Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00:
Jólafrumsýning:
BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen
Þýðing: Sveinn Einarsson
Lýsing: Björn B. Guðmundsson
Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir
Búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir og Margrét Sigurðardóttir
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Edda Heiðrún Backman,
Pálmi Gestsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir,
Halldóra Björnsdóttir.
Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. sud. 27/12 nokkur sæti
laus — 3. sýn. sun. 3/1 nokkur sæti laus.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
8. sýn. í kvöld fös. uppselt — 9. sýn. mið. 30/12 — 10. sýn. lau. 2/1.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Á morgun lau. — fös. 8/1.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæb' laus —
þri. 29/12 kl. 17 - sun. 3/1 kl. 14.
Sýnt á Litla sóiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
í kvöld fös. kl. 20 nokkur sæti laus — mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Á morgun lau. kl. 20.30.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
í kvöld fös. uppselt — á morgun lau. uppselt — aukasýning sun. 6/12 laus sæti
— fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt — þri. 29/12
— mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gjafakort i Þjóðteikfnisið — qjöfin sem tifnar óið
Handboltinn á Netinu ^mbl.is
ALLTA/= e/T-TH\SS\T> A/ÝT7
gm LEIKFÉLAG «
©f REYKJAVÍKURJ®
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fýrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið:
eftir Sir J.M. Barrie
Frunsýning 26. des.kl. 14.00
sun. 27/12, kl. 14.00,
lau. 2/1, kl. 13.00,
sun. 3/1, kl. 13.00,
lau. 9/1, kl. 13.00,
sun. 10/1, kl. 13.00.
ATH: SALA GJAFAKORTA ER
HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra svið kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00.
Jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Lau. 9/1.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt,
sun. 6/12, kl. 13.00, uppselt,
lau. 12/12, Id. 15.00, uppselt
Lokasýning þri. 29/12, kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið kl. 20.00
u í svcn
eftir Marc Camoletti.
I kvöld, fös., 4/12, uppselt,
sun. 6/12, örfá sæti laus,
fim. 10/12, laus sæti,
fös. 11/12, uppselt.
60. sýning mið. 30/12
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
IVHðasala opin kl. 12-18 og
tram að sýnlngu sýningartfaga
Ósóttar pantanlr seltfar daglega
Sími: 5 30 30 30
Gjalakort í leikhúsið
Tilvalin jólagjöl!
KL. 20.30
sun 6/12 örfá saeti laus
sun 13/12 nokkur sæti laus
ÞJONN
f S ð p u rthn i
lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DimmALimm
sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus
Ath! Síðasta sýning fyrir jól
Nýársdansleikur
Sala hafin!
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGÍ 22 S:552 2075
Fenðir Guðríðar
um Vínlandsföp Guðríðar á 11 öld
lau 5/12 kl. 20 síðasta sýning ársins
Tilboð til leikhúsgesta
20% alsláttur al mat fyrir
leíkhúsgesti í Iðno
Borðapöntun í síma 5G2 9700
SVARTKLÆDDA
KONAN
LAU: 05. DES - laus sæti V
FIM: 10. DES - laus sæti
-----------
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
4 desember LOKASÝNING
TJARNARBÍÓ
Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir spennutryllinn Knock Off með belgísku
stórstjörnunni Jean-Claude Van Damme í aðalhlutverki. Meðal annarra
leikara í myndinni eru Paul Sorvino, Lela Rochon og Rob Schneider, en
leikstjóri er Tsui Hark frá Hong Kong.
LEYNIÞJÓNUSTUMAÐURINN Marcus Ray kemst RAY verður að beita allri kunnáttu sinni í bar-
að því að hryðjuverkamenn fela örsprengjur í send- dagalistum í baráttunni við illþýðið.
ingum af fölsuðum fatnaði.
Hasar í Hong Kong
Frumsýning
MARCUS Ray (Jean-Claude
Van Damme) er njósnari
sem starfar hjá bandarísku
leyniþjónustunni CIA og hefur hann
aðsetur í Hong Kong. Ray er þar í
dulargervi sem sölumaður galla-
buxna og hann nýtur lífsins ríkulega
í öllu umstanginu og skemmtanalíf-
inu í tilefni þess að Hong Kong
kemst á nýjan leik undir stjóm Kín-
verja. Hættuástand skapast hins
vegar þegar hann kemst að því að
rússneska mafían hefur gert sam-
komulag við nokkra kínverska
stjórnarliða um að koma nýn’i ör-
sprengju á svartamarkað hryðju-
verkamanna um allan heim. Ray
grunar að á bak við þetta samsæri sé
kínverskur leyniþjónustumaður sem
Ray grunar að hafí lengi haft hugboð
um að hann sé á vegum CIA. Ray
kemst á snoðir um að sprengju-
smyglararnir noti sendingar af
fölsuðum fatnaði til að fela sprengj-
urnar, og kemst hann inn í vöruhús
þar sem varningurinn er geymdur.
