Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 47' Byggingalóð Hlíðarás — Mos. Byggingalóð. 4 parhús eða 2 einbýlishús. 2070 fm eignarlóð til sölu á þessum dúndurstað í Mosfellsbæ. Gert ráð fyrir 2 ein- býlish. eða 4 parhúsum. Verð 4.950 þús. Búið er að greiða ca 950.000 þús. af gatnagerðargj. Uppl. veitir Ingvar, sölumaður, í síma 899 7775. / hOLl félagISasteignasala Örugg fasteignaviðskiptii j* 72533 4800 #M1ÐB0RG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 ÞJÓNUSTA munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is.___________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð- ina v/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009._________ '_____________ MINJASAFN SLYSAVAENARFÉUGS (SLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYKI: ASalstræti 58 er lokaí I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI vcríur opið framvcgis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóia haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali._______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvcgi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.______________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi. ___________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321.________________________________________ ORÐ PAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fostud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarljarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643._______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima. Sími 5757-800.____________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. ------------------------- LEIÐRÉTT Röng yfirfyrirsögn í FRÉTT er birtist í Morgunblað- inu síðastliðinn fimmtudag var rangt farið með nafn Gúmmívinnsl- unnar. Kom fram í fréttinni að af- koma Gúmmívinnustofunnar hafi verið lakari en 1997. Hið rétta er að um Gúmmívinnsluna hf. á Akureyri er að ræða. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt eftirnafn I frétt um hljómsveitina Utan- garðsmenn sem birtist í Morgun- blaðinu síðastliðinn föstudag var farið rangt með nafn bassaleikarans Rúnars Erlingssonar sem var sagð- ur Einarsson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. STÚLAR Vorum að fá gullfallegt u.þ.b. 230 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Tvö til þrjú svefnher- bergi. Góðar stofur með arni. Glæsileg vinnustofa/skrifstofa með frábæru útsýni. Stór sólverönd með heitum potti. Verðlaunalóð. V. 23,0 m. 2229 Bragagata. Lítið 51 fm einbýli í Þingholtunum með 2 svefnherb., stofu, eldhúsi og baði auk úti- geymslu. Nýtt þak á húsinu og möguleiki á að byggja ofan á húsið. V. 5,4 m. Strýtusel. Fallegt 330 fm einb. ásamt rúmgóðum innb. bílskúr. Eignin stendur innst í botnlanga og er teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Vel gróinn garður. Heitur pottur og heliulögð verönd. V. 21,5 m. 2175 Skólavörðustígur. Vorum að fá í sölu góða 95 fm íbúð á tveimur hæðum. Mjög góð lofthæð og uppr. lakkaðar gólffjalir. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 5,0 m. V. 9,5 m. 2227 Langholtsvegur - baklóð. Sér- lega falleg 3ja til 4ra herb. hæð á jarðh. með öllu sér. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús og geymsla inn í íb. Eignin öll nýklædd að utan. Áhv. 3,8 m. í byggsj. V. 9,3 m. 2031 Sogavegur. Mjög rúmgóð 86 fm 3ja-4ra herb. mikið endurn. rishæð með sérinng. og 19 fm bílskúr í fal- legu 3-býli. Sérgarður. Parket á öll- um gólfum nema eldh. og baðherb. Ný eldhinnr. Áhv. 4 m. hagst. lán. V. 8,5 m. 1759 Jöklafold - lán. Vorum að fá mjög góða u.þ.b. 100 fm 3ja herb. jarðhæð í nýlegu 2-býli. Sérinn- gangur, sérþvottahús og hellulögð sér-sólverönd. Góður garður og fal- legt útsýni. Áhv. 5,1 m. byggsj. V. 8,9 m. 2181 Stóragerði. Falleg 95 fm 3-4 herb. íb. í góðu húsi. 2-3 svefnherb. Suð- ursvalir og fallegt útsýni. Parket á gólfum. Snyrtileg sameign. V. 7,8 m. 1903 Inn við Sund. Góð 37 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt beykipar- ket á holi, eldh., stofu og herbergi. Góð staðsetning. Áhv. 2,4 millj. húsbr. V. 4,3 m. 2218 Vesturgata - fyrir einstakling. Vorum að fá í sölu glæsilega stúdíóíbúð í góðu húsi. Fallegar inn- réttingar og gólfefni. Allt nýuppgert. Suðursvalir og gott útsýni. