Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 19.01.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 61 ODB hand- tekinn fyrir morðtilræði RAPPARINN Ol’Dirty Bast- ard eða ODB úr sveitinni Wu- Tang Clan sem til stóð að kæmi til Islands í fyrra hefur verið handtekinn í New York fyrir morðtilræði gegn lögregluþjón- um. Atvikið átti sér stað eftir að lögreglan hafði stöðvað bifreið Wu-Tangs vegna þess að öku- ljósin voru biluð. Wu-Tang og farþegi í bílnum brugðust við með því að skjóta á lögreglu- mennina sem svöruðu í sömu mynt. Enginn særðist og var rapparinn handtekinn á staðn- um og félagi hans skömmu síð- ar eftir eltingaleik. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ol’Dirty Bastard kemst í kast við lögin. Hann var hand- tekinn í nóvember í fyrra eftir að hafa hótað að myrða unn- ustu sína og tveimur mánuðum áður eftir að hann hafði hótað að myrða öryggisverði á staðn- um House of Blues í Los Ang- eles. Stones ráða aðdáendur sem örygg- isverði ►ROLLING Stones hafa slegist í lið með kapalstöðinni VHl og ákveðið að efna til samkeppni meðal aðdáenda sinna um að kom- ast að sem lífverðir rokkaranna. Aðdáendurnir þurfa aðeins að hringja og skrá sig til þátttöku og verður tveimur heppnum þátttak- endum boðið til Flórída þar sem þeir munu verða lífverðir á tdn- leikum í Tampa. Talsmaður VHl sagði að tvíeyk- ið fengi að vera baksviðs og taka þátt í störfum öryggisvarða Sto- nes. Felst það meðal annars í að borða með hljómsveitinni, fylgja henni úr lúxusíbúðum á sviðið og fylgjast með tónleikunum þaðan. Svo fá þeir að ferðast með sveit- inni á tónleika í Ft. Lauderdale og horfa á tónleikana sem venjulegir aðdáendur. Tónleikaferðin „No Security“ hefst 25. janúar í Oakland í Kali- forníu og eru Stones nú við æfing- ar. T öl vunámskeið Tölvu- og verkfræðiþjónustan ^ ^--------- býður mörg spennandi námskeið í allan vetur: Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið er ítarlega í notkun forrita og stýrikerfis sera notuð eru í fynrtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, tölvusamskipti, vefsíðugerð og Intemetið.________ lEþf9!B!iHBr99.900stgr I Netumsjón í nútímarekstri Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur í fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumaikaði. Netftæði, netþjónar, búnaður, Windows 95/98 í netum og TCP/EP. Windows NT og Novell netstýrikerfin, Intranet og Intemetið. ll’álKJil.Mimi 129.900 stprl Forritun í nútímarekstri Tilvalið námskeið fyrir þá sem vilja læra allt sem þarf til þess að byija fonimn. Hönnun og greining, gagnagrunnsfræði, SQL, Visual Basic og forritun í Office umhverfi. LlíU Tölvunámskeið fyrir 9-15 ára Sex frábær námskeið fyrir hressa krakka sem gefa þeim forskot í skólanum og lífinu. Grunnnámskeið, framhaldsnámskeið, Intemetið og margmiðlun, Visual Basic forritun og Tölvuleikni fyrir stúlkur, grunnur og framhald. 3 mánuðir [ 5.330/mán. stgrj Almenn námskeið Verö frá 7.900 stgr Windows, Word, Excel, Access, Outlook,Intemetið, vefsíðugerð, ** ’ PowerPoint, Wmdows 95 og 98, FileMaker og mörg fleiri! t Umsjón tölvuneta Windows NT eða Novell NetWare Mjög hnitmiðuð grunn og framhalds- 32 kennslust. 49.900 stgr námskeið um þessi vinsælu netstýrikerfi. íslenskar og enskar handbækur. GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ KOMA Á NÁMSKEBÐIN OKKAR: • Þátttakendur fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. • Innifalin er símaaðsloð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. • Góð staðsetning, næg bílastæði. £ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • Reykjavík g lEURO»Raðgreiðslur ♦ VISAl sem auövelt er aÖ muna Nýtt ár - ný og djarfari markmid. Komdu d hradlestrarnámskeiö! Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á námskeið. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLHSTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn MASTER Hitablásarar Reykiavik: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 ÍIÍilllEBgSI 16 kjúklingabitar Stór skammtur aj frönskum kartöfíi n, PEPSI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.