Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
HALLDORA ODDNY
ALEXANDERSDÓTTIR
EGGERTSSON
Halldóra Oddný
Alexandersdótt-
ir Eggertsson fædd-
ist á Suðureyri við
Súgandafjörð 4. júlí
1932. Hún lést á
Landspítalanum 29.
janúar síðastliðinn.
Foreldrar Hall-
dóru voru hjónin
Alexander VII-
hjálmsson sjómaður
4frá Hnífsdal og Mar-
ía Oddsdóttir frá
Suðureyri. Halldóra
var elst íjögurra al-
systkina. Hin eru Jó-
hann, sem er látinn, Hannes og
Soffía. Halldóra átti hálfbróður,
Sigurð, sem er elstur systkin-
anna, og hálfsystur, Guðríði
Gyðu, sem er yngst
systkinanna.
Árið 1956 giftist
Halldóra fyrri manni
sínum, Richard Earl
Stewart frá Arizona
í Bandaríkjunum.
Þau slitu samvistir
árið 1975. Börn
þeirra heita Evelyn
María, Ramona og
Richard. Þau eru öll
búsett í Bandaríkj-
unum. Eftirlifandi
eiginmaður Halldóru
er Ásgeir Valur Eg-
gertsson. Þau gengu
í hjónaband 26. ágúst 1978.
Halldóra var jarðsungin frá
Fossvogskapellu 5. febrúar síð-
astliðinn.
Halldóra ólst upp á Suðureyri í
foreldrahúsum, en var mjög mikið
hjá ömmu sinni og afa, Halldóru og
Oddi á Suðureyri. Um sautján ára
aldur fór Halldóra til Reykjavíkur
til starfa. Fyrst var hún í vist hjá
Eggerti Claessen og frú, en vann
svo ýmis störf hér í borginni.
A þessum árum kynntist hún
íyrri manni sínum, en hann var þá
hermaður á Keflavíkurflugvelli.
Eins og títt er um fjölskyldur her-
» félagÍÍfasteignasala Örugg fasteignaviðskiptij
Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is ^
Opió virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 ^
Öldugata - einstakl.íb. Vorum að fá í Seilugrandi. Mjög falleg 52 fm íb. á 3. hæð
sölu fallega og snyrtilega stúdíó-íbúð á þessum i litlu fjölbýli. Flísar á gólfum. Lögn f. þvottavél í
vinsæla stað í virðulegu húsi. Ný gólfefni og íb. Góðar svalir og snyrtileg sameign. Nýstand-
innr. í eldhúsi. Gott skápapláss. Lögn f. þvottav. sett lóö. Áhv. 3,4 m byggsj. og husbr. V. 5,6 m.
V. 4,4 m. 2161 2182
Berjarimi - bílgeymsla Glæsileg 79,6 fm
íbúð ásamt stæði í bílgeymslu. Mjög falleg eld-
húsinnr. Parket og flisar á gólfum. Utgangur úr
stofu á 40 fm sértimburverönd í suður. Glæsil.
útsýni. Áhv. 3m. V. 8,0 m. 2176
Öldugata. Vorum að fá hæð og ris með sér-
inngangi. Á hæðinni er hol, stofa, eldhús,
baðherbergi og tvö svefnherbergi. Nýtt eldhús
og gólfefni. I risinu, sem þarfnast standsetn.
eru tvö herbergi og geymsla. Áhv. 4 millj. V. 8,9
m. 2183
Hafnarfjörður - einbýli 316 fm einbýlis- Miðhraun Garðabæ. Vorum að fá i sölu
hús við Burknaberg i Hafnarfirði. Húsið sem er gott atvinnuhúsn. á góðum staö. Hentar vel fyr-
á tveimur hæðum, skiptist í sex herbergi, stof- ir alla þrifalega starfsemi. Gott athafnasvæði ut-
ur, tvö baðherbergi og eldhús, ásamt inn- an við rýmin. Stærðir 170-550 fm. Margháttað-
, byggðum bílskúr. V. 22 m. 2158 ir nýtingarmöguleikar. 2186
Garðabær Vorum að fá u.þ.b. 135 fm
verkstæðis- eða þjónustupláss á jaröhæð I nýju
húsi, auk u.þ.b. 65 fm millilofts. Eignin er til afh.
