Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 63^
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Rigning
i * S|ydda
Alskýjað Snjókoma
ý Skúrir
V=
Slydduél
’ Él
J
Sunnan.^lndstig. KJ° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin 2= Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. é
SÚId
Spá
kl. 12.00 í
VEÐURHORFURI DAG
Spá: Norðaustanátt, allhvasst á Vestfjörðum en
hægari annars staðar. Snjókoma eða éljagangur
um allt norðan- og austanvert landið en léttir til
sunnanlands og vestan. Frost víðast á bilinu 0 til
5 stig á láglendi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá mánudegi til miðvikudags má búast við
norðlægri vindátt með éljum norðan- og austan-
lands en lengst af þurru veðri og björtu sunnan-
lands og vestan. Frost á bilinu 0 til 7 stig. Á
fimmtudag lítur síðan út fyrir að fari að snjóa
vestanlands með hægt vaxandi suðlægri átt og
lægi þá og létti til um landið austanvert. Og loks
að síðan snúist svo til austanáttar á föstudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töiuna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð suðvestur af Reykjanesi hreyfðist litið og
grynnist en önnur lægð skammt suður af Hornafirði var
heldur vaxandi og þokast til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -3 snjóél Amsterdam 5 súld
Bolungarvik -2 léttskýjað Lúxemborg -1 hálfskýjað
Akureyri -5 léttskýjaðskýjað Hamborg 6 léttskýjað
Egilsstaðir -6 Frankfurt 0 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. Vin 0 léttskýjað
JanMayen 1 léttskýjað Algarve 11 alskýjað
Nuuk -16 Malaga 8 skýjað
Narssarssuaq -18 heiðskirt Las Palmas
Þórshöfn 2 þoka á sið. klst. Barcelona 11 þokumóða
Bergen 4 skúr Mallorca 11 skýjað
Ósló -5 skýjað Róm 3 þokumóða
Kaupmannahöfn 2 rigning og súld Feneyjar 0 þokumóða
Stokkhölmur -7 Winnipeg 3 alskýjað
Helsinki -5 sniókoma Montreal -2 léttskýjað
Dublin 3 heiðskírt Halifax -1 skýjað
Glasgow 4 léttskýjað New York 2 heiðskírt
London 8 rign. á sið. klst. Chicago 4 alskýjað
París 3 skýjaö Orlando 12 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
28. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.21 3,9 11.40 0,7 17.47 3,7 23.50 0,6 8.36 13.36 18.38 0.00
ÍSAFJÖRÐUR 1.07 0,4 7.15 2,1 13.48 0,3 19.46 1,9 8.50 13.44 18.40 0.00
SIGLUFJÖRÐUR 3.05 0,4 9.29 1,3 15.49 0,1 22.17 1,2 8.30 13.24 18.20 0.00
DJÚPIVOGUR 2.31 1,9 8.44 0,4 14.47 1,7 20.50 0,2 8.08 13.08 18.10 0.00
Siévarhæft miftast vift meöalstórstraumsfiöru Morgunblaftið/Siómælinnar slands
fBjTflunMaftÍb
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 veiðarfæri, 8 ínjóum, 9
seiga, 10 dveljast, 11
tröllum, 13 kaðall, 15
skammt, 18 fisks, 21 ber,
22 drengi, 23 gyðja, 24
grátandi.
LÓDRÉTT:
2 nirfill, 3 hrósum, 4
ástundar, 5 djöfulgang-
ur, 6 reiður, 7 týni, 12
ýlfur, 14 tré, 15 dreitill,
1G æviskeiðið, 17 flæk-
ingur, 18 sýkja, 19 öf-
undsýki, 20 elska.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 husla, 4 feikn, 7 pylsa, 8 önduð, 9 mær, 11
rýrt, 13 gler, 14 orkan, 15 farg, 17 ýtar, 20 ánn, 22 log-
ið, 23 útlát, 24 arinn, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 hópur, 2 sýlar, 3 Adam, 4 fjör, 5 indæl, 6
næðir, 10 Æskan, 12 tog, 13 gný, 15 fella, 16 regni, 18
telur, 19 rytur, 20 áðan, 21 núna.
I dag er sunnudagur 28. febrú-
ar, 59. dagur ársins 1999.
—y
Orð dagsins: Eg vil lækna frá-
hvarf þeirra, elska þá af frjáls-
um vilja, því að reiði mín
hefur snúið sér frá þeim.
Kvenfélag Seljasóknar.
Félagsfundur þriðjud. 2.
mars. kl. 19.30. Mexí-
kóskt kvöld. Mexíkóskur
matur og fræðsluerindi
um Mexíkó. Sigurður
Hjartarson mennta-
skólakennari flytur er-
indið. Tilk. þarf þáttt.,
sjá nýútkomið fréttabréf
kvenfélagsins.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss og Hanse
Duo koma í dag.Hríseyj-
an fer I dag. Akureyin,
Calvao og Inga Iversen
koma á morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hamrasvanur, Rán og
Hanse Duo koma á
morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Kynnt verða úrslit í
fjögurra daga keppninni
og verðlaunaafhending.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9 og kl. 13 handa-
vinna, kl. 10.15 leikfimi,
kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 smíðar, kl.
13.30 félagsvist.
Bólstaðarhh'ð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30-11
kaffi, kl. 10.15-11 sögu-
stund, kl. 13-16 búta-
saumur, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kh-kjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða
(brids/vist).
