Morgunblaðið - 17.03.1999, Side 35

Morgunblaðið - 17.03.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ_____________ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 35 FRÉTTIR ' VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow í yfir 10.000 punkta í fyrsta sinn DOW JONES vísitalan hækkaði í yfir 10.000 punkta í fyrsta sinn í gær eft- ir mikinn hagvöxt í fjögur og hálft ár vegna lágra vaxta og lítillar verð- bólgu. Það tók Dow aðeins 20 mín- útur að komst yfir 10.000 punkta múrinn eftir að hafa komizt í 9958,77 punkta á mánudag. Vísitalan náði 10.001,78 punktum, sem var 43,01 punkts hækkun, en lækkaði síðan þegar fjárfestar innleystu hagnað. Góðar afkomutölur áttu mikinn þátt í sigurgöngu Dows: til dæmis sagði efnarisinn Union Carbide Corp að hagnaður á fyrsta ársfjórðungi yrði í samræmi við bjartsýnustu spár. „Al- mennt eru menn þeirrar skoðunar að veröldin sé eins og bezt verður á kosið,“ sagði sérfræðingur Cantor Fitzgerald. Um leið treysti dollar stöðu sína gegn jeni, þótt hann eigi undir högg vegna bjartsýni á efna- hagsbata í Japan. Evran átti erfitt uppdráttar vegna afsagnar 20 manna framkvæmdastjórnar ESB og lækkaði í 1,0816 dollara, en bætti síðan stöðu sína og hækkaði um eitt sent síðdegis. í Frankfurt hækkaði lokagengi Xetra DAX um 0,9% og hækkuðu bréf í Deutsche Bank 2%, en í BASF um 1%. Lokagengi FTSE 100 vísitölunnar lækkaði um 4,9 punkta eða 0,08%, en bréf í HSBC hækkuðu um 2,3% og Lloyds um 0,8%. Talsmaður Lloyds sagði að bankar yrðu að endurskoða stefnu sína vegna aukinnar samþjöppunar í greininni. Engin breyting varð á loka- gengi í París, en verð bréfa í France Telecom lækkaði um 1,9%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 1Ö,UU- 17,00’ 16,00’ t Wti 15,00" L 1 13,00’ MTt \\ /'■12,65 12,00’ A i / 11,00 - K\hr' f w w 10,00 - 9,00 n Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.03.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 112 95 110 1.747 192.712 Blandaður afli 33 33 33 45 1.485 Grásleppa 20 20 20 2.314 46.280 Hlýri 103 59 88 764 67.181 Hrogn 159 20 132 2.528 333.133 Karfi 64 30 52 18.188 944.072 Keila 76 12 42 861 35.789 Kinnar 178 178 178 70 12.460 Langa 106 33 92 6.401 589.205 Langlúra 30 30 30 113 3.390 Lúða 624 100 392 817 320.038 Lýsa 67 30 35 571 19.757 Rauðmagi 56 20 46 703 32.529 Sandkoli 63 63 63 1.415 89.145 Skarkoli 125 81 104 10.866 1.128.424 Skata 185 100 181 60 10.845 Skrápflúra 49 30 46 1.660 76.260 Skötuselur 165 100 160 155 24.738 Steinbítur 92 24 66 29.455 1.939.455 Stórkjafta 74 74 74 164 12.136 Sólkoli 194 79 130 1.628 211.482 Ufsi 68 24 58 57.861 3.366.106 Undirmálsfiskur 209 85 149 8.080 1.202.025 Ýsa 229 70 161 56.066 9.002.411 Þorskur 175 70 134 159.175 21.273.805 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 62 62 62 24 1.488 Langa 93 93 93 265 24.645 Skarkoli 125 125 125 8 1.000 Sólkoli 90 90 90 129 11.610 Samtals 91 426 38.743 FMS Á ÍSAFIRÐI Ýsa 195 170 189 2.200 416.504 Þorskur 123 123 123 400 49.200 Samtals 179 2.600 465.704 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 20 20 224 