Morgunblaðið - 15.01.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 15.01.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MYNPBÖND Slöpp skrímsli Vofurnar (Phantoms)________ Ilrollvekjja ★ Framleiðendur: Joel Soisson, Michael Leahy o.fl. Leikstjóri: Joe Chappelle. Handrit: Dean Koontz. Kvikmynda- taka: Richard Clabaugh. Aðalhlut- verk: Joanna Going, Rose McGowan, Peter O’Toole og Ben Affleck. (94 mín.) Bandarísk. Skífan, janúar 1998. Bönnuð innan 16 ára. DEAN Koontz, höfundur skáldsögunnar sem Vofurnar bygg- ist á, hefur um margra ára skeið ver- ið áberandi sem eins konar „diet“- Stephen King hryllingsheimsins. Hann skrifar einnig handrit þessarar mis- lukkuðu ski’ímsla- myndar og ferst það sæmilega úr hendi. Réttara væri e.t.v. að segja að handritið sé ekki stærsti löstur myndarinnar, um þann titil er samkeppnin of hörð. Nokkum spennu er viðhaldið fyrri hluta atburðarásarinnar þrátt fyrir fremur hugmyndasnauða beit- ingu hefðbundinna hryllingsstíl- bragða. Tæknibrellur myndarinnar bera sterkan keim af brellunum í „The Thing“ eftir John Carpenter nema hvað þær eru hroðvirknislegar og ódýrari ásýndum. Sömuleiðis má mikið setja út á leikarahópinn sem stendur sig með eindæmum illa, að Peter O’Toole undanskildum sem gefur myndinni ákveðna reisn. Lausn fléttunnar er með allra ein- faldasta móti og er það miður að Koontz leiti á mið náttúrufræði til að útskýra ófögnuðinn sem herjar á hetjumar í stað þess að halda sig við annarlegan óhugnað sem hefði vafa- laust gefist betur. Heiða Jóhannsdóttir -------------- Kostir ofsóknar- kenndar Hœkkandi hiti (Mercury Rising)_______ Hasarmynd ★★’A Framleiðsla: Brian Grazer og Karen Kehela. Leiksljórn: Harold Becker. Handrit: Lawrence Konner og Mark Rosenthal. Kvikmyndataka: Michael Seresin. Tónlist: John Barry. Aðal- hlutverk: Bruce Willis, Kim Dickens og Alec Baldwin. 107 mín. Bandarísk. CIC myndbönd, desember 1998. Bönnuð innan 16 ára. BRUCE Willis er orðinn flestum vanari að leika harðjaxla sem standa einir í stríði við ofureflið. Hann er gjarnan sterka og þögla týpan og tek- ur sig vel út í hlut- verkinu. Hér leikur hann FBI mann sem vegna skap- gerðargalla lendir upp á kant við kerfið. Það trúir því enginn á rausið í honum þegar hann fer að tala um samsæri gegn ungum einhverfum dreng undir hans verndarvæng. Myndin á marga mjög góða spretti, en er aftur á móti mjög léleg þeirra á milli. Margar góðar hugmyndir, lausnir og persónur falla í skuggann af yfirkeyrðri tilfinninga- semi og melódramatískum klisjum. Þetta er fokdýr Hollywood-fram- leiðsla og því hvergi neitt athugavert varðandi útlit og tækni. Þrátt fyrir augljósa galla er „Mercury Rising“ yfír meðallagi sem hasarmynd. Guðmundur Ásgeirsson FÓLK í FRÉTTUM HJÓNIN meðan allt lék í lyndi. Vill líka bjarga sam- bandinu ► RACHEL Hunter, eiginkona Rod Stewart, segist einnig vilja bjarga hjónabandinu, en Stewart hefur sagt við fjölmiðla vestan- hafs að hann vilji ekkert heitar en eiginkonan snúi til baka. Hunter segist búa í nágrenni við Stewart og að þau hittist daglega til að láta böm sín Renee og Li- am hitta föður sinn. „Ég veit ekki hvort við náum saman aftur, en við gemm okkar besta,“ sagði Rachel í samtali við Qölmiðla á þriðjudaginn. FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 6|l r 9\[cttuya[inn Smiðjuvegi 14, Xppavogi, sími 587 6080 kvöld og laugardagskvöld kynnir Næturgalinn írisi Jónsdóttur söngkonu, ásamt Hilmari Sverrissyni ..09 Önnu Vilhjálms V Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 J BYLGJAN Vertu með í að búa til... ÉlllllÍÍÍlÉ Bylgjan í samstarfi við framsæknustu fyrirtæki landsins, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og íslenska erfðagreiningu leitar að hugmyndaríku fólki í útvarp nýrrar aldar. Efnt er til samkeppni um handrit að kiukkustundarlöngum útvarpsþætti. Þátttakendur þurfa að skila fullbúnu handriti undir dulnefni til Bylgjunnar ekki síðar en 8. febrúar. Dómnefnd fer yfir öll handrit og velur þau bestu til úrvinnslu og útsendingar. GfæsHeg verðlaun! I.verðlaun 100.000 krónur. Helgarferð til London með 5amvinnuferðum-Landsýn. fsyið vcVður í kyrmisferð á útvarpsstöðvar í \ \ hiéimsborginni. Starf við þáttagerð á Bylgjunni. i ‘ V'v Fvið vcrður í kynnisfc-rð á útvarpsstöðvar i f \ \ hiéirhsborginni. \ V- Starf við þáttagerð á Bylgjunni. fjh jJn| 2.verðlaun bxV® |'í,i 50.000 krónur. | slarf við þáttagerð á Bylgjunni. ” w’< Vegleg aukaverðlaun Skilafrestur er til 8. febrúar Nánari upplýsingar fást á Bylgjunni og •á http://www.ys.is SsBn/Iiínuleréii'lantliMí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.