Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 55 FOLK I FRETTUM Myndbönd Endurskin (Afterglow) Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merkingarhlöðn- um og margi'æðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte ei-u hrein- asta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★‘/2 Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Áhugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu hand- riti, þar sem sjálfsvísandi frá- sagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★★/2 Um margt framúrskarandi kvikmynd sem miðlar töfrum Suðurríkjanna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ~kk'k Bresk hasarmynd að bandarískrí fyr- hmynd þar sem ferskt sjónarhom á Hollywoodlummw nýtw sín vel. innar „Dial M For Murder“. Leik- arar góðir en myndin óþarflega löng oggloppótt. Bambi -kirk'A Eitt af frægustu meistaravei-kum Disney-fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boð- og að skapurínn sé gamaldags mörgu leyti úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum viðfangsefnum af einlægni ogfestu. Björt og fögur lýgi (A Bright and Shining Lie) irk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróðleg með þokkalegt afþreying- argildi. Malevolance (Mannvonska) krkrk Ein af þessum sorglega fáu sem kemur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ.J ^ Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 4. mars n.k. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKOLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn na ðufjjj EFTIR ARTHUR MILLER SSIIJS. MÚLIIMIM JAZZKLÚBBUR í REYKJAVIK Mafía kk'k Allar helstu mafíumyndir leikstjóra á borð við Coppola og Scorsese eru teknar fyrir og skopstældar í prýði- legri gamanmynd í vitlausarí kant- inum. Koss eða morð (Kiss Or Kill) krkk Hefðbundin, en þó ótrúiega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perfect Murder) -kk'k íkvöldkl. 21:30 Fornfönksveitin Krókódíllinn Skriðdýrabúgalú Siqurður Flosason - altósax oq slamerk, Þórir Bmursson - Hammond B3, fövaro Lámsson - gitar og Halldór Hauksson - tmmrnur. Sunnudaginn 7/3 kl. 21:30 Tena Palmer / Áferðarfalleg og sæmiiega spenn- andi endurgerð Hitchcock-myndar- Ferming / Flash Sími 551 2666 MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGARKJÓLUM Síður kjóll m/síðri skyrtu Stuttur kjóll m/síðri skyrtu Laugavegi 54, sími 552 5201 Trylltar ástríður og dtlldar hvatir. Eitt magnaðasta leikrit þessarar aldar, áhrifaríkt og sterkt. Sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. LEIKFÉLAG UdYKJAVfKLR’ BORGARLEIKHÚSIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.