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavikurveg. Á
morgun kl. 13.30 spiluð
félagsvist.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á morgun
kl. 20.30 og brids kl. 13.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Fé-
lagsvist kl. 13.30 í dag.
Dansað kl. 20 í kvöld,
Capri-trío leikur. Mánu-
dag brids, sveitakeppni
kl. 13. Skák alla þriðju-
daga kl. 13.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 handavinna, bók-
band og böðun, kl. 10
ganga, kl. 13.15 leikfimi,
ki. 14 sagan, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnust. opnuð, m.a.
keramik, frá hádegi
spilasalur opinn, kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta, kl. 16 dans hjá Sig-
valda. Veitingar í teríu.
Myndlistasýning Ástu
Erlingsd. stendur yfir.
Gjábakki, Fannborg 8.
Námskeið í klippimynd-
un og taumálun kl. 9.30,
enska kl. 14 og kl. 15.30,
handavinnustofan opin
kl. 9-17, lomber kl. 13,
skák kl. 13.30, frí-
(Hósea, 14 5.)
merkjakl. hittist kl. 17.
Gullsmári, Gullsmára
13. Á morgun leikfimi kl.
9.30 og kl. 10.15.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 perlu-
saumur og postulínsmál-
un, kl. 10-10.30 bæna-
stund, kl. 13.30 göngu-
ferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðg.,
keramik, tau og silkimál-
un, kl. 9.30 boccia, kl.
10.45 línudans, kl. 13
spilamennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könnunni
og dagblöðin frá kl. 9-11,
almenn handavinna og
félagsvist kl. 14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, ki. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, ki.
11.20 leikfimi, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enska, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9-16.30 leirmuna-
gerð, kl. 12-15 bókasafn-
ið opið, kl. 13-16.45 hann-
yrðir. Fótaaðgerðastofan
opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 12.15 danskennsla -
framhald, kl. 13-14
kóræfmg, kl. 13.30-14.30
danskennsla - byrjend-
ur, kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg.Á morgun kl.
9-12 smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
9.30 bókband, kl. 10-11
boccia, kl. 10-12 búta-
saumur, kl. 11.15 göngu-
ferð, kl. 13-16 hand-
mennt, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-16.30 brids, kl.
13.30-16.30 bókband, kl.
14.30 kaffi.
Aglow. Fundur verður
þriðjud. 2. mars kl. 20 í
Kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58-60. Sheila
Fitzgerald mun tala. All-
ar konur velkomnar.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra í Bláa
salnum, Laugardal. Á
morgun kl. 9.30 ieikfimi,
kl. 10.30 leikir.
JC-Ness. Félagsfundur
verður mánud. 1. mars
kl. 20.30 í félagsheimili
sjálfstæðismanna á Sel-
tjamarnesi, Austur-
strönd 3, þriðju hæð.
Gestur fundarins verður
Oli H. Þórðarson hjá
Umferðarráði.
ÍAK - íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi á þriðjud. kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld þriðjud. 2. mars kl.
20.30 í safnaðarheimil-
inu, Linnetsstíg 6. Allir
velkommir.
Kvenfélag Garðabæjar,
félagsfundur á Garða- <'
holti þriðjud. 2. mars kl.
20.30. Gestir fundarins
em konur úr Kvenfélagi
Bessastaðahrepps.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar. Munið eftir
framhalds aðalfundinum
á morgun, 1. mars, kl.
19.30.
Kvenfélagið Heimaey.
Fundur verður mánu-
daginn 1. mars kl. 20.30 í
Skála, Hótel Sögu, sjá
nánar í bréfi.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Marsfundur fell- ^
ur niður. Ei'um boðnar
til Kvenfélags Háteigs-
sóknar þriðjud. 2. mars
kl. 20 í safnaðarheimili
Háteigskirkju.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík. Fundur
verður fimmtud. 4. mars
kl. 20.30 í safnaðarheim-
ilinu, Laufásvegi 13.
Spilað bingó. Félagskon-
ur, takið með ykkur
gesti. Kaffiveitingar.
Minningarkort
Minningarkort Stóra-
Laugardalssóknar
Tálknafirði til styrktar
kirkjubyggingarsjóði
kirkjunnar í Stóra-Laug-
ardal era afgreidd í síma
456 2700.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Bur-
kna.
Minningarkort KFUM
og KFUK í Reykjavík
em afgreidd á skrifstofu
félagsins við Holtaveg
eða í síma 588 8899. Boð-
ið er upp á gíró- og
kreditkortaþjónustu.
Ágóði rennur til upp-
byggingar æskulýðs-
starfs félaganna.
Minningarkort Slysa-
varnafélags Islands fást
á skrifstofu félagsins að
Grandagarði 14, sími
562 7000. Einnig er
hægt að vísa á björgun-
arsveit eða slysavarna-
deild innan félagsins.
Skrifstofan sendir kort-
in bæði innanlands og
utan.
Minningasjóður Krabba-
meinslækningadeildar
Landspítalans. Tekið er
við minningargjöfum á
skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra í síma 560 1300
alla virka daga milli kl.
8-16. Utan dagvinnutíma
er tekið á móti minning-
argjöfum á deild 11-E í
síma 560 1225.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 509 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,^
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^^
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Fasteignir á Netinu mbl.is
| ALLTAf= Œ!TTH\SA£} A/ÝT7 1