4.480 Hlýri 68 68 68 173 11.764 Karfi 50 48 50 353 17.569 Langa 87 69 83 177 14.751 Rauðmagi 56 56 56 373 20.888 Skarkoli 103 83 102 110 11.250 Steinbítur 91 69 69 1.244 86.097 Sólkoli 194 79 119 268 31.983 Ufsi 56 42 47 8.692 404.700 Ýsa 162 134 144 2.212 319.590 Þorskur 173 104 153 8.508 1.299.342 Samtals 100 22.334 2.222.413 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 81 81 81 180 14.580 Steinbítur 69 69 69 64 4.416 Ýsa 133 133 133 141 18.753 Samtals 98 385 37.749 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 103 69 84 75 6.323 Lúða 500 388 450 160 72.024 Skarkoli 114 102 105 7.488 782.721 Steinbítur 92 55 63 1.576 99.855 Ufsi 55 55 55 323 17.765 Ýsa 169 127 154 3.529 544.701 Þorskur 171 101 134 44.805 5.995.357 Samtals 130 57.956 7.518.746 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 103 103 103 230 23.690 Steinbítur 63 63 63 179 11.277 Samtals 85 409 34.967 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 15 300 Karfi 30 30 30 18 540 Langa 50 50 50 9 450 Lúða 300 220 271 11 2.980 Skarkoli 109 109 109 600 65.400 Steinbítur 79 59 66 536 35.322 Sólkoli 160 160 160 135 21.600 Ufsi 50 50 50 300 15.000 Undirmálsfiskur 99 99 99 300 29.700 Ýsa 220 140 177 3.500 619.500 Þorskur 137 99 114 18.500 2.102.895 Samtals 121 23.924 2.893.687 Fyrirlestur um fískifræði sjómanna JÓNAS G. Allansson, mannfræðing- ur, heldur fyrirlestur fímmtudaginn 18. mars í boði Rannsóknaseturs í sjávarútvegssögu og Sjóminjasafns Islands um fiskifræði sjómanna sem nefnist: Hans skóli var hjá útsynn- ingi og öldu. Fyrirlesturinn verður fluttur í Sjóminjasafni Islands, Vest- urgötu 8 í Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. I fyrirlestrinum mun Jónas kynna nokkrar af helstu niðurstöðum eigin þátttöku- og vettvagnsrannsókna á reynsluþekkingu sjómanna en hann vinnu nú að lokaritgerð til M.A. prófs í mannfræði um sama efni. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta goðsagnakennda náðar- gáfu íslenska aflaskipstjórans en í fyririestrinum verður leitast við að svai’a því í hverju hún gæti falist, hvenig hennar er aflað og hvort eitt- hvað megi af henni læra. „Á síðustu árum hefur nokkuð verið fjallað um gildi reynsluþekk- ingar og hvað greini hana frá hefð- bundnum skólalærdómi. Þessi um- ræða er athyglisverð í ljósi deilna um fiskifræði sjómanna og saman- burð hennar við hefðbundin vísindi > fiskifræðinga. Eitt af því sem ein- kennir reynslunám sjómanna er að skilin milli náms og starfs eru oftast frekar óljós. I raun má fullyrða að reynslunám skipstjóra felist í eins konar skólagöngu undir handleiðslu reyndari skipstjóra. Hjá farsælum skipstjórum tekur reynslunámið aldrei enda, þeir þurfa stöðugt að læra og laga sig að duttlungum nútt- úrunnar og tækniframfói’um. Hins vegar er þekking skipstjórans oftar en ekki bundin því samhengi sem hún er hluti af og þess vegna getur reynst ei-fitt að klæða hana í búning - kennisetninga eða skólabókarlær- dóms,“ segir í fréttatilkynningu. ------------------------- Fjársvik hjá Lloyd’s? London. Reuters. BREZKIR lögreglumenn rannsaka