Morgunblaðið - 26.01.1999, Page 55

Morgunblaðið - 26.01.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 55 * LAL í\FLAv r.*%?** , ALVÖRIIBIÓ! DDDolþy STAFRÆNT stærsta tjaldið meo ^ ——~ == ——~ HLJÓDKERFI í ÖLLUM SÖLUM! H X ► ÞÝSKI tískuliönnuð- urinn Karl Lagerfeld er aðalhönnuður Chan el-tískuhússins í París ogá dögunum var hann með sýningu á vor- og sumartísku hússins. Lagði Lager- feld áherslu á föla liti í hönnun sinni og grái liturinn sem mörg íslensk stúlkan hefur haldið á lofti undanfarna mánuði var áberandi auk grárra tóna. Á meðfylgjandi myndum má sjá brot af hönnun La- gerfelds á sýning- unni. ► GRÁR satín- kjóll ineð sér- stökum hatti, KATE Moss sýnir hér gráa peysu og pils, en bróderaður bol- ur lífgai' upp á samsetninguna. j KARÓLÍNA með eiginmanninum, prinsinum Ernst af Hanover. Stefanía ekki í veislunni ► KARÓLÍNA, prinsessa Mónakó, giftist ástmanni sínum, hinum þýska prinsi Ernst af Han- over, á iaugardaginn var í kyrr- þey, að sögn föður hennar, Rainer fursta. Aðeins nánasta fjölskylda var viðstödd brúð- kaupið sem fór fram í höllinni, en Grimaldi-ættin hefur verið við völd undanfarin 700 ár. Brúðkaupið fór fram á afmæl- isdegi Karólfnu, en luín varð 42 ára, og er þetta í þriðja skiptið sem hún gengur upp að altarinu, en í annað skiptið sem eiginmað- Fiðraður tannstöngull ► HÉR sést Kim Sharp frá Pittsburg láta gæludýr sitt, Quido, stanga úr tönnum sínum. Kim tók þátt í keppni um heimskulegustu gæludýraþrautirnar fyrir þátt David Letterman á laugardaginn var. Ætli flestum þyki ekki þægi- legra að nota bara gömlu aðferðina með tannþráð eða stöngli? urinn gerir slíkt hið saina. Athygli vakti að systir Kar- ólínu, hin 33 ára Stefanía, var ekki á gestalistanum og voru engar skýringar gefnar. Stefanía átti dóttur í lausaleik í júlí síðast- liðnum, en hún á tvö börn fyrir frá fyrsta hjónabandi sínu. Hún skildi við seinni eiginmann sinn, Daniel Ducniet, eftir að hann var festur á fílinu daðrandi við aðra konu á Ríveríunni, en sú hafði helst unnið sér til frægðar að vera valin Fröken berbrjósta í Belgíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.