Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 57 Gjafavara Heildsölubirgóir EINCO EHF. Skúlagötu 26. sími 893 1335 y iSIEMENS Siemens ryksuga VS 62A00 Kraftmikil 1300 W ryksuga, léttoglipur, stiglaus sogkraftsstillmg, mjög hljóölát. Búhnykksverð: Buhnykksverð 9.900/cr. ) ■ stgr. —/ Siemens og Bosch heimilistækin eru K /f hvarvetna rómuö fyrir ' v gæði og styrk. Grfptu tækifærið og njóttu þess! Siemens uppþvottavél 13 ] ) Mllllí/ 1 | r Sannkölluð hjálparhella í eldhúsinu. Einstaklega hljóðlát og spafneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö .hitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. 55.615 !«r.] UMBOÐSMENN: Akranes: Ralþióaiisla Spfa - Borgarnes: BÉ - Snæfellsbær: Blánstinellir - Gnindarfjörllui: Gilni Utlpsu - Sfykkíshólmiir: Siipiii - Búiarbalur: faliii - luliöiliir: Piliii Hvamistangi: Skjaini - Sauúárkrókur: Halsja - Siglufjöröur: Tarjii - Akureyri: Ijsjialii - Húsavík: Öryggi - Vopnaliörðir: Salmjisi Arna M. - Neskaipstaður: Siiiiii - Revðartjúrður: SiHatululiia L - Eoilsstaðii: Sniu tiiiiilssia - Bteiðdalsvik: Sltláa II. Sltbisii - Rötn I Hmaiiröi: liin i j Wl - Vik I littöal: KTakkm - Vasiiannaatiat: liavtik • Hvolsvöllut: Bafæagisnikst. tl • Hella: tibj ■ Selioss: íraiisi - Bcindavík: Ralkoig • Eatöut: Raftzkjn. Sij lijians. • (eilavík: Ljöskif n • Hafnarfjitöut: Sdil Skili. Áifaskaiði Bosch hrærivél MUM 4555EU BBSBB 17.500Ur. Ein vinsælasta hrærivélin á íslandi í fjöldamörg ár. Og ekki að ástæðulausu. Allt íeinum pakka: öflug grunnvól, rúmgóð hræriskál, tveir þevtispaðar og einn hnoðari, hakkavóí, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. Nýr þráðlaus sími frá Siemens GIGASET 2010 Nýr þráðlaus sími frá Siemens ínykksverð: 16.900Æarz) ■ i —,.i sxtgr. —* SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /rOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 AÐSENDAR GREINAR fóld og hæfír hugmyndasnauðum skipuleggjendum með reglustikur, aðrar flóknari og margbrotnari leiðir eru erfiðari, og virðast því hafa verið hugmyndasmiðunum of- viða, hún er valin (b) vegna þess að það er gott og auðvelt fyrir menn sem hafa sofíð á verðinum í byggðamálum að geta komið fram fyrir kjósendur með einn stóran og einfaldan pakka með stíflugörðum og háum strompum, hún er valin (c) vegna þess að þeir sem eiga að koma með aðra kosti (Markaðs- skrifstofa iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar, sem nú er víst komin með annað nafn) hafa ekki staðið sig í leit á öðrum leiðum þrátt fyi’ir mikla fjármunasóun, og hún er valin (d) vegna þess að það er búið að eyða svo miklum upp- hæðum í undirbúningsrannsóknir fyrir þennan eina kost, að menn telja það sóun að hætta. Og nú hef- ur farið fram áróðursherferð og innræting á Austfjörðum, þannig að margir telja stórvirkjun með ál- veri eina bjargi-æðið þar, og menn sem hafa bitið í sig þessa lausn (framsóknarmenn) þora ekki að leggja virkjunina undir lögform- legt umhverfísmat. Komið með aðra valkosti Pessi orð eru skrifuð í þeirri von að landsfeðurnir sýni nú Austfirð- ingum, og reyndar landsmönnum öllum, meiri virðingu en þá að færa þeim úrelta lausn á byggða- vandanum, allt eða ekkert. Það á strax að bjóða uppá fleiri valkosti en þennan eina, eða er þá kannski til of mikils mælst af hugmynda- smiðum og ráðgjöfum landsfeðr- anna? Höfundur er náttúrufræðingvr og starfnr hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal. Álver