Hléskógar Sérlega glæsilegt hús á tveimur fijótlega tilb til innr. aö innan en fullbúin að ut-
hæðum með möguleika á litilli séríbúð. Húsið an. Hagstæð langtímafjármögnun fylgir. 2184
er mikið endurn. á einstakl. smekkl. hátt. Full-
búinn rúmg bílskúr. Áhv. 7,6 m. V. 18,8 m. Stuðlase - e.nb/tyíb. Vorum aðfá, solu
192g þetta glæsilega 2ja ib. hus a tveimur hæðum.
Rúmgóður bílsk. Aukaíb. m. sérinng. Lóöin stór
og falleg. Gott útsýni. V. 19,5 m. 2178
Fréttir á Netinu váj> mbl.is
At-LTa/= e/T~rH\SA£> NÝTl
raanna voru þau hjón búsett víða
um lönd og fluttu úr einni herstöð í
aðra. Þau áttu m.a. heima í Þýska-
landi, Grikklandi, Puerto Rico og á
ýmsum stöðum í Bandaríkjunum.
Þetta var vissulega oft erfitt líf og
reyndi mjög á oft á tíðum, en Hall-
dóra talaði lítt um þá reynslu.
Halldóra flutti hingað heim til
íslands árið 1977 og árið eftir
kynntist hún síðari eiginmanni sín-
um, Asgeiri Vali Eggertssyni, og
felldu þau hugi saman og voiu gef-
in saman í hjónaband 26. ágúst
1978.
Eftir heimkomuna vann Hall-
dóra við aðhlynningu á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund og
einnig á Landspítalanum. Einnig
vann hún í Kexverksmiðjunni
Fróni og hjá Olgerðinni Agli
Skallagrímssyni. Eitt sinn var hún
hótelstýra á Hótel Akureyri og
gerði það með miklum sóma. Hvar-
vetna þar sem hún starfaði var hún
ákaflega vel látin, enda var hún
ósérhlífín og mikill dugnaðarfork-
ur.
Halldóra var mjög vönduð og
góð manneskja og vildi öllum gott
gjöra. Hún var föst fyrir og traust
eins og kletturinn og það sem hún
sagði, það stóð.
Hún var ljúf og skemmtileg og
spilaði á gítar og söng í gamla daga
og hún var söngelsk og söng vel.
Það var erfítt að vera svona
lengi fjarvistum við ættingja sína
og ættland, en hún var dugleg að
skrifa móður sinni og dugleg að
senda heim gjafir og var alltaf eitt-
hvað að gleðja sitt fólk. Hún var
svo hugulsöm og góð og viidi alltaf
láta gott af sér leiða og sýndi öllum
kærleika og hlýju.
Hún var sterk kona og var alltaf
að hugga þá, sem áttu bágt og leið
illa, jafnvel þótt hún væri sjálf sár-
þjáð. Það var ekki verið að gefast
upp og hún stóð meðan stætt var.
Halldóra bjó þeim Asgeiri hlý-
legt og fallegt heimili, þar sem ein-
stök snyrtimennska hennar kom
vel fram. Hún vildi alltaf hafa hlut-
ina í lagi, og hún breiddi blessun
sína yfir sinn elskaða eiginmánn,
sem hún unni mjög.
Halldóra var búin að berjast við
alvarlegan sjúkdóm, og hún barðist
hetjulegri baráttu og sýndi mikinn
kjark og æðruleysi. A kveðjustund-
inni var góður Guð nálægur bami
sínu og frelsarinn leiddi hana heim
í ríki sitt á himnum, þar sem gleði
og friður ríkja og kærleikurinn um-
vefur alla.
Þannig vil ég kveðja Halldóru
mágkonu mína í fullri vissu um þá
blessun, sem yfír henni hvílii', og
þakka henni fyrir samverustund-
imar og allt hið göfuga og góða,
sem frá henni streymdi.
Ég bið Guð að blessa Ásgeir Val,
bróður minn, og hugga hann og
styrkja.
Guð blessi minningu góðrar
konu.
Salóme Ósk Eggertsdóttir.
FASTEIGN AS ALA
SUÐURLANDSBRAUT 50,
SÍMI 533 4300.