flókin, margra milljóna punda fjár- svik til að ganga úr skugga um hvort skipulögð bandarísk glæpasamtök hafi laumað sér inn á Lloyd’s trygg- ingamarkaðinn fræga. Fimmtíu rannsóknarlögreglu- menn frá fjársvikadeild brezku lög- reglunnar hafa tekið þátt í sameig- . inlegri ensk-bandarískri rannsókn, sem nefnist „Operation Chain“, og leitað í nokkrum verðbréfafyrir- tækjum, bæði í London og utan höf- uðborgarinnar. Lloyds hefur staðfest að einn verðbréfasali hafi verið handtekinn. Gervifyrirtæki Meint fjársvik varða fölsk trygginafyrirtæki, skráð á Karíba- hafi, sem bjóðast til að tryggja flug- og skipafélög og þróunarríld gegn tjóni af völdum náttúi’uhamfara, ’ flugslysa og skipskaða. Lögreglumennimir kanna stað- hæfingar um að fyrirtækin hafi tekið á leigu fasteignir og aðrar eignir hjá lögmætum fyiTrtækjum til að láta líta út fyrir að þau hafi efni á að greiða margra milljóna punda kröfur. Iðgjöld eru innheimt, en þegar stór krafa kemur fram er gervifyrir- tækið leyst upp án þess að við- skiptavinir fái nokkra vernd eða úr- lausn sinna mála. Lágar kröfur eru greiddar til að örva viðskipti, en þegar stórar kröf- ur koma fram er tryggingafyrirtæk- ið leyst upp og hinum tryggðu að- eins boðin lágmarksgi'eiðsla. Brezka lögreglan leggur áherzlu á < að Lloyds og eftirlitsyfirv'öld veiti mikilvæga aðstoð við rannsókn málsins. ------------------- Fyrrverandi bækistöð Mirrors seld London. Reuters. BREZKA blaðaútgáfan Mirror Group Plc hefur selt fyrrverandi höfuðstöðvar sínar í London fyrh- 40 milljónir punda og er það liður í þeirri stefnu fyrii'tækisins að losa sig við eignir sem það getur verið án < og móta framtíðarstefnu. Höfuðstöðvarnar í 33 Holborn verða seldar fyi-irtæki undir stjórn Ham- lyns lávai'ðar, sem greiðir 31 milljón punda út í hönd og tekur við 9 millj- óna punda skuld. Afraksturinn verð- ur notaður til að minnka skuldir Mirrors um 40 milljónir punda. Mh’ror, sem gefur út samnefnt æsifréttablað og hefur aðalstöðvar í Canary Wharf í austurhluta Lund- úna, ætlar jafnframt að selja 18,6% hlut sinn í sjónvarpsfyrirtækinu Scottish Media. MiiTor ætlar að treysta stöðu sína ■ sem sjálfstætt fyrirtæki eftir að hafa hafnað tilboðum tveggja fyrir- tækja, sem gefa út landsbyggðar- blöð. Hins vegar er almennt talið að Trinity Plc og Regional Inde- pendent Media (RIM) muni leggja fram ný tilboð þegar samþykki stjórnvalda liggur fyrir. . FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA l Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Grásleppa 20 20 20 53 1.060 Hrogn 159 20 128 737 94.108 Karfi 48 48 48 144 6.912 Keila 33 33 33 24 792 Langa 50 50 50 5 250 Lúða 175 175 175 2 350 Skarkoli 89 89 89 67 5.963 Steinbítur 88 88 88 10 880 Ufsi 62 40 41 917 37.780 Ýsa 106 106 106 56 5.936 Þorskur 127 123 127 1.876 237.952 Samtals 101 3.891 391.983 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 112 95 110 1.747 192.712 Blandaður afli 33 33 33 45 1.485 Grásleppa 20 20 20 1.741 34.820 Hlýri 103 103 103 201 20.703 Hrogn 150 136 146 1.305 190.426 Karfi 64 38 53 14.525 765.322 Keila 47 47 