Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 8

Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 8
8 SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Geir H. Haarde, nýr varaformaðnr Sjálfstæðisflokksins: Og ég dska þér til hamingju hvað þú myndast vel Sdlveig mín. D A myndarleg J fermingargjöf OLYMPUS X* lá ' OLYMPUS nm>AF3t Olympus mju II Limited Alsjálfvirk, 35 mm linsa Ljósop 1:2,8 Fylgihlutir: Taska, filma. rafhlaða og myndaalbúm Olympus mju I cg Alsjálfvirk, 35 mm linsa Ljósop 1:3,5 Fylgihlutir: Taska, filma, rafhlaða og myndaalbúm l Olympus Trip Af 31 I Alsjálfvirk. 34 mm linsa l Ljósop 1:5,6 S Fylgihlutir: Taska, filma, i rafhlaða og myndaalbúm Ráðstefna bandalags kvenna um öldrun Forvarnir mikilvægar Ráðstefna um öldr- un verður haldin á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík og Bandalags kvenna í Hafnarfirði í Borgartúni 6 í dag klukkan 14 til 17. A ráðstefnunni verða átta fyrirlesarar með stutt innlegg. Það eru læknar, sálfræðingur, sjúkra- þjálfari, einstaklingar frá félagasamtökum og fleiri. Þórey Guðmundsdóttir er formaður Bandalags kvenna í Reykjavík. Hún var spurð hver væri til- gangurinn með þessari ráðstefnu? - „Mikið hefur verið rætt um félagslega og fjár- _ _ . hagsiega hiið á máiefnum Þorey Guðmundsdottir eldri borgara en næsta lítið um öldruðu manneskjuna sjálfa og það ferli sem hún gengur í gegn- um á þessu æviskeiði. A ráð- stefnunni er ætlunin að fá skil- greiningu á hugtakinu öldrun, orsökum og afleiðingum, for- vörnum gegn of hraðri öldrun, eigin sjálfshjálp og hve einstak- lingur er ábyrgur fyrir eigin ánægjulegum efri árum.“ - Um hvað fjalla hinir aðskUjan- legu fyrirlestrar? - „Læknar tala um áhrif erfða og umhverfis og einnig um bein- þynningu og beinbrot. Öldrunar- sálfræðingur ræðir um hvernig á að takast á við öldrun. Sjúkra- þjálfari fjallar um hreyfingu og forvarnir gegn öldmn. Ymsir að- ilar frá félagasamtökum tala þarna líka. Rætt verður um inn- eign eldra fólks í samfélaginu, aðseturskipti í þjónustuíbúðir, skatta- og tryggingamál eldri borgara sem tengjast öldmn og aðdraganda að stofnun Land- sambands aldraðra." - Hvað er brýnast að þínu mati að lagfæra í málefnum aldraðra? - „Mér finnst brýnt að fólk skilji þann feril sem það gengur í gegnum þegar það eldist og taki honum með ró og skynsemi og reyni sjálft að stuðla að því að gera sér lífið ánægjulegt." - Er svo mikill munur á því sem yngra fólk getur notið umfram eldra fólk? - „Sá munur er helstur að líkam- leg færni er oft ekki sú sama en það er líklega það eina sem að- skilur ungt fólk frá eldra fólki. Á hinn bóginn hefur eldra fólk um- talsverðan þroska umfram það yngra, þannig að segja má að það hafi jafnvel meiri möguleika á að njóta ýmissa lífsins gæða en yngra fólk, auk þess sem það hefur miklu meiri tómstundir. Þess vegna er mikilvægt að reyna að halda góðri heilsu svo lengi sem auðið er og það er talsvert í hendi fólks __________ sjálfs. Með líferni sínu getur fólk ráðið talsvert heilsu sinni, hvort það er frískt eða veikt.“ Al' hverju eru ““ bandalög kvenna að taka þetta málefni fyrir núna? - „Það er gert í tilefni af ári aldr- aðra en auk þess era kvenfélögin samansett af ýmsum aldri, kon- um sem ýmist em sjálfar orðnar aldraðar eða annst á einhvern hátt málefni aldraðra ættingja - þeim er þess vegna málið skylt. I Bandalagi kvenna era tuttugu ►Þórey Guðmundsdóttir er fædd 25. nóv. 1934 á Akureyri. Hún lauk stúdentspróll frá Mennta- skólanum á Akureyri 1953 og prófi frá Iþróttakennaraskóla Is- lands 1954. Hún lauk svo prófí í íþróttafræðum frá háskólanum í Liverpool 1958. Hún hefúr starf- að sem íþróttakennari á Akur- eyri og í Reykjavík og hún kenndi einnig í fjögur ár ensku í Vestmannaeyjum. Hún hefur kennt við Kennaraskólann og síðar Kennaraháskólann í Reykjavík frá 1968. Þórey er gift Kristjáni H. Ingólfssyni tann- lækni. Þórey á tvo syni og Krist- ján þrjá syni frá fyrri hjónabönd- um. Með líferni sínu getur fólk ráðið talsvert heilsu sinni kvenfélög í Reykjavík og í Bandalagi kvenna í Hafnarfirði era sjö kvenfélög. Það era því 27 kvenfélög sem standa að þessari ráðstefnu. Ég hafði samband við Kolbrúnu Jónsdóttur, formanns Bandalags kvenna í Hafnarfirði, þegar þessi hugmynd kom upp í Bandalagi kvenna í Reykjavík og vegna fyrri samskipta, sem hafa verið afar góð, var ákveðið að standa sameiginlega að þessari ráðstefnu." - Eiga fleiri erindi á þessa ráð- stefnu en þeir sem aldraðir eru? - „Já, þarna er verið að fjalla um málefni sem koma öllum aldurs- flokkum við. Því með hækkandi lífsaldri þjóðarinnar er líklegt að fleiri og fleiri gangi í gegnum þetta ferli ævinnar. Auk þess er gott fyrir yngra fólk að vita hvað það getur gert til þess að eldast vel því forvarnarstarf gegn ótím- bærri öldrun byrjar í raun á yngri áram. Beinþynning til dæmis á sér langan aðdraganda og er háð lífsmunstri fólks, reyk- ingar era líka áhættuþáttur, svo og hreyfingarleysi, offita og fleira." - Geta stjórnvöld eitthvað gert til þess að draga úr áhættuþáttum öldrunar? - „Það er sannað mál að fátækt hefur áhrif á heilsu fólks, því er mikilvægt að eldri borgarar hafi al- ^“ mennt ráð á því að kaupa sér hollan mat, taka þátt í félagsstarfi og líkamsrækt, fái rétta læknishjálp og góða að- hlynningu. Kjör eldri borgara hér á landi þurfa að mínu mati að batna verulega ef vel ætti að vera. Þess má geta að ráðstefna okkar kvenna um öldrun er öll- um opin og er þátttaka ókeyp- is.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.