Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 55 * LAL í\FLAv r.*%?** , ALVÖRIIBIÓ! DDDolþy STAFRÆNT stærsta tjaldið meo ^ ——~ == ——~ HLJÓDKERFI í ÖLLUM SÖLUM! H X ► ÞÝSKI tískuliönnuð- urinn Karl Lagerfeld er aðalhönnuður Chan el-tískuhússins í París ogá dögunum var hann með sýningu á vor- og sumartísku hússins. Lagði Lager- feld áherslu á föla liti í hönnun sinni og grái liturinn sem mörg íslensk stúlkan hefur haldið á lofti undanfarna mánuði var áberandi auk grárra tóna. Á meðfylgjandi myndum má sjá brot af hönnun La- gerfelds á sýning- unni. ► GRÁR satín- kjóll ineð sér- stökum hatti, KATE Moss sýnir hér gráa peysu og pils, en bróderaður bol- ur lífgai' upp á samsetninguna. j KARÓLÍNA með eiginmanninum, prinsinum Ernst af Hanover. Stefanía ekki í veislunni ► KARÓLÍNA, prinsessa Mónakó, giftist ástmanni sínum, hinum þýska prinsi Ernst af Han- over, á iaugardaginn var í kyrr- þey, að sögn föður hennar, Rainer fursta. Aðeins nánasta fjölskylda var viðstödd brúð- kaupið sem fór fram í höllinni, en Grimaldi-ættin hefur verið við völd undanfarin 700 ár. Brúðkaupið fór fram á afmæl- isdegi Karólfnu, en luín varð 42 ára, og er þetta í þriðja skiptið sem hún gengur upp að altarinu, en í annað skiptið sem eiginmað- Fiðraður tannstöngull ► HÉR sést Kim Sharp frá Pittsburg láta gæludýr sitt, Quido, stanga úr tönnum sínum. Kim tók þátt í keppni um heimskulegustu gæludýraþrautirnar fyrir þátt David Letterman á laugardaginn var. Ætli flestum þyki ekki þægi- legra að nota bara gömlu aðferðina með tannþráð eða stöngli? urinn gerir slíkt hið saina. Athygli vakti að systir Kar- ólínu, hin 33 ára Stefanía, var ekki á gestalistanum og voru engar skýringar gefnar. Stefanía átti dóttur í lausaleik í júlí síðast- liðnum, en hún á tvö börn fyrir frá fyrsta hjónabandi sínu. Hún skildi við seinni eiginmann sinn, Daniel Ducniet, eftir að hann var festur á fílinu daðrandi við aðra konu á Ríveríunni, en sú hafði helst unnið sér til frægðar að vera valin Fröken berbrjósta í Belgíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.