Morgunblaðið - 28.02.1999, Side 20
20 SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
INGVAR Kristinsson, framkvæmdasijóri hugbúnaðarfyrirtækisins Hugvits, Baldur Johnsen, forstöðumaður upplýsingasviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur og Niels Chr.
Nielsen, forstöðulæknir á skurðlækningasviði SR, hafa unnið að uppbyggingu sjúkraskrárkerfis.
Skiptir miklu
að upplýsingar
séu tiltækar
FYRIR nokkrum árum var mis-
jafnt hvemig læknaritarar á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur færðu
sjúkraskrárupplýsingar. Sumir
vélrituðu upplýsingamar á þar til
gerð eyðublöð, en aðrir vom tölvu-
væddir. Tölvumar vora hins vegar
notaðar á sama hátt og ritvélar.
„Það skiptir miklu að sjúkraskrár-
upplýsingar séu tiltækar þegar á
þarf að halda og það voru þær
ekki,“ segir Niels Chr. Nielsen,
forstöðulæknir á skurðlækninga-
sviði SR, sem hefur unnið að tölvu-
væðingu á sjúkrahúsinu ásamt
Baldri Johnsen, forstöðumanni
upplýsingasviðs sjúkrahússins og
Ingvari Kristinssyni, fram-
kvæmdastjóra hugbúnaðarfyrir-
tækisins Hugvits.
Árið 1995 var ákveðið að útrýma
ritvélunum, tölvuvæða læknaritara
og tengja þá saman á skipulegan
hátt. „Við vissum að uppbygging
sjúkraskrárkerfís gat kostað hund-
ruð milljóna króna, svo við ákváð-
um að leita ódýrari lausna," segir
Niels. „Við byrjuðum á að setja
upp Lotus Notes kerfi sem til-
raunaverkefni á skurðlækninga-
sviði árið 1996.“
Baldur segir að sjúkraskrá sé
ekkert annað en safn af skjölum.
„Tölvukerfí, sem heldur utan um
sjúkraskrár, þarf að vera auðvelt í
notkun fyrir alla þá sem þurfa að
nota gögnin. Granneining í Lotus
Notes kerfínu er skjal með ýmsum
eiginleikum, svo kerfíð hentar
mjög vel tíl verkefnisins. Eftir að
verkefnið komst á skrið var skurð-
lækningasviðið fljótlega komið með
Á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur hefur
verið byggt upp
tölvukerfí með
sjúkraskrárupplýs-
ingum og því hægur
vandi fyrir starfs-
fólk að nálgast
nauðsynlegar upp-
lýsingar um sjúk-
linga. Ragnhildur
Sverrisdóttir ræddi
við þá sem best
þekkja til og komst
að því að kerfíð býð-
ur upp á ýmsa
möguleika.
ágætar upplýsingar inn í tölvukerf-
ið, sem vora færðar inn jafn óðum.“
Saga sjúklings rakin
Allir ritarar Sjúkrahúss
Reykjavíkur, hátt í 70 talsins, nota
sjúkraskrárkerfið, sem og allir
sérfræðingar, deildarlæknar og
aðstoðarlæknar, um 140 manns.
Hægt er að opna sjúkraskrá eftir
kennitölu, nafni, deild á sjúkra-
húsinu, nafni læknis eða dagsetn-
ingu. Þegar sjúklingur er fundinn
er hægt að lesa hvenær hann lagð-
ist inn á sjúkrahúsið, á hvaða
deild, hvaða rannsóknir og að-
gerðir voru gerðar, hver stofnaði
fyrst til skrárinnar, hver breytti
henni og á hvaða hátt og hverjir
hafa lesið hana. Skránum er ekki
hægt að breyta án þess að um-
merki sjáist. Ef læknis leiðréttir
t.d. upplýsingar í sjúkraskrá getur
hann ekki eytt fyrri útgáfu henn-
ar, heldur geymist hún eins og sú
leiðrétta.
Læknir getur setið við skjáinn
og beðið um ýmsar rannsóknir á
sjúklingi og þegar niðurstöður era
komnar getur hann skoðað þær í
tölvunni. Þá er hægt að kalla upp
ýmis eyðublöð Tryggingastofnunar
og fylla þau út, en enn sem komið
er þarf að prenta þau og senda til
Tryggi ngastofnunar. Hins vegar
styttist í beinh'nutengingu við
stofnunina.