Hryðjuverkamennirnii- komast hins
vegar undan á flótta með sprengj-
Leikfélag
Kópavogs
Betri er þjófur í húsi
en snurða á þræði
eftir Dario Fo.
3. sýn. lau. 5. des. kl. 21
4. sýn. sun. 6. des. kl. 21
Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis.
Miðapantanir í síma 554 1985.
Kalti
Vesturgötu 3
Rokna ball!!
Með Möggu Stínu &
Sýrupolkasveitinni Hringum
Tónlist frá 6. og 7. áratugnum
lau 5/12 kl. 22.30
Berrössuð á tánum
Dagskrá fyrir börn
sun. 6/12 kl. 16 — laus sæti
BARBARA & ÚLFAR
SPLATTERH
fös 11/12 kl. 24 iaus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
MEÐAL leikara í Knock Off er
Lela Rochon sem sló í gegn í
hlutverki sínu í myndinni Wait-
ing to Exhale.
urnar og þegar bíll þeirra endar inni
í miðju spilavíti eftir æsilegan elting-
arleik lætur kínverski leyniþjónustu-
maðurinn lífíð að því er virðist. Eftir
langa og stranga baráttu við hryðju-
verkamennina í spilavítinu verður
Ray að láta í minni pokann fyrir of-
ureflinu sem hann á við að etja en þá
birtist kínverski leyniþjónustumað-
urinn skyndilega á sjónarsviðinu og
tekur höndum saman við Ray um að
lúskra á illmennunum. Hann hafði
sviðsett dauða sinn til að sleppa frá
samsærismönnunum og í ljós kemur
að hann hafði alla tíð reynt að veita
Ray liðsinni sitt í baráttunni við þá.
Saman verða þeir svo að beita allri
sinni kunnáttu í bardagaíþróttum til
að yfirbuga andstæðingana.
Stórstjarna slagsmálamyndanna,
Jean-Claude Van Damme er fæddur
í Brussel í Belgíu og er raunverulegt
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. lau. 5. des. kl. 20 uppselt
sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt
sýn. mið. 9. des. kl. 20
sýn. fös. 11. des kl. 20
sýn. sun. 13. deskl. 20
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SIMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
HAFNARFJARÐAR-
LEIKHÚSIÐ
Vesturyata II, Ilafnarllrði.
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 4/12 kl. 20
VÍRUS — Tölvuskopleikur
lau. 5/12 kl. 20 laus sætj
Sfðustu sýningar fyrir jól
MjjAapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin niilli kl. 16-19 alla daua nema sun.
Sö'íífoe/,///
. (Joe/t/után/e/Aa/' í'ÆuujAo/tsÁú'A/w
sunnudaginn 6. desember kl. 20.30,
þriðjudoginn 8. desember kl. 20.30.
Stjómondi Bernharður Wilkinson.
Einsöngvari Sigrún Hjólmtýsdóttir.
Miðasala í Kilju, Hóaleitisbraut 58—60,
Máli og menningu, Laugavegi 1 8 og við innganginn.
nafn hans Jean-Claude Van Varen-
berg. Hann tók sér eftirnafn lærifóð-
ur síns þegar hann ákvað að gerast
kvikmyndastjarna og gefa feril sem
ballettdansari og karatekappi upp á
bátinn. Áður en hann fór til Banda-
ríkjanna í leit að frægð og frama
hafði hann m.a. orðið þjóðþekktur í
heimlandinu fyrir árangur í vaxtar-
rækt, karate, og ballett, auk þess að
stunda nám í leiklist. Honum stóð til
boða að gerast atvinnumaður í ball-
ett en ákvað að fara heldur til
Hollywood og freista gæfunnar.
Leiðin á tindinn var ótrúlega greið
fyrir þennan u.þ.b. 170 cm háa Belga
sem talar ensku með þungum hi'eim.
Eftir að hafa unnið um hríð sem
þjónn og útkastari í Los Angeles
lágu saman leiðir hans og kvik-
myndaframleiðandans Menachims
Golans, sem sá hæfileikana geisla af
Van Damme og útvegaði honum hlut-
verk. Síðan hefur kappinn leikið í
rúmlega 20 kvikmyndum, auk þess
að leikstýi-a myndinni The Quest.
Fyrsta myndin sem Van Damme
lék í vai' Monaco Forever, 1984, en
hann sló hins vegar í gegn árið 1987
með myndinni Bloodsport. Auk þess
að leika í rúmlega 20 myndum og
leikstýra einni hefui- Jean-Claude
Van Damme fengist við skriftir og á
heiðurinn að sögunum sem myndii'
hans, The Quest, Kickboxer (1989),
Lionheart (1990) og Double Impact
(1991) voru byggðar á.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
JOLASYNINGIN
HVAR ER STEKKJASTAUR?
Sun. 6. des. Kl. 14.00,
sun. 13. des. kl. 14.00.
Aðeins þessar tvær sýningar.
lau. 5/12 kl. 14 uppselt
lau. 26/T2 kl. 14
sun. 27/12 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar í dag!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá ki 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19