Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 23

Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 23 Heilbrigðis- eftirlit á Vesturlandi stofnað Stykkishólmi. Morgunblaðið. í STYKKISHÓLMI var nýlega haldinn stofnfundur um heilbrigðis- eftirlit á Vesturlandi. 1. ágúst á síð- asta ári var lögum breytt um holl- ustuhætti og mengunai'vamir. I þeim lögum er gert ráð fyrir að Vesturland verði eitt heilbrigðiseftir- litssvæði, en áður voru svæðin tvö. Á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var sl. sumar skipuð nefnd til að gera tillögur um breytt fyrirkomulag og leggja fram stofn- samning um heilbrigðiseftirlitið. 00 sveitarfélag á Vesturlandi standa að stofnuninni. Á stofnfund- inum var samstarfssamningur sam- þykktur og rætt um að hafa tvo starfsmenn tO að sinna eftirlitinu eins og verið hefur. Kom fram að sveitarstjórnarmenn telja að með þessum breyttu lögum verði eftirlitið betra og virkara en áður. Kjörin var stjórn heObrigðiseftir- litsins á Vesturlandi og skipa hana: Rúnar Gíslason, Stykkishólmi, for- maður, Ásvaldur Elísson, Dala- byggð, Óli Jón Gunnarsson, Borgar- byggð, og Jón Pálmi Pálsson og El- inborg Magnúsdóttir frá Akranesi. íbúðir á stúdenta- görðum fyr- ir fatlaða FÉ LAGSSTOFNUN stúdenta hefur tekið seinni áfanga stúdentagarðsins Skerjagarðs í notkun en flutt var inn í fyrri áfanga hans í lok ágúst sl. I seinni áfanganum eru 36 einstak- lingsíbúðir, þar af tvær fyrir fatlaða og er nú heildarfjöldi íbúða á Skerja- garði 77. Ibúðirnar eru 29 m2, stúdíóíbúðir með eldurnaraðstöðu, geymslu og baðherbergi með sturtu. íbúðimar tvær sem ætlaðar eru fötluðum eru sérhannaðar með tilliti tO aðgengis á hjólastólum. Enn sem komið er hafa íbúðirnar ekki verið leigðar út en skOyrði fyrir úthlutun er að umsækjendur stundi nám við Háskóla Islands. B ~Li \ - “Lti -1 m L WXJ Þriðjudaginn 2. mars kl. 9.00 verður haldin ráðstefna um nýjar háhraðalausnir netkerfa í Þingstofu A, Radisson SAS Hótel Sögu. Þar verður „GigaPlus“ ethernetkerfið kynnt og forsvarsmenn BICC Brand-Rex, Intel og Microtest fjalla um nýja staðla greinarinnar. Dagskrá: 9.00 - 10.30 BICC Brand-Rex-kynning (L. Clavier og R. Bolger) Móttaka og kynning i Þróun staðla - kopar < Nýir staðlar fyrir staðarnet (LAN) ~ Cat5 vs. Cat5e vs. Cat6 Kaffihlé Þróun staðla - Ijósleiðarar Kröfur um aukna bandvídd 50|jm Ijósleiðarar, nýjar tengingar Lausnir BICC Brand-Rex Formuð kapalkerfi vs. eininga- og kapallausnir Yfirburðir „GigaPlus" kerfisins og 25 ára ábyrgðin 10.30 - 11.15 Intel-kynning Nýjustu lausnir á sviði netbúnaðar Kynning á lausnum Intel 11.15 - 12.00 Microtest-kynning (D. Edgar) Nýir mælingastaðlar Mælingar: Mikil tæknileg óvissa. Kynning á lausnum Microtest. Spurt og svarað Ráðstefnulok Áhugasamir vinsamlega skrái sig hjá Valgerði í síma 520 4500 eða í vala@sg.is Ekkert þátttökugjald S. Guöjónsson ehf. Auðbrekku 9-11 200 Kópavogur Sími 520 4500 TITANIC - ER KOMIÐ AÐ OKKUR? Erum við rrrANIC-kyndlóðin dem gœtir ekki aðþeini aðvörunum ,iem gefnar hafa verið? Petta er efni fyrstu samkomu í samkomuröð sem