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 4,5 m. 2213 Berjarimi - bílgeymsla. Glæsileg 79,6 fm ibúð ásamt stæði í bíl- geymslu. Mjög falleg eldhúsinnr. Parket og flísar á gólfum. Útgangur úr stofu á 40 fm sértimburverönd í suður. Glæsil. útsýni. Áhv. 3 m. V. 8,0 m. 2176 Reykjavík - miðbær. Mjög gott 1200 fm skrifstofu- og iðnaðarhús í traustri útleigu á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingar- möguleiki á lóð. Allar nánari upplýs- ingar veita Karl G. og Pétur Örn á skrifstofu Miðborgar. V. 75,0 m. 2043 Mjög falleg 52 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Flísar á gólfum. Lögn f. þvottavél í (b. Góðar svalir og snyrtileg sameign. Nýstandsett lóð. Áhv. 3,4 m. byggsj. og húsbr. V. 5,6 m. 2182 ATVINNUHUSNÆÐi - FYRiRTÆK Akureyri Akureyri Hafnarstræti glæsilegt 400 fm verslunar- og íbúðarhúsnæöi á þremur hæðum sem er byggt árið 1911 á góðum stað á Akureyri. Þetta er eitt af gömlu fallegu húsunum sem hefur fengið að halda sínum sjarma. Húsið býður upp á mikla möguleika og hafa verið gerðar miklar endurbætur á þvi. Uppl. gefur ísak Hótel Bláfell Vorum að fá í einkasölu eitt besta hótelið á lands- byggðinni með 24 herbergi, flest með baði, síma og sjónvarpi. Ný 403 fm viðbygging úr finnskum bjálka. Hótelið er alls rúmlega 1.200 fm. Ar- inn, sána, koníakstofa, þrír salir fyrir 120 manns og snyrtileg aðstaða. Góð viðskiptasambönd erlendis og innanlands. „Laxveiðihlunnindi" í einum fallegusu ám landsins fylgja með. Upplýsingar veitir Finnbogi hér á Fróni. Fyrírtækí Markaðsfyrirtæki Ört vaxandi markaðsfyrirtæki sem hefur trygga afkomu. Gæti hentað einum til tveimur einstaklingum eða samruna við annað fyrirtæki. Verð 3,6 millj. Snyrtistofa á Seltjarnarnesi Höfum fengið í einkasölu snyrti- stofu með verslun á Seltjarnarnesinu. Frábær föndurverslun. Vorum að fá eina af bestu föndurversl- un bæjarins í einkasölu, fyrirtæki sem hefur starfað í 20 ár á sviði fönd- ur- og listsköpun. Er með innflutning, framleiðslu, smásölu og nám- skeiðahald. Góð tæki og lager fylgir með. Gjafavöru- og blómabúð. Vorum að fá eina af betri gjafavöru- og blómabúðum borgarinnar á einum besta stað bæjarins. Fataverslun Mosfellsbæ. Um er að ræða fataverslun í glæsi- legri verslunarmiðstöð I Mosfellsbæ. Selur kvennfatnað og barnafatnað sem er eigin innflutningur. Langtíma leigusamningur. Atvinnuhúsnæðí Ármúli verslunnarhæð Vorum að fá gott 400 fm verslunn- arhúsnæði á góðum stað við Ármúlann. Stórir gluggar. Hægt að skipta upp í þrjár einingar. Verð kr. 34 millj. Armúli skrifstofuhæð Vorum að fá í einkasölu góða ca 320 fm skrifstofuhæð á 2. hæð frá götu. Skiptist í nokkrar skrifstofur, eldhús og fl. Verð kr 19,9 millj. Ákv. 15 millj. til 25 ára. Dalvegur, Kópavogi Skemmtilegt 207 fm vel skipulagt atvinnu- iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Dalveg í Kópavogi. Þetta er iðnaðarrými með stórum innkeyrsludyrum. Húsnæðið er laust til afhendingar. Akralind í Kópavogi Skemmtilegt vel skipulagt atvinnuhúsnæði í Lindarhverfinu vinsæla í Kópavogi. Húsið skiptist í 5 einingar og er aðeins ein eining eftir á efri hæð sem er 120 fm hvort bil með samþykktu 19 fm millilofti. Á 1. hæð eru 5 einingar, góð lofthæð og inn- keyrsludyr. Húsið skilast tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan og Ióð malbikuð og frágengin. Uppl. veitir ísak hér á Fróni. Rjónusta Við viljum vekja athygli á að hjá okkur starfa sölumenn sem eru sér- hæfðir í sölu á fyrirtækjum og atvinnuhúsnæði. Við bjóðum heildar- lausn á einum stað, verðmat, útleigu, sölu og tilboð í fjármögnun. Leggjum áherslu á persónulega þjónustu. (sak gefur einnig upplýs- ingar í slma 897-4868 um kvöld og helgar. f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASA ísak Jóhannsson. sölustjóri atvinnuhúsnæðis. GSM 897 4868. ÚUMMMl/c > SIM» SS3 1313 1AX f.'t'j í’tvi Opiö í dag frá kL 12-14 www.fron.is - e-mail: fron@fron.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.