Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Fósturfaöir minn,
STEINGRÍMUR SIGURSTEINSSON,
Bjarmastíg 3,
Akureyrí,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðju-
daginn 2. mars kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Fyrir hönd aðstandenda,
Daggeir Pálsson.
+
Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
MAGNÚSAR ÞORLEIFSSONAR
viðskiptafræðings,
Jökulgrunni 15,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. mars
kl. 15.00.
Ida Sigríður Daníelsdóttir
og fjölskylda.
+
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem
sýndu okkur stuðning í veikindum, samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegs
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
SIGURÐAR INGVA THORSTENSEN.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk á 11E og gjör-
gæsludeild Landspítalans.
Guð veri með ykkur öllum.
Guðríður Vestmann Guðjónsdóttir,
Anna Margrét Sigurðardóttir, Ágúst Gunnarsson,
Tryggvi Daníel Sigurðsson,
Kristín S. Thorstensen, Vilhelm Gunnarsson
og barnabörn.
+
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
AÐALHEIÐAR B. RAFNAR,
Miðleiti 7,
Reykjavík.
Halldóra J. Rafnar, Baldvin Tryggvason,
Ingibjörg Þ. Rafnar, Þorsteinn Pálsson,
Ásdís J. Rafnar,
barnabörn, barnabarnabörn
og systkini hinnar látnu.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
studdu okkur og styrktu við fráfall
ÓLAFS JÓNSSONAR,
Ártúni
við Sleitustaði
í Skagafirði.
Sérstakar þakkir til allra þeirra sem stóðu að
björgunarstarfi sunnudaginn 14. febrúar.
Þórveig Sigurðardóttir
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Bróðir okkar,
SIGURÐUR SKÚLASON
frá Mörtungu,
lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, fimmtu-
daginn 25. febrúar. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Steingrímur Skúlason,
Ragna Skúladóttir,
Sigrfður Skúladóttir.
RAGNHEIÐUR
PÁLSDÓTTIR
+ Ragnheiður
Pálsdóttir var
fædd hinn 7. nóv-
ember 1922 í Víði-
dal á Fjöllum. Hún
lést á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á
Akureyri hinn 19.
febrúar síðastliðinn.
Foreldrar Ragn-
heiðar voru þau
hjónin Páll Vigfús-
son, f. 27. október
1889 í Hnefílsdal á
Jökuldal, d. 2. apríl
1961, og fyrri kona
hans María Ingi-
björg Stefánsdóttir, f. 4. ágúst
1887 í Möðrudal á Fjöllum, d. 7.
október 1929, þau bjuggu í Víði-
dal á Fjöllum og á Grund á Jök-
uldal. Ragnheiður var þriðja
barn þeirra hjóna af sex og er
elsta systir hennar Arnfríður
látin. Arnfríður var f. 29. maí
1919 í Víðidal, d. 31. janúar
1998, hún var gift Aðalsteini
Helgasyni f. 23. september 1910
á Króksstöðum í Eyjafirði, d. 3.
janúar 1991. Hin fjögur alsystk-
ini Ragnheiðar sem eftir lifa
eru: (1) Vigfús Agnar, f. 29.
ágúst 1920 í Víðidal, hans kona
var Una Björg Sörensdóttir, f.
16. apríl 1924 á Kvíslarhóli á
Tjörnesi, d. 24. nóvember 1977.
(2) Stefán Arnþór, f. 3. desem-
ber 1923 á Grund, giftur Gunn-
þórunni Hvönn Einarsdóttur, f.
1. apríl 1934 á Hvanná á Jökul-
dal. (3) Gestur Aðalgeir, f. 13.
