Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 57 í DAG Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 19. janú- ar, verður fímmtugur Jón Eiríksson húsasmíðameist- ari, Birkibergi 6, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Erla Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu að Staðarbergi 2-4 í Hafnarfirði í dag frá kl. 20. Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. júlí í Keflavíkur- kii'kju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Helga Oddsdóttir og Hjalti P. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Suður- braut 2, Hafnarfirði. Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst í Y-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldin Rafni Sigurðssyni Þorbjörg Þórarinsdóttir og Haraldur Gislason. Heimili þeiiTa er að Hjallavegi 3, Reykjanesbæ. Með morgunkaffinu EN f kvöld? Láttu það ganga. HVAÐ segirðu, Ólafur? Tapaðirðu skrifborðinu í veðmáli? ÞÚ getur þó huggað þig við að þjónustustúlkurnar á veitingastaðnum voru ekki sem verstar. AF hverju ertu ekki farinn í skólann, strákur? SKAK Ilin.vjón Margeir Pótursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Stavangri í Noregi um áramótin. Bjarke Kristensen (2.425), Dan- mörku, hafði hvítt og átti leik, en Per-Ove Egeli (2.330), Noregi, var með svart. 19. Hxf7! - Be7 20. Hafl! - Dxd2 21. Dc8+ - Hd8 22. Dxe6 - Db4 23. Dc6+ - Hd7 24. e6 - Dd6 25. exd7+ - Dxd7 26. Hxe7+ - Kxe7 27. Hf7+ og svartur gafst upp, því hann tapar drottningunni. Tékkinn Igor Stohl sigraði með yfirburð- um á mótinu, enda var hann langstiga- hæsti keppandinn. 1. Stohi 8 v. af 9 mögu- legum, 2.-4. Ki-isten- sen, Gullaksen og Fossan 5Vz v. o.s.frv. HVITUR leikur og vinnur. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tiikynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPA eftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert kraftmikill og skapandi einstaklingur og nýturþín best ef þú hefur nóg að starfa. Þú hefw sterkt aðdráttarafl. Hrútur (21. mars -19. apríl) Vertu ófeiminn við að leita aðstoðar ef þér finnast verk- efnin vera að vaxa þér yfir höfuð. Þú munt fá umbun fyrir vel unnin störf þótt síð- ar verði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér býðst einstakt tækifæri og þarft að gæta þess að hugsa þig ekki of lengi um því þá gæti það runnið þér úr greipum. Taktu áhættu. Tvíburar , _ (21. maí - 20. júní) Aa Aðrir eru ki-öfuharðir á tíma þinn svo þú verður að gera það upp við þig hvað skiptir máli og hvað ekki. Gættu þess að vanrækja ekki eigin þarfir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú vilt koma málum þín- um á framfæri þarftu að gefa þér góðan tíma og leggja þig svo allan fram til sannfæra þá sem vöidin hafa. Þá muntu uppskera vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hafðu hemil á neikvæðum hugsunum sem leita á hug- ann og reyndu heldur að gera gott úr öllu. Þú færð góðar fréttir sem gleðja alla fjöl- skylduna. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) vOhL Þú ert með hugann við allt of margt og þarft að geta verið í næði til að koma jafnvægi á hlutina. Raðaðu hlutunum svo eftir mikiivægi þeirra. (23. sept. - 22. október) m Ef þú gerir einhverjum greiða muntu fá það launað þúsundfalt. Gættu þess bara að sýna öðrum þann trúnað sem þú vilt njóta sjálfur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt það til að vaða áfram og hunsa tilfinningar þínar og annarra. Láttu það nú eft- ir þér að fylgja hjartanu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍÍLf Stattu fast við skoðanir þínar þótt það kosti átök. Taktu ekki þátt í illu umtali og trúðu ekki öllu þvl sem þú heyrir sagt um aðra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) <míB Það eru bjart í kringum þig og þú hefur í nógu að snúast. Fólk laðast að þér og nú er rétti tíminn til að taka hönd- um saman og vinna góð verk. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cáb Ef þú ert jákvæður og horfir fram á við reynist þér auð- veidara að gera þær breyt- ingar sem þurfa að verða í lífi þínu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þrátt fyrir annir skaltu gefa þér tíma til að sinna sjálfum þér og þínum nánustu. Þú vilt helst vera sá sem gefur en þarft að læra að þiggja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Danskennsla í Árseli og Fjörgyn ELDMÓÐUR hefur hafið dans- kennslu í félagsmistöðvunum Fjörg- yn í Grafarvogi og Árseli í Árbæ þar sem kennt er jazz-funk, free-style, R&B dans, latin-style, Grease o.fl. söngleikir. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 9-11 ára og 12 ára og eldri. Leiðbeinendur eru Birna Björns- dóttir og Eydís Eyjólfsdóttir en þær hafa margra ára reynslu í dansi, eró- bik, módelkennslu, danssýningum og uppsetnigu söngleikja, segir í frétta- tilkynningu. Námskeiðin hefjast 19. janúar í Grafai-vogi og 2. febrúar í Ái-bæ. Þakkir Ollum sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, viðtölum og heimsóknum, á áttræðisafmæli mínu, 31. desember, sendi ég innilegar þakkir og bið þeim blessunar á nýju ári. Hjörtur Einarsson, Gröf, Dalasýslu. ecco Kuldaskór m/rennilás Litir: Svartir m/gulu. Stæröir: 22-35. Tegund: 70151-2. Verö 6.595. Mikið úrval af barnakuldaskóm D0MUS MEDICA vlð Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Símí 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Sj álfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðismanna í Reykjavík verður haldið í Valhöll laugardaginn 23. janúar nk. Blótið hefst kl. 20 en húsið verður opnað kl. 19. Blótstjórn verður í höndum Ingu Jónu Þórðardóttur, borgarfulltrú og heiðursgestur verður Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður. Fjöldi skemmtiatriða, meðal annars flytur Ómar Ragnarsson gamanmál, Grettir Björnsson og félagar leika fyrir dansi, happdrætti o.fl. o.fl. Miðasala í Valhöll, sími 515 1700. Miðaverð kr. 2.500. Hittumst hress í góðra vina hópi. Þorrablótsnefhdin Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrú. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður. 1 1 Fréttir á Netinu óD mbl.is /\LL7y\f= €F/TTH\/y\LD tJÝTl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.