Morgunblaðið - 17.03.1999, Page 60

Morgunblaðið - 17.03.1999, Page 60
A£) MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÖ ★ # HASKOLABIO ; BYGG I iHMBSVmi StóíSáMa NÝTT OG BETRA' SAfeAr Atfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 SÖGU smit WILLIAMS PATCH ADAMS Einstök grínmynd sem sat á toppnum í Banda- ríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11.15 dedksital Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 9.10 og 11. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. shdkutal írá höfundum Toy Story Rás2 Íó-W,.* PfXAR 1 hjarUt borgar- /. innar iarávín ^ liii9 Kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. Sýnd kl. 5 og 7 Isl. tal. SHDKmAL Sýnd kl. 5 og 7. 7Tilnefnin««jr til oskars\ erðfaimd i i i -------)ur * mi’öiá- WWW 1 /2 Bestd rrnndin Ik-stí Mkstjori HK DV S\f MBL -"A A1 -Á ■ THIN'^EDfLINE Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. ■œdksital www.samfilm.is Föt fræga fólksins á uppboð LEIKKONAN fræga Eliza- beth Taylor mætti ásamt bresku leikkonunni Natashu Richardson til veislu sem hald- in var fyrir uppboð til styrktar eyðnirannsóknum á mánudag. A uppboðinu, er fram fer seinna í vikunni, verður boðinn upp fatnaður fræga fólksins sem það hefur klæðst við Óskarsverðlaunaafhendingar fyrri ára. Elisabeth gaf tvo kjóla á uppboðið. Viðundur náttúr- unnar ►DANSKI listamaðurinn Kristoffer Kelstrup á 'fkeiðurinn af verki þessu og stóð uppi sem sigurvegari í tólftu Alþjóðlegu líkamsmálningar- keppninni sem haldin var í Brus- sel þann 13. mars. n/FL ■ Verkið kallaði hann Viðundur náttúrunnar eða „Freak of Nat- ure“ en alls tóku 15 lista- menn frá Dan- ínörku, Belg- íu, Hollandi, Þýskalandi og Suður-Kóreu þátt í keppninni og hafði hver og einn fjóra klukkutima til að ljúka verki sfnu. VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDISKS!.* Nr.; var 1. ; (1) 2. ; Ný 3. i Ný 4. i (4) 5. ! (7) 6. ; (5) 7. | (2) 8. i (5) 9. ; (9) 10. i Ný vikur; Mynd A Bug's Life (Pöddulíf) Patch Adams (Hlólur er smilondi) La Vita e Belle (þetta er indælt lif) Baseketball (Hefnakörfubolti) Babe - Pig in the Gty (Svin í slórborginni) Very Bad Things (Lengi getur vont versnað) I still know what you did last summer Shakespeare in Love (Ástfonginn Shokespeare) You've Got Mail (Þú hefur fengiö póst) Hillary and Jackie 11. i (3) i 3 i Thin Red Line (Hórfin líne) 12. i Ný i - i Divordng Jack (Skilið við Jack) 13. i (8) i 2 i Psycho (Geggjun) 14. i (10) i 2 i The lce Storm (Frostregn) 15. ! (15) i 15 i Mulan 16. i (12) i ES i Saving Private Ryan (Björgun óbreytts Ryans) 17. i (11) i 4 i Fear & Loathing in Las Vegas 18.1 (18) I 9 l Festen (Veisian) 19.1(20); 8 : RonÍn(Sexharðhausar) 20.; (21)1 9 ; The Waterboy (Sendillinn) iTlnjYiirrriTiTrnrTiTiTiTi Frami./Dreifing Walt Disney/Pixar UlP/Universal Melampo C UIP UlP/Universal IC/IEG/BPP Colombia Tri-Star BFC/Miramax Warner Bros BS/I/ACE/OFC Fox 2000/Phoenix Winchester Film Universal/lmagine 20lh Century Fox Buena Vista DreamWorks Rhino Films Nimbur Rlm UIP WPAouchstone Sýningorstaður Bíóhöllin, Regnboginn, Nýja bíó Kef. Stjörnubíó Hóskólabíó Bíóhöllin Bíóhöllin Hóskólabíó, Sambíó Bíóborgin Hóskólabíó Nýjo bíó Ak. Bíóhöllin TTTTTTTTTrrrrrT Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýja bíó Kefl. Bíóhöllin, Laugarósbíó Regnboginn Kringlubíó Bíóhöllin, Hóskólabíó Laugarósbíó Stjörnubíó, Borgarbíó Ak. Hóskólabíó Bíóhöllin, Kringlubíó Hóskólabíó LIFIÐ er fallegt er 1 þriðja sæti m Læknirinn glaðlyndi og fagurt mannlíf FJORAR nýjar myndir eru í kvik- myndahúsum þessa vikuna. Robin Williams í hlutverki miðaldra læknanema sem telur hláturinn besta meðalið fer í annað sætið og Italinn Roberto Benigni með Lífið er fallegt fer í þriðja sætið, en hún er tilnefnd til Oskarsverð- launa þetta árið. Kvikmyndin um systurnar Hilary og Jackie fer í tíunda sætið en í henni leikur Emily Watson annað aðalhlut- verkið og er hún tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir leik sinn. I tólfta sætinu er síðan Divorcing Jack. Það eru þó skordýrin grænu sem halda toppsætinu frá því í síðustu viku, og virðast ætla að verða lífseig. Eg veit ennþá hvað þú gerðir síðasta sumar fellur úr öðru sætinu í það sjöunda og Hár- fín lína, mynd Terrence Malick sem tilnefnd er til Oskarsverð- launa, fellur úr þriðja sætinu í það ellefta. Astfanginn Shakespeare fellur um tvö sæti, en sú mynd er líkleg til stórra hluta á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Hins vegar er Elísabet dottin út af listanum þessa vikuna, en í henni hefur að- alleikkonan Cate Blanchett verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki. GLAÐLYNDI lækna- nctninn er í öðru sæti. SKORDÝRIN eru í efsta sætinu. JVi i.aé f íslenski kvikmyndalistinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.