Morgunblaðið - 15.01.1999, Side 55

Morgunblaðið - 15.01.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 55v BRÉF Fiskveiði- málin Frá Einari Kristinssyni: VEIÐISTJÓRNUN er til fram- búðar. Hún verður svo lengi sem menn hafa orku (olíu) til að knýja þau stórvirku veiðitæki (frystitog- ara) sem nú tíðkast. Þessi veiði- tæki eru einfaldlega of stói’virk til að sleppa þeim lausum í hafíð. Engu að síður eru þau þörf. Eigi afli að verða matur þarf annað- hvort að veiða hann nálægt landi og landa honum til vinnslu innan 12 klst. eða veiða með vinnsluskipi og vinna aflann strax. Nú legg ég til að framkvæmd veiðistjómunar verði á eftirfarandi hátt. 1. Hafrannsóknastofnun og sjáv- vamtvegsráðuneyti ákvarði há- marksafla. Sjávarútvegsráðuneytið skipti hámarksaflanum milli strandveiða og veiða vinnsluskipa. 2. Samtök sveitarfélaga í sjávar- byggðum fái strandveiðihlutann og sjái um skiptin. 3. Kristján Ragnarsson fái hlut vinnsluskipanna og deili honum milli sinna manna. Það er mjög áríðandi að strand- veiðin fái eins mikið og hún ræður við vegna þess að sjávarþorpin um- hverfis landið byggðust hennar vegna og sé hún ekki fyrir hendi leggjast þessi þoi-p í auðn og íbú- arnir flytja ailir til Reykjavíkur. Þegar svo er komið að enginn Is- lendingur býr á ströndinni frá Þor- lákshöfn austur og norður um, alla leið til Borgarness, er þetta land- svæði orðið eina ónumda landsvæð- ið á jörðinni og munu margir í þétt- býlum löndum t.d. Arabar, Ind- verjar og Bosníumenn horfa vonar- augum þangað. Áður en varir verð- ur til lítill máttvana og ráðalaus frumbyggjahópur við Faxaflóann. EINAR KRISTINSSON, Funafold 43, Reykjavík. ÚTSALA STOPP Nýtt kortatímabil Úlpuveisla Barnastærðír Irá 2.990 XS til XXXL trá 4.990 Dúnúlpur - brettaúlpur SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA mbl.is I I Vinningshafar í c'S-ó* SPORT (fdeða eó££aiaði/ ^ Gunnar Konráðsson, Galtastaðir, 801 Selfossi BURTON 2-3 snjóbretti Sólrún Ö. Jóhannsdóttir, Ásgarði 15, 180 Rvk. Bergljót Gerorgsdóttir, Tjarnafold 17, 700 Egilsstaðir Aukavinningar Hildegard Þórhallsdóttir, Árskógum 6, 109 Rvk. Maria Þorsleinsdóllir, Sftgahllð 2, 105 Rvk. Sigríður Siguriardóttir, Urðarbakka 24, 109 Rvk. Fr/o Ingvarsdóllir, Haínargötu 71, 230 Keflav. ‘ Lena G.Sigurjónsdótlir, * Kambaseli 30, 109 Rvk. ° Björn Viggo Björnsson, Böggvisbraut 5, 620 Dalvik Tinna Ruth, Vatnsendablelli 40, 200 Kópavogi Halldóra Ólalsdóttir, Grenigrund 19, 800 Selloss Fanney Friðriksdótlir, Reykjasiðu 19, 603 Akureyri Guðrún H. Hlöðversdóttir, Sólheimar 26, 104 Rvk. Ragnheiður Fgilsdóltir, Ásvegur 17, 760 Breiðdalsv. Kristin Ása Þórisdóltir, Sóleyjarhlíð 1, 220 Halnarlj. Ingveldur Gisladóttir, Auslurbergi 10, 111 Rvk. Guðrún Eiriksdótlir, Lundabrekka 2, 200 Kópav. Steingrimur Pélursson, Stigahlið 12, 105 Rvk. Bryndís Bragadóttir, Tjarnabrú 18, 780 Höfn Elsa H. Hjörleilsdóltir, Torfulelli 14, 111 Rvk. Sig. Gunnarsdóttir, Skógarás 17 110 Rvk. Sigurbjög Erlendsdóttir, Fellsás, 760 Breiðdal Hlynur Örn Ómarsson, Efstalandi 2\ 108 Rvk. Inga Júlia Olalsdóttir, Þorvaldseyri, 861 Hvolsvöllur Sigurbergur Olsen, Silfurbraut 6, 780 Höfn Birgilta Arngrimsdótlir, Faxabraul 42d, 230 Kellavik Þorsteinn Jóhannsson, Stallaseli 6, 109 Rvk. Ivan Bjarni Jónsson, Stekkjargerði 14, 600 Akureyri => -æ • Q o v- * 5 =a -ae $ KARJL K. KARlSSOt'j Skútuvogi 5 - S.540 9000 ■ 333Mhz Intel Pentium II ■ 64Mb 100 Mhz innra minni ■ 6,4 GB harður diskur ■ 40 hraða geisladrif ■ 8 MB ATIAGP skjákort ■ 15" skjár með aðgerðum á skjá ■ 33,6 bás mótald BWindows 98 uppsett á vél og á CD ■Windows lyklaborð ■Tveggja hnappa Microsoft mús ■ 2ja mánaða Internetáskrift Litaprentari sem skilar Ijósmyndagæðum í útprentun. ■ 720 Pát prentun __ _ _ _ ■ Tvö blekhylki PDQOKI ■ 4 bls. á mín. í svörtu *“■ aI ■ 2,5 bls. á min. í lit STYLUS COLOR 440 Meö stafrænu myndvélunum frá Kodak getur þú tekið myndir sem síðan er hægt að prenta út. Helstu kostir DC25 myndavélarinnar. Alsjálfvirk, lítil og handnæg myndavél. ■ Upplausn: 495 x 373 ■ LCD litaskjár ■ Litir: 24 bita (milljónir lita) ■ 47 mm fókus frí linsa ■ Innbyggt geymslupláss: 4 MB ■ Innbyggt flass ofl. ofi ■ Tekur einnig minniskort ■ Fyrir PC eða Mac cDSchneider 598 HiFi Stereo ■ Þýskt gæða tæki ■ HiFi Stereo ■ LongPlay 9 NTSC afspilun ■ Scart og Av tengi ■ Aðgerðir á skjá I Fullkomin fjarstýring GoidStar CF28A50T. ■ 1100 W ryksuga ■ Fimm filtera. ■ 28" sjónvarp < j ■ Super Blackline'S myndlampi ■ 2 Scart-tengi ■ Aðgerðir á skjá ■ Fullkomin fjarstýring GoldStar Vandaður DVD mynddiskaspilari. DVD það fullkomnasta í hljóði og mynd. Allir sem kaupa DVD spilara fá þrjá DVD mynddiska á verði eins. Ljósmyndaprentari Stafræn myndavél 28" sjónvarp DVD spilari BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hf • Sími 550 4020 {

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.