Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 63
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA
Safnaðarstarf
Áskirkja. Hin árlega kökusala Ás-
kirkju til styrktar safnaðarstarfí
Askirkju verður sunnudaginn 6.
des. ki. 15 í safnaðarheimili kirkj-
unnar við Vesturbrún. Móttaka á
kökum verður frá kl. 11 sama dag.
Hallgrímskirkja. „Orgelandakt" kl.
12.15-12.30. Orgelleikur, ritningar-
lestur og bæn.
Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13,
slökun og kristin íhugun, kyrrðar-
og bænastund kl. 12.10. eftir stund-
ina verður boðið upp á súpu, brauð
og salat.
Laugarneskirkja. Mömmumorgunn
kl. 10-12. Jólamarkaður mömmu-
morgna Laugarneskirkju verður í
dag. Þar munu handverkskonur
koma með verk sín og selja á sann-
gjörnu verði. Mömmumorgnar
Laugameskirkju hafa vaxið mjög s.
1. ár og era nú þar um 30 virkar
konur. Það sem verður á markaðn-
um eru m.a. heimaprjónaðar flíkur,
myndir, skiptimarkaður á notuðum
flíkum og ótal margt fleira. Allir
velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Ung-
lingasamkoma kl. 20.30, ræðumaður
Ivar Isak Guðjónsson. Allir vel-
komnir. Karlasamvera í neðri sal
kirkjunnar kl. 20.30. Allir karlar
velkomnir.
Sjöunda dags aðventistar á íslandi:
A laugardag:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón-
usta kl. 11.15. Ræðumaður Frode
Jakobsen.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs-
þjónustu. Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Finn F. Eckhoff.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu-
maður Jón Hjörleifur Jónsson.
_________Brids___________
(Jmsjón Arnóc G.
Ragnarsson
Afmælismót
Bridsfélags Suðurnesja
5. desember
Síðasta stóiTnótið fyrir jól verður
í Félagsheimili bridsspilara við
Sandgerðisveg á morgun. Nú eru
síðustu forvöð að láta skrá sig en
verðlaunapakkinn er um 250 þús-
und kr.
Félagið býður upp á afmæliskaffi
milli lota og dregið verður í mótslok
úr nöfnum þátttakenda þar sem 5
glæsilegir vinningar eru í boði.
Skráning í mótið stendur nú sem
hæst og geta væntanlegir þátttak-
endur ski'áð sig hjá Kristjáni í síma
421 6156, hjá Kjartani í síma
421 2287 eða hjá Bridssambandinu.
Lokafrestur til mætingar í mótið
er kl. 10.45 en spilamennskan hefst
kl. 11.
Bridsfélag
Borgarijarðar
Aðaltvímenningi félagsins, Bún-
aðarbankamótinu, er nú lokið með
öruggum sigri Arnar í Miðgarði og
Kristjáns í Bakkakoti. Örn hefur nú
sigrað aðaltvímenninginn þrisvar
sinnum á síðustu fimm árum sem
jafnvel á borgfirskan mælikvarða
telst stórafrek. Til hamingju Örn.
Annars varð röð efstu para (eða á
ég heldur að skrifa tríóa) þessi:
Orn-Kristján 85
Kristján - Alda Jacek 55
Flemming - Magnús - Jón E. 21
Lárus - Höskuldur 3
30. nóvember hófst þriggja
kvölda hraðsveitakeppni (sex sveit-
ir) þar sem handraðað var í sveitirn-
ar og með því reynt að auka spenn-
una. Eftir fyrsta kvöldið er staðan
þannig:
Sveit Ingólfs Helgasonar 486 stig
Sveit Jóns Þórissonar 479 stig
Sveit Dóru og Unnar 458 stig
Vernd fyrir viðkvæma húð
KYNNING
á nýju húðverndarlínunni
frá HARTMANN í Apótekinu Smáratorgi,
Kópavogi, í dag, föstudag
kl.14.00-18.00.
Ráðgjafi verður á staðnum.
20% KYNNINGARAFSLÁTTUR
ÍN/Ienalind’
Síðasta
sölusýning fyrír jól
á handhnýttum, austurlenskum gæöateppum
á Grand Hótel, Reykjavík.
föstudaginn 4. des. frá kl. 13-19
laugardaginn 5. des. frá kl. 12-19
sunnudaginn 6. des. frá kl. 13-19
í-ri
HÓTEIy
REYKJAVIK
10% staðgreiðslu-
afsláttur
JE RAÐGREIÐSLUR
^ófratep/j/^
UPPSKRIFTARLEIKUR M&M 0G J0A FEL.
M&M uppskriftir i morgunþætti Eddu Björgvins og Helgu ó Bylgjunni á laugardaginn.
M&M kókosterta
Eggjahvítur 9 stk. sykur 400 gr
Kókos 200 gr. hnetu M&M 300 gr.
Þeylið eggjahvíturnur ug blandið sykri samun við,
þeytt þar til vel stíft. Blandið kókos og hnetum saman
við með sleikju. Bakið í tveimur 26 cm formum ó
180C í ca 20 mín.
Krem:
Flórsykur 140 gr. eggjarauður 6 stk.
smjör 140 gr. súkkulaði 200 gr.
Þeytið vel saman flórsykur og eggjarauður. Bræðið sam-
an smjör og súkkulaði og blandið saman við eggjamass-
ann. Smyrjið kremi ó milli botnanna og ofon á.
Skreytið með M&M.
Mögnuð M&M terta
Eggjahvitur 6 stk. sykur 160 gr.
hveiti 3 msk. hakkaðar hnetur 200 gr.
Þeytið eggjahvitur, blandið sykri saman við þar til
massinn er stifur. Blandið hveiti varlega saman við
með sleikju og síðast hnetunum. Setjið deigíð í þrjó
ca. 20 cm. botna ó smurðan smjörpappír og bakið við
160C í 30-35 mín.
Krem:
Rjómi 3 dl súkkulaði 100 gr.
súkkulaði M&M 150 gr.
Þeytið rjóma, blandið bræddu súkkulaði saman við
með sleikju og síðan hökkuðu M&M. Smyrjið rjóman-
um milli botnanna og skreytið með hnetam og M&M.
Lesendur geta sent inn eigin uppskriftir á slóðinni: www.mbl.is eða
skrifað okkur í pósthólf 10093/10153, 130 Reykjavík.
Nýkomið
glœsilegt úrval af
ítölskum slœðum
Tískuverslun • Kringlunni 8-12»Sími 553 3300
herradeild, Laugavegi, sími 511 1718,
herradeild, Kringlunni, sími 568 9017.
HÁTÍÐARBÚNINGUR
ÍSLENSKRA
KARLMANNA
átíðarföt m/vesti kr. 22.900
Skyrta m/klút.....kr. 4.500
Næla...............kr. 2.500
Hátíðarföt m/öllu kr. 29.900
Stærðir 46—64
Ný sending
Pantanir óskast
sóttar
Fréttagetraun á Netinu mbl.is
A.LLTAf= GITTH\SA£> /VÝTl
X