Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 24
24 SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ekki alltaf samræmi í loftslagsbreytingum Jón Eiríksson jarðfræðingur við Rannsóknarstofnun Há- skólans hefur síðustu árin fengist við rannsóknir á sjáv- arsetlögum á landgrunni Is- lands úti fyrir Norðurlandi. Eftir jarðfræðinám hér heima, við HI, lauk hann námi við Háskólann í Austur-Angl- íu í Englandi og doktorsverk- efni hans þar fjallaði um sjáv- arset- og jökulbergslög á Tjörnesi. Jón segir markmið rannsóknanna á landgrunninu vera að sjá ástand sjávarins síðustu 15.000 árin, átta sig á þeim veðurfarsbreytingum sem orðið hafa og setja þær í samhengi við aðstæður hverju sinni. Hann segir eitt og ann- að merkilegt hafa komið í ljós og á komandi sumri verði enn hert á rannsóknunum með leiðangri sem farinn verður norður fyrir í samvinnu við erlenda vísindamenn. Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Jón Eiríksson UM ER að ræða nor- rænt verkefni sem hófst árið 1995 og á komandi sumri koma fleiri vísinda- menn frá ýmsum löndum til skjalanna og leggja til stórt og glæsilegt rannsóknarskip. Þá verða vísindamenn á sjó í þrjár vikur samfleytt og verður þá unnið að ýmiss konar rannsóknum. Jón segir mikinn áhuga erlendis á þess- um rannsóknum, enda sé Norður- Atlantshafíð sérlega vel fallið til rannsókna af þessu tagi og þar sé Island miðpunktur. Rannsóknirnar hafa farið fram á svokölluðu Tjömesbrotabelti sem nær frá Öxarfirði, yftr í Eyjafjarð- arál og einnig meðfram Kolbeins- eyjarhrygg sem nær allt norður fyrir Jan Mayen. Norræna verk- efnið snýst um botndýralíf við ís- landsstrendur og er þekkt undir nafninu Bioice og hefur verið í gangi meiri hluta þessa áratugar. Um er að ræða gríðarlega stórt verkefni, en Jón hefur einsett sér að greina setlögin, kanna á hvernig botni dýrin hafa lifað og hvaða dýr hafí verið um að ræða á hinum ýmsu tímum og skeiðum. Sérstök áhersla er lögð á fornumhverfí við norðanvert Island. „Markmiðið er að kortleggja ástand sjávarins síðustu 15.000 árin. Fyrirfram vissum við ekki hvers konar setlög þama væri að fínna, en í ljós hefur komið, með óbeinum mælingum, að þau em nokkur þús- und metra þykk, eða a.m.k. 2-4 kíló- metrar. Þetta hefur safnast saman á mjög löngum tíma og við höfum til þessa aðeins verið að lesa úr efstu fjómm metmnum," segir Jón. Morgunblaðið/Sjöfn Kristjánsdóttir RANNSÓKNARHÓPURINN sem tók þátt í síðasta leiðangri, f.v. Sigmar A. Steingrímsson, Torleif Brattgard, Jömndur Svavarsson, Christoffer Boström, Jón Eiríksson, Dagmar Barthel, Ole Tendal og Frank Rytter. Krjúpandi er Kristín Miskov.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.