Niels segir að grannur vinnunn-
ar sé gamall, skráning sjúkraskrár
og ritun læknabréfa. „Ein stærsta
hindranin sem við þurftum að yfir-
stíga var þó ekki fólgin í tölvukerf-
inu, heldur að fá notendur þess til
að skilja að þeir hefðu ekki val um
eyðublöð. Þetta gekk reyndar ótrú-
lega vel.“
Ingvar segir að tugir eða hundr-
uð mismunandi eyðublaða hafi ver-
ið í umferð. Þar af hafí menn haft
val um 15 eða 20 mismunandi út-
Upplýsingakerfi sjúkrahúss
Kostnaðargreining
Fjárhags-, stjórnunar- og rekstrarupplýsingakerfi
_J_
Vefviðmót og gagnasafnskerfi : j u
i—i—i—i—i 1 h~t
o>
■3
Ul
I
•§
p>
a>
‘E
Í
I
■§
1
co
S.
■S
I
c
S,
S>
c
s
1
2
■§
o>
c
>o
CD
■§
I
c
&
s>
c
!p
I
cu
I
.</>
s
<S)
I
co
I
co
1
I
CD'
i
•o
Q.
gáfur af læknabréfum. „Okkur
tókst að koma þessu inn í eitt form
á skömmum tíma.“
Læknar fengu áhuga
á ritarakerfinu
Vegna góðrar reynslu skurð-
lækningasviðs af kerfinu fengu
aðrar deildir áhuga á að nýta sér
það. Baldur bendir á, að yfirleitt sé
kostnaðarsamt og tímafrekt að
kenna fólki á ný kerfí, en þetta sé
svo einfalt í notkun að ekki hafí
þurft mikla kennslu. Ingvar segir
ástæðuna þá, að í kerfinu sé hægt
að endurspegla eyðublöð; þau birt-
ist í raun á skjánum. „Viðmótið er
það sama og fólk þekkti frá papp-
írsgögnum, en hins vegar þarf ekki
að eyða miklum tíma í að rita inn
ýmsar grannupplýsingar, eins og
nafn, kennitölu og fleira.“
Kerfið var upphaflega hugsað
sem vinnuumhverfi læknaritara en
áhugi lækna á að nýta sér það
vaknaði fljótlega, enda sáu þeir að
hægt var að nálgast gögnin hvar
sem var í húsinu, í stað þess að
hlaupa á milli deilda eftir skjala-
bunkum. „Þegar við áttuðum okk-
ur á þessum áhuga þurftum við að
fara að huga að því að setja reglur
um hverjir mættu hafa aðgang að
gögnunum," segir Baldur.
Framkvæmdastjórn sjúkrahúss-
ins setti upp vinnuhóp, sem mótaði
reglur um aðgang að kerfinu,
haustið 1997, tæpu ári áður en um-
ræða um að sjúkragögn lægju á
glámbekk skaut upp kollinum, eins
og Baldur bendir á. „Síðasta vor
skilaði vinnuhópurinn tillögum, þar
sem skilgreint er nákvæmlega
hvaða aðgang hver starfsstétt hef-
ur. Þetta var lykilatriði til að geta
haldið áfram að þróa kerfið. Við
höfum farið fram á að fjárveitinga-
valdið tryggi fjármuni, svo hægt sé
að útfæra kerfið á sem tryggastan
hátt, í samræmi við þessar reglur.
Við þurfum að breyta tölvukerfum
Sjúkrahúss Reykjavíkur til að geta
tímasett aðgang ákveðinna starfs-
stétta og fleira í þeim dúr. Núna
eru ýmis kerfi í gangi, fyrir
röntgendeild, rannsóknadeildir,
apótek og fleira. Þessi kerfi þurfa
að vinna saman og sjúkraskrár-
kerfið er í raun bara toppurinn á
þessu öllu.“
Niels segir að nú sé unnið að því
að tengja kerfi saman. „Við veltum
þessu fyrir okkur á alla kanta, en
duttum svo ofan á þá lausn að nota