ágúst 1925 á Grund, giftur
Kristínu Halldórsdóttur, f. 1.
nóvember 1927 á Skottustöðum
í Svartárdal. (3) Þórólfur, f. 6.
desember 1926 á Grund, giftur
Svanhvíti Krisfjánsdóttur, f. 11.
mars 1927 á Patreksfírði. Ragn-
heiður átti sex hálfsystkini,
börn Páls og seinni konu hans,
sem var Margrét Sigríður Bene-
diktsdóttir, f. 27. desember
1903 á Reyðarfírði, d. 14. janú-
ar 1965, þau bjuggu á Grund á
Jökuldal, á Aðalbóli í Hrafn-
kelsdal og á Syðri-Varðgjá í
Eyjafírði. Tvö af hálfsystkinum
Ragnheiðar eru látin, Hulda,
sem var elst af þeim, og Garðar.
Hulda var f. 2. mars 1932 á
Grund, d. 5. janúar 1987, hún
var gift Braga Leopoldssyni, f.
15. september 1932. Þau skildu.
Garðar var f. 10. janúar 1942 á
Aðalbóli, d. 12. nóveinber 1995,
hann var ógiftur. Hin fjögur
hálfsystkini Ragnheiðar sem
eftir lifa eru: (1) Erla, f. 10.
febrúar 1933 á Aðalbóli, gift
Erni Oskarssyni, f. 18. nóvem-
ber 1940 á Akureyri. (2) Unnur,
f. 12. ágúst 1935 á Aðalbóli,
giftist Valdimar Erni Jónssyni,
f. 26. maí 1930 í Hafnarfírði, d.
Nú er hún Ragnheiður vinkona
okkar öll. Það er okkur hjónum
mikil harmafregn, svo nátengd lífs-
hlaupi okkar sem hún var. Orlögin
höguðu því svo til að á heimili henn-
ar og Sigurðar kynntumst við ung
að árum og höfum átt samleið síðan.
Ragnheiður átti marga góði kosti,
en einn af þeim var að að henni lað-
aðist ungt fólk. Því var það svo að
það var oft líf og fjör í Möðruvalla-
strætinu þegar unga fólkið kom þar
saman. Atti þetta sérstaklega við á
árunum um og upp úr 1970, þegar
hennar eigin börn voru á unglings-
árum og voru að komast til þroska.
Vinir barna hennar voru ávallt vel-
komnir á heimilið og var það satt að
segja óspart nýtt. Ragnheiður
fylgdist vel með velferð alls hópsins
og fannst sumum hún vera óþarf-
lega spurul um hvaðeina, en þótti
svo gott að vita af athygli hennar og
umhyggju. Auðvitað var það svo
þannig að hún gerðist trúnaðarvin-
kona alls unga fólksins þrátt fyrir
aldursmuninn. Alltaf var hægt að
treysta Rænku. Oft var hún
hvassyrt, eins og hún átti vanda til,
en alltaf skein samt í hjartalagið.
21. september 1997.
(3) Sævar, f. 16. ágúst
1943 á Aðalbóli, gift-
ur Guðfínnu Asu Jó-
hannesdóttur, f. 7.
mars 1946 á Siglu-
firði. (4) Alda, f. 24.
janúar 1946 á Syðri-
Varðgjá, gift Stefáni
Óskarssyni, f. 1. sept-
ember 1944 á Akur-
eyri. Ragnheiður
Pálsdóttir eignaðist
sitt fyrsta barn í
Reykjavík 8. nóvem-
ber 1949, Pál Richard
Larsen Sigurðsson,
bifvélavirkjameistara á Akur-
eyri, hann giftist Þórunni Páls-
dóttur, hárgreiðslumeistara á
Akureyri, f. 6. maí 1945 á Siglu-
firði. Fósturdóttir Páls, dóttir
Þórunnar og fyrri eiginmanns
hennar, er Hanna Sigríður Sig-
urðardóttir, hárgreiðslumeistari
í Reykjavík, f. 8. desember 1967 á
Akureyri. Börn Páls og Þórunnar
eru, (1) Skúli Þór, iðnnemi á
Akureyri, f. 14. janúar 1972.
Sambýliskona Skúla er Ólöf
Ólafsdóttir, gullsmiður á Akur-
eyri, f. 16. maí 1974 á Akureyri,
barn Skúla er Eyþór Mar, f. 5.
desember 1993. (2) Ragnheiður,
menntaskólanemi á Akureyri, f.
