstoö sérmenntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 i s. 561-6262.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsimi: 662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.____________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 651- 7594._________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-6151, grænt nr: 800-5151. _______________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 652- 2721. ÚMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opiö virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. mal. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.____________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miíviku- ögum kl. 21.30._______________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Aila daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeiid er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra alian sóiarhringinn. Heimsóknartfmi á geðdeild er frjáls.______________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.________________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________________ BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 eda e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra.__________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._____________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500.________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 665-2936_____________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingarísíma 577-1111.__________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 562-7155. Opið mád.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.____________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270._________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opínn mád.-föst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. ________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, fóstud. kl. 10- 16.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnió verí- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Oplð laugd. 10-Í6 yfir vetranþánuði._______________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kt. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16, Sími 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbnkka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjudT frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 625-5600, bréfs: 525-5615.______________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._______________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr lok- að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í slma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. FRÉTTIR Jólasögur lesnar í Barnahelli JÓLASÖGUR verða lesnar við jóla- ljós í Barnahelli NoiTæna hússins laugardaginn 5. desember. Kl. 15 verður lesin dönsk jóla- saga, fyrst á dönsku og síðan verður sama sagan lesin á íslensku. Sami háttur verður hafður á við lestur finnskrar jólasögu kl. 16. Lektorar í dönsku og finnsku sjá um upplestur á frummálinu. Sögurnai- eru: „Litla stúlkan með eldspýturnar“ eftir H.C. Andersen og „Jólin hjá tröli- unum“ eftir Zakarias Topelius. Allir eru velkomnir. Á bókasafninu eru jólabækur, nótur og geisladiskar til útláns. --------------- Fjölskyldu- stund í Kaffileik- húsinu ANNAN sunnudag í aðventu, hinn 6. desember, verður fjölskyldustund í Kaffileikhúsinu og hefst hún klukk- an 16. Þá munu þau Anna Pálína og Aðalsteinn Isberg flytja lög, ljóð og sögur af nýútkominni plötu sinni „Berrössuð á tánum“. Með þeim leikur Gunnar Gunnarsson á píanó. Á tónleikunum munu leika laus- um hala þau Krúsilíus, Argintæta, Snigillinn, Strákurinn sem fauk út í veður og vind og fleiri skemmtileg- ar persónur. Ánna Pálína og Aðalsteinn hafa undanfarin þrjú ár flutt tónlistar- dagskrá sína „Berrössuð á tánum“ á leikskólum víðsvegar um landið. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir börn, en ókeypis fyrir foreldra í fylgd með börnum. milli M. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyRjavíknr v/rafstöö- ina v/EIliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aöalstræti 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. ___________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arli-ákl. 11-17.___________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyrl s, 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fösti 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.3p:7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Oþið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20'.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. (larðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama ttma.__________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLslmi 520-2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.