Morgunblaðið - 21.03.1999, Side 31

Morgunblaðið - 21.03.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 31 FRÉTTIR NY VERSLUN Upplestrar- keppni barna í 7. bekk að ljúka UPPLESTRARKEPPNI barna í 7. bekk grunnskóla er að ljúka um þessar mundir, en keppnin er nú haldin í þriðja sinn. Um 2.000 nemendur 7. bekkjar í 40 skólum hafa tekið þátt í keppn- inni og æft vandaðan upplestur og framburð í vetur undir leið- sögn kennara. A lokahátíð koma fram bestu upplesarar 7. bekkjar í hverju byggðarlagi (eða hverfi Reykja- víkur) en dómnefnd velur þrjá bestu lesara. Næstu lokahátíðir eru þriðju- daginn 23. mars kl. 17 í Mýrar- húsaskóla, Seltjarnarnesi, mið- vikudaginn 24. mars kl. 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur, miðviku- daginn 24. mars kl. 17 í Félags- heimili Kópavogs og miðviku- daginn 24. mars kl. 17 í Garða- skóla, Garðabæ. Handmálaðir grískir íkonar 1 Verð frá kr. 1.990 til 25.000 Falleg fermingargjöf /11 tííi ■Jðlofhna 197-t- munír Klapparstíg 40, sími 552 7977. Frábært úrval afbamafatnaðí Erum með hin þekktu merki: ásamt fhnrum pnrtsetiduni SPÉ^OP^ BARNAtATAVERSLUN Laugavegi 35, sími 552 1033 Hverafold 1-3, sími 567 6511 vörulistinn Ármúla 17a, sími 588 1980. Morgunblaðið/Þorkell FRÁ lokahátíðinni í Grafarvogskirkju sem haldin var 15. mars. Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) Smá h. 152.5smJ b. 61.5sm Frá Pakistan: Handunnin húsgögn, ekta pelsar, leðurfatnaður, ullarmottur og ýmsar gjafavörur Opið virka daga frá kl. 12-18 og laugard. frá kl. 11- Stórt h. 201 sm b. 61.5sm 14. Opnunartilboð sunnudaginn 21. mars frá kl. 11-16. Canon Ixus M-l 23 mm linsa með Ijósopi 4,8 OVegur aðeins 115 gr O Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning £t Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á rrynd Q Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Canon Ixus 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,2 © Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning Lágmarksfprlægð frá rryndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd W Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Fermingartilboð Canon Ixus L-l © 26 mm linsa með Ijósopi 2,8 O Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m C Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd © Sjálfvirkt, innbyggt flass með vöm gegn rauðum augum Fermingartilboð Canon Prima mini II: © 32 mm linsa með Ijósop f/3,5 Sjálfvirkur 3- punkta fókus Sjálfvirkt, innbyggt ftass sem dregur úr hættu á rauðum augum Hægt er að fá vélina með dagsetningu © Sjálfvirkur timastillir sem smellir af eftir 10 sek. Fermingartilboð Ljó&mytida myndavélt 1 1 """""" 1 1 i ‘-v- 1' •' 1 mmmk i ú 1 h v í tpMsPi ;v- g r | ' •; iyj W 1 ■ \i 1 í '^maan ís APS _ 3 MYNDA STÆRÐIR *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.