8. nóvember 1976. Sambýlismað-
ur Ragnheiðar er Helgi Aðal-
steinsson, háskólanemi á Akur-
eyri, f. 19. júlí 1973 á Akureyri.
Arið 1952 giftist Ragnheiður Sig-
urði Baldvinssynin f. 26. septem-
ber 1915, á Hálsi í Öxnadal. For-
eldrar hans voru Guðbjörg Helga
Sveinsdóttir, f. 9. september á
Neðri-Rauðalæk, d. 21. október
1924, og Baldvin Sigurðsson, f. 5.
ágúst 1872 á Myrká, d. í ágúst
1940. Þau bjuggu á Hálsi í Öxna-
dal og á Höfða við Akureyri.
Ragnheiður og Sigurður eignuð-
ust þijú börn og sonur Ragnheið-
ar varð fóstur- og uppeldissonur
Sigurðar. Börn þeirra eru: (1)
Baldvin Halldór, kjötiðnaðar- og
matreiðslumeistari á Akureyri, f.
26. maí 1953 á Akureyri, hann er
giftur Ingu Þórhildi Ingimundar-
dóttur, bankastarfsmanni á
Akureyri, f. 15. apríl 1946 á
Brekku í Presthólahreppi. Barn
þeirra er Jón Ingi, nemi á Akur-
eyri, f. 25. mars 1981. (2) Hrafn,
landflutningaafgreiðslumaður í
Reykjavík, f. 8. desember 1958 á
Akureyri, hann giftist Nönnu
Stefánsdóttur, garðyrkjumeist-
ara á Akureyri, f. 23. júní 1963 á
Akureyri. Börn þeirra eru: Stef-
án, f. 11. maí 1983 á Akureyri,
Sunna, f. 23. apríl 1989 á Akur-
eyri. Hrafn og Nanna skildu. (3)
Helga María húsfreyja á Akur-
eyri, f. 29. janúar 1961 á Akur-
eyri, barn hennar frá fyrstu sam-
Á þessum árum ráku Ragnheiður
og Sigurður Alþýðuhúsið á Akur-
eyri (Allann). Auðvitað virkjaði hún
unga fólkið í kringum sig í það stúss
allt saman og var oft rösklega tekið
á, við undirbúning skemmtana og
frágang á eftir. Fátæku skólafólki
var þetta líka kærkominn vasapen-
ingur, þegar við fengum vinnu á
böllunum.
Ragnheiður var mikill mannvin-
ur. Ef hún gat rétt hjálparhönd
þeim sem áttu í erfíðleikum eða áttu
um sárt að binda, var hún fljót til,
en jafnan svo að ekki bar mikið á.
Hún var alltaf sannfærður sósíalisti
og virkur félagi í Alþýðubandalag-
inu. Nærri má geta um að oft fóru
fram fjörugar pólitískar umræður á
heimilinu, þegar við Sjálfstæðis-
mennirnir komum í heimsókn. En
því fór fjarri að þær umræður hefðu
einhver áhirf á vináttuna. Ragn-
heiður var samt alltaf sannfærð um
að við hlytum að vera sósíalistar inn
við beinið og huggaði sig við það.
Eitthvað var nú farin að daprast trú
hennar á Alþýðubandalagið í seinni
tíð og þótti henni flokkurinn vera
farinn að nálgast kratana full mikið.
búð: Sigurður nemi á Akureyri,
f. 1. janúar 1979 á Akureyri.
Hún giftist Pétri B. Hansen
bónda á Þverá í Eyjafirði, f. 23.
október 1960 í Danmörku. Börn
þeirra eru: Róselia, f. 27. októ-
ber 1984 á Akureyri, María, f.
11. júlí 1988 á Akureyri. Helga
og Pétur skildu. Sambýlismað-
ur Helgpi er Árni Páll Halldórs-
son, tannlæknir á Akureyri, f.
23. nóvember 1959 í Keflavík.
Barn þeirra er Halldóra, f. 19.
ágúst 1995 á Akureyri.
