Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 61

Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 61 ODB hand- tekinn fyrir morðtilræði RAPPARINN Ol’Dirty Bast- ard eða ODB úr sveitinni Wu- Tang Clan sem til stóð að kæmi til Islands í fyrra hefur verið handtekinn í New York fyrir morðtilræði gegn lögregluþjón- um. Atvikið átti sér stað eftir að lögreglan hafði stöðvað bifreið Wu-Tangs vegna þess að öku- ljósin voru biluð. Wu-Tang og farþegi í bílnum brugðust við með því að skjóta á lögreglu- mennina sem svöruðu í sömu mynt. Enginn særðist og var rapparinn handtekinn á staðn- um og félagi hans skömmu síð- ar eftir eltingaleik. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ol’Dirty Bastard kemst í kast við lögin. Hann var hand- tekinn í nóvember í fyrra eftir að hafa hótað að myrða unn- ustu sína og tveimur mánuðum áður eftir að hann hafði hótað að myrða öryggisverði á staðn- um House of Blues í Los Ang- eles. Stones ráða aðdáendur sem örygg- isverði ►ROLLING Stones hafa slegist í lið með kapalstöðinni VHl og ákveðið að efna til samkeppni meðal aðdáenda sinna um að kom- ast að sem lífverðir rokkaranna. Aðdáendurnir þurfa aðeins að hringja og skrá sig til þátttöku og verður tveimur heppnum þátttak- endum boðið til Flórída þar sem þeir munu verða lífverðir á tdn- leikum í Tampa. Talsmaður VHl sagði að tvíeyk- ið fengi að vera baksviðs og taka þátt í störfum öryggisvarða Sto- nes. Felst það meðal annars í að borða með hljómsveitinni, fylgja henni úr lúxusíbúðum á sviðið og fylgjast með tónleikunum þaðan. Svo fá þeir að ferðast með sveit- inni á tónleika í Ft. Lauderdale og horfa á tónleikana sem venjulegir aðdáendur. Tónleikaferðin „No Security“ hefst 25. janúar í Oakland í Kali- forníu og eru Stones nú við æfing- ar. T öl vunámskeið Tölvu- og verkfræðiþjónustan ^ ^--------- býður mörg spennandi námskeið í allan vetur: Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið er ítarlega í notkun forrita og stýrikerfis sera notuð eru í fynrtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, tölvusamskipti, vefsíðugerð og Intemetið.________ lEþf9!B!iHBr99.900stgr I Netumsjón í nútímarekstri Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur í fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumaikaði. Netftæði, netþjónar, búnaður, Windows 95/98 í netum og TCP/EP. Windows NT og Novell netstýrikerfin, Intranet og Intemetið. ll’álKJil.Mimi 129.900 stprl Forritun í nútímarekstri Tilvalið námskeið fyrir þá sem vilja læra allt sem þarf til þess að byija fonimn. Hönnun og greining, gagnagrunnsfræði, SQL, Visual Basic og forritun í Office umhverfi. LlíU Tölvunámskeið fyrir 9-15 ára Sex frábær námskeið fyrir hressa krakka sem gefa þeim forskot í skólanum og lífinu. Grunnnámskeið, framhaldsnámskeið, Intemetið og margmiðlun, Visual Basic forritun og Tölvuleikni fyrir stúlkur, grunnur og framhald. 3 mánuðir [ 5.330/mán. stgrj Almenn námskeið Verö frá 7.900 stgr Windows, Word, Excel, Access, Outlook,Intemetið, vefsíðugerð, ** ’ PowerPoint, Wmdows 95 og 98, FileMaker og mörg fleiri! t Umsjón tölvuneta Windows NT eða Novell NetWare Mjög hnitmiðuð grunn og framhalds- 32 kennslust. 49.900 stgr námskeið um þessi vinsælu netstýrikerfi. íslenskar og enskar handbækur. GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ KOMA Á NÁMSKEBÐIN OKKAR: • Þátttakendur fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. • Innifalin er símaaðsloð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. • Góð staðsetning, næg bílastæði. £ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • Reykjavík g lEURO»Raðgreiðslur ♦ VISAl sem auövelt er aÖ muna Nýtt ár - ný og djarfari markmid. Komdu d hradlestrarnámskeiö! Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á námskeið. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLHSTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn MASTER Hitablásarar Reykiavik: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 ÍIÍilllEBgSI 16 kjúklingabitar Stór skammtur aj frönskum kartöfíi n, PEPSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.