Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.12.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MYNPBÖNP Andstyggi- legar kjöt- bökur Sweeney Todd____ Hrollvekja ★★ Framleiðandi: Ted Swanson. Leikstjóri: John Schlesinger. Hand- ritshöfundur: Peter Buckman. Aðal- hlutverk: Ben Kingsley, Joana Lumley og Campbell Scott. (90 mín) Bandaríkin. Skífan, nóvember 1998. Bönnuð innan 16 ára. SWEENEY Todd rekur eigin rak- arastofu í Lundúnum. Hann fer þó dálítið offari með rakhnífínn, enda eiga kúnnarnir það til að týna tölunni, ekki síst þeir sem hvað loðnastir eru um lófana. Þegar rannsakandinn Ben Carlyle rekur slóð horfíns kaup- sýslumanns til rak- arastofu Todds, sem staðsett er við hliðina á frægri kjötbökuframleiðslu frú Lovett, fer hann að leggja saman tvo og tvo. Hér er á ferðinni kvikmyndaút- gáfa af þekktu bresku leikriti, sem upprunalega var ritað árið 1847, en hefur verið endurritað og útfært á ýmsa vegu síðan, m.a. sem vinsæll söngleikur. Þrátt fyrir ýmis tilbrigði er meginsjarmur sögunnai' ávallt hinn sami, þ.e. hin grótesku tengsl milli morðanna á rakarastofunni og innihalds kjötbakanna. Umrædd kvikmynd gerir mjög út á hinn gróteska þátt, en tekst einhvern veg- inn að ofgera honum svo að hrylling- urinn missir marks og verður leiðin- lega andstyggilegur. Þar má einnig um kenna illa útfærðri persónusköp- un hins drápsglaða rakara, sem Ben Kingsley annai's leikur ágætlega. Hin skuggalega 18. aldar Lundúna- stemmning er hins vegar mjög vel unnin og gefur heildannyndinni tölu- vert aðdráttarafl þó hún virki illa sem hrollvekja. Heiða Jóhannsdóttir Saklaus á flótta, aftur U.S. Marshals________________ II a s a r ★ ★!4 Leiksljórn: Stuard Baird. Aðalhlut- verk: Tommy Lee Jones, Wesley Snipes og Robert Downey Jr. 125 mm. Bandarísk. Warner myndir, nóv- ember 1998. Bönnuð innan 16 ára. HINN framúrskarandi leikari Tommy Lee Jones er hér aftur í hlutverki Sam Gerard, mannaveiðar- ans mikla sem elt- ist við Richard Kimble í „The Fugitive". „U.S. Marshals" er í grundvallaratrið- um endurvinnsla þeirrar myndar og fer allnákvæmlega eftir formúlunni sem þar var notuð. Allt er þó vel unnið og handritið er ágætlega heppnað svo úr verður hin ágætasta spennumynd. Tommy Lee Jones er æðislegur leikari og það er sama hvaða hlutverk hann fer með, alltaf stelur hann senunni. Aðrir leikarar standa sig vel í einfóldum og formúlukenndum hlutverkum. Myndin er ákaflega fyrirsjáanleg, eins og formúlumyndum hættir til að vera. Henni er þó ekki ætlað að koma mikið á óvart, heldur er hasar og spenna í fyrirrúmi. Tæknilega er engu undan að kvarta og sem heild er myndin nokkuð yfir meðallagi. Guðmundur Asgeirsson FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 67^ mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is LLTAf= €=IT~TH\//\LD Aí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.