Þegar Ragnheiður var á
fyrsta árinu fluttist hún með
foreldrum og systkinum sínum
frá Víðidal á Fjöllum og niður á
Grund á Jökuldal. Þar Jbjó hún
næstu tíu árin, fyrst með for-
eldrum sínum báðum. Móður
sína missti Ragiiheiður þegar
hún var aðeins 7 ára gömul.
Seinni kona Páls, Margrét,
gekk henni og systkinum henn-
ar svo í móðurstað. Þegar
Ragnheiður var orðin 11 ára
gömul flytja Páll og Margrét
með fjölskylduna frá Grund og
upp í Aðalból í Hrafnkelsdal,
þar sem þau búa næstu tólf ár-
in, þá flytja þau norður í Eyja-
fjörð og hefja búskap á Syðri-
Vargjá og búa þar 1958, þá
flyta þau til Akureyrar og búa
þar síðustu æviárin. Ragnheið-
ur var í nokkur ár í Reykjavík
og vann þá við veitinga- og
framreiðslustörf. I Reykjavík
eignaðist hún sitt fyrsta barn,
þá 27 ára gömul. Þar kynnist
hún svo Sigurði Baldvinssyni
og þau flytja saman norður til
Akureyrar. Þau giftu sig árið
1952 og stofnuðu heimili á
Akureyri þar sem þau bjuggu
svo alla sína hjúskapartíð.
Fyrst niðri á Eyri í Gránufé-
lagsgötu 18, svo keyptu þau sér
íbúð í Möðruvallastræti 5, efri
hæð í tvíbýlishúsi. Þar bjuggu
þau svo saman eftir það og ólu
þar upp börnin, þar til þau
fluttu úr foreldrahúsum til að
stofna heimili og heíja sjálf bú-
skap. Ragnheiður vann við ým-
is störf á Akureyri, fyrir utan
heimilisstörfín. Hún vann í
mörg ár í Skóverksmiðjunni Ið-
unni. Hún rak Alþýðuhúsið í
mörg ár með miklum myndar-
brag. Síðan gerðist hún kaup-
maður og rak Tóbaksbúðina á
Akureyri í nokkur ár. Manninn
sinn missti Ragnheiður svo fyr-
ir nokkrum árum, Sigurður lést
23. júlí 1995 eftir erfíð veikindi.
Eftir það bjó Ragnheiður oftast
ein, stundum bjuggu börnin
hennar hjá henni tímabundið, í
hjúskaparfríum, nú síðast elsti
sonurinn, sem var hjá henni
þegar hún skyndilega veiktist
og var flutt á Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri þar sem hún
lést.
Útför Ragnheiðar fer fram
frá Akureyrarkirkju mánudag-
inn 1. mars og hefst athöfnin
klukkan 14.
Þegar móðir mín var til lækninga
og háði sitt lokastríð á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri, átti faðir
minn athvarf hjá þeim hjónum í
Möðruvallastrætinu. Hann fór oft
norður til að geta verið sem mest
hjá móður minni meðan á sjúkra-
húslegunni stóð. Stutt er frá
Möðruvallastrætinu að sjúkrahús-
inu og gott að geta verið hjá góðum
vinum er stund gafst. Þá var mikið
spjallað um gamla tíð og vini af Jök-
uldal og sameiginlegar minningai-
Sveins og Sigurðar úr Fjörunni á
Akureyri. Oft var minnst á hvað
þetta hefðu verið góðar stundir,
þrátt fyrir erfitt tilefni. Þau voru
hins vegar mörg dæmin um að
Austfirðingar og gamlir sveitungar
af Dal áttu athvarf við svipaðar að-
stæður hjá þeim hjónum.
Þó að samverustundunum fækk-
aði í seinni tíð vorum við alltaf jafn
velkomin í Möðruvallastrætið.
Ragnheiður kom líka stundum aust-
ur, til að heimsækja Stefán bróður
sinn og Tótu Hvönn mágkonu sína.
Þá kom hún líka og stoppaði einn til
tvo daga á Seyðisfirði, síðast nú fyr-
ir tveimur árum. Ekki hafði Ragn-