47 342 16.074 Langa 93 33 89 951 84.839 Langlúra 30 30 30 113 3.390 Lúða 295 200 224 192 43.054 Lýsa 67 67 67 71 4.757 Rauðmagi 20 20 20 23 460 Sandkoli 63 63 63 1.415 89.145 Skarkoli 106 105 106 1.030 108.881 Skata 185 185 185 57 10.545 Skrápflúra 49 30 46 1.660 76.260 Skötuselur 165 100 154 29 4.460 Steinbítur 79 49 69 20.382 1.396.371 Stórkjafta 74 74 74 164 12.136 Sólkoli 163 125 129 1.024 132.321 Ufsi 62 38 60 41.349 2.495.826 Undirmálsfiskur 119 100 113 2.891 325.353 Ýsa 229 70 165 9.738 1.607.257 Þorskur 166 100 131 53.708 7.049.175 Samtals 95 154.703 14.665.772 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Kinnar 178 178 178 70 12.460 Steinbítur 51 51 51 2.000 102.000 - Undirmálsfiskur 85 85 85 1.000 85.000 Ýsa 151 151 151 500 75.500 Samtals 77 3.570 274.960 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 51 51 261 13.311 Keila 50 30 35 53 1.850 Langa 103 103 103 431 44.393 Lúða 500 311 321 97 31.112 Skarkoli 101 101 101 1.065 107.565 Skötuselur 157 157 157 64 10.048 Ufsi 65 46 63 2.528 158.177 Ýsa 167 109 136 131 17.823 Þorskur 163 140 158 11.630 1.839.517 Samtals 137 16.260 2.223.796 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Hrogn 100 100 100 386 38.600 I Samtals 100 386 38.600 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 20 20 20 125 2.500 Karfi 59 48 54 401 21.578 Keila 50 12 14 165 2.322 Langa 102 69 87 443 38.652 Skarkoli 102 102 102 122 12.444 Steinbítur 86 24 52 58 3.037 Ufsi 68 46 66 2.872 190.213 Ýsa 169 129 157 8.633 1.352.359 Þorskur 175 118 141 13.783 1.940.371 Samtals 134 26.602 3.563.475 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 48 48 48 163 7.824 Keila 47 47 47 125 5.875 Langa 50 50 50 177 8.850 Lúða 100 100 100 6 600 Lýsa 30 30 30 500 15.000 Rauðmagi 56 20 36 307 11.181 Steinbítur 60 60 60 188 11.280 Ufsi 34 34 34 59 2.006 Ýsa 132 132 132 1.300 171.600 Þorskur 121 70 114 2.081 237.900 Samtals 96 4.906 472.116 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 20 20 20 143 2.860 Hlýri 77 59 69 160 11.024 Karfi 54 39 48 2.248 108.016 Langa 103 69 95 2.592 244.970 Lúða 624 416 489 347 169.718 Steinbítur 90 53 63 1.243 77.712 Sólkoli 194 194 194 72 13.968 Ufsi 59 24 54 701 37.560 Undirmálsfiskur 209 189 196 3.889 761.972 Ýsa 186 139 161 21.819 3.522.241 Þorskur 130 120 127 1.500 190.800 Samtals 148 34.714 5.140.841 HÖFN Grásleppa 20 20 20 13 260 Hrogn 100 100 100 100 10.000 Karfi 40 40 40 75 3.000 Keila 76 76 76 38 2.888 Langa 106 106 106 530 56.180 Lúða 100 100 100 2 200 Skarkoli 95 95 95 196 18.620 Skata 100 100 100 3 300 Skötuselur 165 165 165 62 10.230 Steinbítur 70 70 70 86 6.020 Ufsi 59 59 59 120 7.080 Ýsa 147 136 144 2.159 310.896 Þorskur 159 129 150 1.225 183.640 Samtals 132 4.609 609.314 SKAGAMARKAÐURINN Keila 50 50 50 90 4.500 Langa 87 87 87 746 64.902 Steinbítur 58 53 58 1.389 80.187 Ýsa 141 128 133 148 19.751 Þorskur 173 112 127 1.159 147.657 Samtals 90 3.532 316.996 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 50 50 50 500 25.000 Samtals 50 500 25.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.