Morgunblaðið - 21.02.1999, Page 49

Morgunblaðið - 21.02.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 49 -------------------------S? FÓLK í FRÉTTUM intra Stálvaskar Intra stálvaskamir fást í mörgum stærðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir ffábæra hönnun. Ný_______________ T himbleberries bók? Tvær sendingar uppseldar. Þriöja sending væntanleg á miðvikudag. TFrú feétfiilður Síðumúla 35, sími 553 3770 MYNPBÖNP Vandi Græn- lendinga Hjarta Ijóssins (Lysets hjerte)______ Drania ★★★ Framleiðsla: ASA Film. Leikstjórn: Jacop Gronlykke. Handrit: Jacop Gronlykke og Hans A. Lynge. Kvik- myndataka: Dan Laustsen. Tónlist: Joachim Holbek. Aðalhlutverk: Rasmus Lyberth, Vivi Nielsen, Anda Kristiansen. 92 mín. Grænland. Bönn- uð yngri en 12 ára. Nú hefur fyrsta framlagi Græn- lendinga til kvikmyndasögunnar ver- ið varpað á tjaldið og það sett á segul- band. Útkoman er sérlega athyglis- verð og sérstök mynd, sem tekur á alvarlegum við- fangseíhum af ein- lægni og festu. Mið- punktur sögunnar er hinn gríðarlegi menningarárekstur sem grænlenska þjóðin varð fyrir þegar Danir ákváðu að kippa henni út úr einfóldu og rótgrónu veiðimannasamfélagi inn í nútíma Vesturlanda. Meðal auka- verkana þeirrar byltingar voru áfeng- issýld, ofbeldi og morð með allri þeirri óhamingju sem slíku fylgir. Þetta er í stuttu máli viðfansefni myndarinnar. Hún er vel heppnuð hvað tæknilegar hiiðar snertir og ágætlega leikin af óvönum græn- lenskum kvikmyndaleikurum. Frá- sögnin fylgir ekki ströngustu reglum um sígilda byggingu kvikmynda og virkar svolítið sundurlaus fyrir vikið. ,Hjarta ljóssins“ er samt sem áður glæsilegt fyrsta framlag Grænfend- inga til Norrænnar kvikmyndamenn- ingar. Guðmundur Asgeirsson. SIGRÍÐUR Ragna Sigurðardóttir, Súsana Papazion, Hjalti Magnússon og Hákon Ólafsson nutu matarins. BERGÞÓR Pálsson og Helgi Björns- son fóru á kostum. ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldin í Súlnasal Hótels Sögu nýverið og var húsfyllir og mikið um dýrðir að venju. Stangaveiðifélagið heldur upp á sextíu ára afmæli sitt síðar á áriuu, en vegna afmælis- ins var venju fremur vandað til ýmissa hluta. Meðal skemmtiatriða má nefna sam- söng Bergþórs Pálssonar og Helga Björns- sonar, en óhætt er að segja að sönglist þeirra sé hvor á sínu sviðinu og ólík eftir því. Þeir fé- lagar höfðu aldrei reynt neitt af þessum meiði fyrr og áheyrend- ur vissu vart hverju þeir ættu von á. títkoman varð hins vegar sú, að þeir voru tvíklappaðir upp og raunar var þess freistað að ná þeim oftar á sviðið, en það gekk ekki eftir. F.V. HILMAR Hansson, Guðlaugur Bergmami og Sigurður Steinþórs- son virða fyrir sér Gull- og silfur- fluguna sem Hilmar hreppti fyrir stærstu flugulaxana. VEISLUSTJÓRINN Jón Baldvin Hannibalsson og eigin- kona hans, Bryndís Schram, heilsa upp á Magnús Stein- dórsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Árshátíð SVFR á 60 ára afmælisári Rokkaður óperusöng- ur fyrir fullu húsi Fæst í bvBPinBavöruuerslunum um land allt. Fyrstur kemur fyrstur fær! ’ilboðsverð aðeins aunvirði pakkans er 38.180 kr. ú sparar u.223 kr. ilvalin gjöf á Konudaginn! 26.957 /BZ stgr. SÍMINN Ármúla, Kringlunni og Landssímahúsinu. Þin bíður glæsilegur pakki hjá Símanum. í pakkanum er: • NOKIA 5110 GSM simi • Silfurlituð framhlið á símann • GSM Frelsi • Taska eða seðlaveski, sólarpúður, nýstárlegur maskari og varalitur frá Kanebo • 2 miðar frá Sambíóunum á forsýningu myndaiinnar Simon Birch • 1 vika í Aerobic-Sport Einn með öLLu ;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.