á Austurlandi - úrelt lausn spila eftir hádegi í dag, föstudag. Uppákomur, gleði, gaman í dag og alla daga. Muniðjólahandverks markaour alla laugar- daga í desember! - miöbce Hafmrjjaröar í Morgunblaðinu 20. nóvember er púlsinn tekinn á Austfirðing- um varðandi virkjanir og álver. Þessi úttekt er hrikalegur áfellis- dómur yfir landsfeðr- unum. Þeir sem stjómað hafa landinu hafa gleymt sér, jafnt í feitum árum sem mögrum hafa þeir not- ið hóglífís höfuðborg- arinnar sem sífellt fitnar á meðan lands- byggðin tærist upp og tæmist. Það fer að verða vafamál hvort það borgar sig lengur að viðhalda byggð utan suðvestur- hornsins, og þeirri skoðun vex fylgi- Hvað er Austfirðingum boðið uppá? Og svo segja landsfeðurnir bara: „Byggðastefnan hefur brugðist“ og þeir ætla að hysja upp um sig buxurnar og gera bót á. Og hvert er svo ráðið sem þeir kynna Austfirðingum? Það er hin 30 ára gamla skyndilausn: virkjun og álver. Ég tel það móðgun við íbúa Austurlands að bjóða þeim annaðhvort uppá álver eða ekkert. Það liggur við að maður heyri landsfeðurna segja: „Ef þið gerið ykkur ekki stórvirkjun og álver að góðu, þá megið þið eiga ykkur“, og á fyrrnefndum viðtölum í Morgun- blaðinu er að heyra að menn fyrir austan séu famir að trúa þessu. Yfirskriftin í Morgun- blaðinu var: „Alver er það eina sem við sjá- um framundan“ en framhald setningar- innar er: „þótt það sé engin lausn á þessum vanda“. Það ætti að vera augljóst hvers vegna nú er svo kom- ið að álver er það eina sem Austfirðingar sjá framundan; það er það eina verulega (í krónum talið) sem boðið er uppá frá rík- Þjóðfélagsleg rök Það em einkum dregin fram þrenn þjóðfélagsleg rök með þess- um stórframkvæmdum, (1) að þær auki hagvöxt, (2) þær séu atvinnu- skapandi og (3) að þær megi nota til að bæta jafnvægi í byggð lands- ins. Víst em til aðrar leiðir að þessum markmiðum, en þær kunna að vera flóknari, þær felast í því að horfa til framtíðar og með- al annars virkja fólkið fremur en fallvötnin og nota tölvutæknina fremur en orkufrekjuna og virða náttúrana fremur en að nauðga henni. Þessar leiðir auka líka hag- vöxt, skapa flestar fleiri störf á hverja fjárfesta krónu en stóriðju- leiðin, og em auðveldari til að Bjarni E. Guðleifsson isvaldinu. Ég tel það móðgun við íbúa Austmiands, segir Bjarni E. Guð- leifsson, að bjóða þeim annaðhvort uppá álver eða ekkert. dreifa byggðinni víða um landið. Það er ekki mitt hlutverk að benda á þessar leiðir, til þess eru margir sérlærðir menn á ríkisjötunni. Álver eina lausnin? Stórvirkjun eflir atvinnulíf bara tímabundið og álver er samkvæmt reynslu Norðmanna slæmur kost- ur í byggðamálum. Ég neita hins vegar að trúa því að ekki finnist önnur lausn fyrir Austfirðinga en stórvirkjun norðan Vatnajökuls með tilheyrandi álveri. Það em til miklu fleiri leiðir í atvinnuupp- byggingu en hin einfalda ál- verslausn og margar þeirra eru ör- ugglega virkari til byggðajöfnun- ar. Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna það er alltaf ál- versleiðin sem er valin, en það em rúm 20 ár síðan fyrst átti að troða álveri hér við Eyjafjörðinn (og enn er klifað á því sem bjargvætti). Ég held að þessi leið í atvinnuupp- byggingu á Austurlandi (og einnig við Eyjafjörð, Hvalfjörð og á Keil- isnesi) hafi verið valin (a) vegna þess að hún er skipulagslega ein- Frabœr vetrartilboð/ BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.