Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 15 ÍÞRÓTTIR I Rii Shisíurfmámtmmr rcetœt Við mætum hækkandi verði með enn betri samningum og Heimsklúbburinn tryggir þér áfram bestu þjónustu og lægsta verð í Tælandi o;g Malasíu HlH,. ■ .?4te ■M: 58&y ’A ■-...; kemur til með að finnast að hann sé að leika heima, því á móti hon- um koma fimm Brasilíumenn til að leika. Vamarmennirnir Aldair, Cafu og Antonio Zago, sóknarleik- mennirnir Paolo Sergio og Fabio Junior, sem er nýkominn til liðs- ins. FIORENTINA leikur án hins marksækna fyrirliða Gabriel Batistuta þegar liðið fær AS Roma í heimsókn í dag í ítölsku 1. deildarkeppninni. Spurningar hafa vaknað um hvað liðið geri án Batistuta, sem er mesti markvarða- hrellir á Ítalíu, en hann verð- ur frá keppni næstu sex vik- urnar vegna meiðsla á hné. Portúgalski miðvallarleikmaður- inn Rui Costa hefur farið á kostum með liðinu að undanfórnu og spumingin er hvort hann taki upp merki Argentínumannsins. Costa sýndi stórleik þegar Fiorent- ina lagði Bologna í fyrri leik hð- anna í undanúrslitum bikarkeppn- innar sl. fimmtudagskvöld, 2:0. Skoraði þá glæsilegt mark af 20 m færi. Fiorentina er í öðm sæti á Italíu, með jafnmörg stig og Rómarliðið Lazio, sem er með betri markatölu. Heimamenn verða helst að vinna á Artemio Franchi-leikvellinum til að vera með í meistarabaráttunni. „Félagar mínir hafa sýnt það að þeir geta unnið leiki án þess að ég skori mörk, þannig að nú geta menn hætt að ræða um það að Fi- orentina sé Batistuta," sagði Ar- gentínumaðurinn. Fiorentina leikur ekki aðeins án Batistuta, heldur taka þiír lykil- menn út leikbann - miðvallarleik- maðurinn Sandro Cois og vamar- mennirnir Moreno Torricelli og Guilio Falcone. Giovanni Trapattoni, þjálfari liðsins, er bjartsýnn á að Brasilíu- maðurinn Edmundo eigi eftir að gera góða hluti, en hann var sof- andi í flugvél á leið frá Ríó þegar leikmenn Fiorentina vom að leggja Bologna að velli. Edmundo GABRIEL Batistuta. Tomjanovich stýrir Bandaríkjunum RUDY Tomjanovich hefur verið ráðinn yfirþjálfari bandaríska landsliðsins í körfuknattleik sem tekur þátt í undankeppni Ólympiuleikanna á Puerto Rico í júlí nk. Tomjanovich var þjálfari bandaríska landsliðsins sem varð í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sl. vetur, en það þótti ágætur árangur þar sem það var ekki skipað leikmönnum frá NBA-deildinni. Hið sama verður upp á teningnum í undankeppninni í sumar, engir leikmenn frá NBA verðaþá með en fai-i svo að Bandaríkjamenn vinni sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Sydney er reiknað með að hinir sterku NBA leikmenn komi inn í hópinn. Tomjanovich er enginn nýgræðingur í þjálfun. Hann hefur undanfarin ár verið aðalþjálfarí Houston Rockets og undir hans stjórn vann liðið NBA-meistaratitilinn 1994 og 1995. Urvals- deildin er aðalatríðið NEIL Lennon, lcikmaður Leicester City, segir að fé- lagar hans í liðinu niegi ekki láta umfjöllun uni nýj- an glæsileikvang blinda sér sýn, en á miðvikudag var tilkynnt um byggingu nýs vallar félagsins sem taka á yfir 40.000 manns í sæti. Lennon, sem leikur í landsliði Norður-íra, sagði miklu mikilvægara að leik- menn einbeittu sér að knattspymunni og því að halda sætinu í úrvalsdeild- inni. „Slíkur leikvangur hefur lítið að segja ef við föllum í 1. deild,“ segir Lennon og benti á örlög hins forn- fræga liðs Manchester City, sem leikur nú á risastórum velli sínum í 2. deild eftir mikið hrun á siðustu árum. „Það er vissulega afar mik- ilvægt að við eignuinst nýj- an völl og við munum ef- laust styrkjast fyrir vikið. En aðalatriðið er þó að halda sér í úrvalsdeildinni, þar em peningarnir og áhorfendurnir.“ Hvað gerir Fiorentina án Batistuta? Nýjasta trompið: s 2 vikur frá kr. 94.800.- með frábæru flugi, fyrsta flokks hótelum og hlaðborosmorgunverði, flutningi milli staða erlendis og rómaðri fararstjóm. Þökkum góðar undirtektir! Allar vetrarferðir uppseldar hingað til. Sama lága verðið til vors. Síðustu sætin 14. mars, 11. apríl. 5 stjörnu lúxus á 32 hæðum við fallega einkaströnd. Hreinn sjór, sundlaug, íþróttasalur, heilsurækt. Fagurt útsýni, hreint loft, rólegt umhverfi, í útjaðri Pattaya, 5 mín. akstur frá miðbæ. Glœsilegir veitingasalir. Klassískur staður. Sumarleyfi í Austurlöndum á lága verðinu brottf. 29. ág., 5. og 12. sept. Töfrar 1001 nætur, 17.okt. 3 vikur FERÐASKRIFSTOFAN PRJMA' HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.