haldin verður í safnaðarheimilum aðventista á eftirfarandi stöðum: Hafnarfirði: Hólshrauni 3, (Loftsalnum), miðvikudaga frá og með 3. mars Selfossi: Gagnheiði 40, fimmtudaga frá og með 4. mars. Keflavík: Blikabraut 2, föstudaga frá og með 26. febrúar. Vestmannaeyjum: Brekastíg 17, sunnudaga frá og með 7. mars. Samkomumar heíjast kl. 20.30, nema í Keflavík kl. 20.00. Samkomurnar fara þannig fram að textaðri ræðu prédikarans Dwights Nelsons verður varpað á sýningartjald en 31 ræðu hans var sjónvarpað um gervihnött til 7600 staða íyflr 100 löndum í sex heimsálfum sl. haust undir yfirskriftinni Net 98 (sjá slóð wWw.sda.is/net98). Boðskapur þessa merka pédikara heíur hlotið verðskuldaða athygli um allan heim. Hér er hinn kristni boðskapur kynntur í ljósi þeirra tíma sem við lifum á. Umhverfið er óhefðbundið og frjálslegt. Námskeiðið er ókeypis og öliuni opið Glæsileaar Kanaríeviar Síðustu sætin 15. mar. Laus sæti 16. mar. 22. mar. 23. mar. 5. apr. Örfá sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus Laus sæti- Páskaferð 29. mar. [U3ÍS31SI Páskaferð 30. mar. 7 sæti laus Verð trá 71.675 kr. á mann m.v. hjón með 2 börn 2-11 ára í fallegu smáhýsi á Tara í Maspalomas. á mann i á Las Camelias á Ensku ströndinni Páskaferðir: ____________ 30. mar. 12 d.[l'Pr»TT3M 31. mar. 12 d. Örfá sæti laus 21. apr. l.maí. 1 28 dagar Örfá sæti laus 25 d. Laus sæti 49.565 kr. á mann m.v. hjón með 2 börn 2-11 ára [ í íbúð á Alagoamar Verð frá 64.500 kr. á mann m.v. tvo í stúdió á Alagoamar Ódýrar vorferðir 11. apr. 10 d. Laus sæti 12. apr. 9 d. Laus sæti 21. apr. 10 d.DDffiESMH Skemmtidagskrá undir stjórn Sigvalda danskennara Leikfimi - skemmtikvöld - söngur - dans - harmonikkuspil - gönguferðir 19. maí 26. maí HT'T1 Verð frá 49.900 kr. á mann m.v. tvo i stúdió á Alagoamar Verðfrá 39.865 k,. á mann m.v. hjón með 2 börn 2-llára í ibúð á Alagoamar Mallorca 54.300 k,. á mann m.v. 4 í íbúð á Brisa Sol. Verð frá 61.500 kr. á mann m.v. 2 i stúdió á Alagoamar Páskaferð: W Úrvals-fólk: 31. mar. 12 dagar Örfá sæti laus 24. apr. 21 dagur Laus sæti Verð frá 51.345 k,. á mann m.v. hjón með 2 böm 2-11 ára í ibúð á Bahia Grande, glæsilegum gististað i Cala Millor. Skemmtidagskrá undir stjórn Sigríðar Hannes- dóttur og Rebekku Kristjánsdóttur Leikfimi - skemmtikvöld - Verð frá 69.580 kr. á mann m.v. 2 i ibúð á Bahia Grande danskennsla - gönguferðir - minigolf - leiðbeiningar í golfi vuiieiun 12.apr. 12 nætur Laus sæti Uppselt/ biölisti L| | Úppselt/ biðlisti B 14.maí 10 nætur Laus sæti H Verðfrá 153.480 k,. Verð frá 39.745 k,. á mann m.v. 4 í íbúð á Bahia Grande í Cala Millor á mann m.v. hjón með 2 böm 2-11 ára i ibúð á Bahia Grande Verð frá 56.080 kr. á mann m.v. 2 i stúdíó á Club Royal Beach Verð frá 71.180 kr. á mann m.v. 2 í íbúð á Hipocampo Playa í Cala Millor V/SA Opið í dag kl. 13. til 16. Reykjavík, Akureyri og Hafnarfirði ÆHRVAL-IÍTSÝN Lágmúla 4: sfmi 569 9300, grænt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 4211353 Selfoss: sfmi 482 1666, Akureyri: simi 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.