FREYJUGATA - RVÍK.
Efri hæð og ris ásamt 15,1 fm útigeymslu. Parket, flísar og kókosteppi á
gólfum. Öll gólfefni eru ný, einnig allar raflagnir og pípulagnir. Ný góð
innrétting í eldhúsi og ný tæki. Áhv. 5,2 m. Verð 9,9 m. (2304)
SIGTÚN - KJALARNESHREPPI.
153,1 fm einbýli á 2 hæðum ásamt stórri lóð og byggingarétti fyrir öðru
einbýli ásamt 2földum bílskúr og jafnvel hesthúsi. Flísar, parket og teppi
á gólfum. 4 herb og 2 stofur. Falleg sérsmíðuð blá/kirsuberjainnrétting í
eldhúsi. Verð 14,8 m. (2272)
STIGAHLÍÐ - RVÍK.
106.8 fm 4ra herb íbúð á 1. hæð. 3 herb og stofa. Teppi og dúkur á
gólfum. (búðin þarfnast standsetningar. Verð 7,7 m. (2307)
HRAUNBERG - BREIÐHOLTI.
226,4 fm einbýli með tveimur aukaíbúðum ásamt 25,2 fm bílskúr.
1) 5 herb. íbúð á 2 hæðum ásamt bílskúr. Flísar, teppi og parket á
gólfum. Allt nýtt í eldhúsi.
2) 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Teppi og dúkur á gólfum, dökk
viðarinnrétting í eldhúsi.
3) 2ja herb. ibúð m/sérinngangi. Flísar og teppi á gólfum. Hús nýl.
málað. 4 bílas.
Verð 17,6 m. (2308)
FÁLKAGATA - RVÍK.
Ca 100 fm 4ra herb íbúð á 3 hæð ásamt aukaherbergi í risi. 3 herb og 2
stofur. Parket og flisar á gólfum. Hús nýlega viðgert og málað. Áhv. 3,7
m. Verð 9,6 m. (2309)
FELLSMÚLI - RVÍK.
104 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð, í húsi sem er klætt að hluta. Parket og
dúkar á gólfum. Mjög mikið útsýni. Snýr ekki að Miklubraut.
REYNIMELUR.
66.8 fm sérhæð í kjallara. Lítið niðurgrafin. Sérinngangur. Nýtt parket.
Eldhús m/eldri innréttingu. Fallegt skeljasandshús. Sérgeymsla í bílskúr.
Afmælis-
og minn-
ingar-
greinar
MIKILL fjöldi minningar-
greina birtist daglega í Morg-
unblaðinu. Til leiðbeiningar
fyrir greinahöfunda skal eftir-
farandi tekið fram um lengd
greina, frágang og skilatíma:
Lengd greina
Um hvern einstakling birtist
ein uppistöðugrein af hæfilegri
lengd á útfarardegi, en aðrar
minningargreinar um sama
einstakling takmarkast við
eina örk, A-4, miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd, -
eða 2200 slög (um 25 dálksenti-
metrar í blaðinu). Tilvitnanir í
sálma eða Ijóð takmarkast við
eitt til þrjú erindi.
Formáli
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær
sá, sem fjallað er um, er fædd-
ur, hvar og hvenær dáinn, um
foreldra hans, systkini, maka,
og börn, skólagöngu og störf
og loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
Undirskrift
Greinarhöfundar eru beðnir
að hafa skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
Frágangnr og móttaka
Mikil áherzla er lögð á að
handrit séu vei frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt að disk-
lingur íylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textamenferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er ennfremur unnt að
senda greinar í símbréfi - 569
1115 - og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Vinsamlegast
sendið greinina inni í bréfinu,
ekki sem viðhengi.
Skilafrestur
Eigi minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: I sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á fóstudag. I mið-
vikudags-, fimmtudags-, fóstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrir
birtingardag. Þar sem pláss er
takmarkað, getur þurft að
fresta birtingu minningar-
greina, enda þótt þær berist
innan hins tiltekna skilafrests.
Berist grein eftir að skilafrest-
ur er útrunninn eða eftir að út-
fór hefur farið fram, er ekki
unnt að lofa ákveðnum birting-
ardegi.
10% afsláttur
ef pantað í febrúar