Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 49 BREF TIL BLAÐSINS 100 menn lög- skráöir á einn bát Frá Jerma R. Ólafssyni: Á NÝAFSTÖÐNUM landsfundi Sjálfstæðisflokksins kom það meðal annars fram hjá fjármálaráðherra að honum sýndist rétt að afnema sjó- mannafrádrátt sem skattfríðindi og að rétt væri að útgerðin í landinu bæri sjálf þennan kostnað. Auðvitað er þetta rétt hjá Geir Haarde. Sjómannafrádrættinum var komið á þegar erfitt var að manna fískiskipaflotann og í þeim einfalda tilgangi að laða menn til að stunda sjó. Þessi ráðstöfun hefur síðan orðið innlyksa í kerfinu löngu eftir að ástæðan til að beita henni er orðin úrelt og ekkert vandamál lengur að manna fiskiskipaflotann hæfum mönnum. Það sem vakti hinsvegar sérstaka athygli mína voru harkaleg viðbrögð Kristjáns Ragnarssonar sem lýsti því yfir að útvegsmenn mundu aldrei fallast á þessa ráða- breytni. Athyglisverðust var þó ástæðan sem hann tilgreindi og þekkir vafalaust manna best en hún var sú að í þessu kerfi viðgengist takmarkalaust svindl og jafnvel væru dæmi til að 100 menn, þar á meðal 10 skipstjórar, væru lögskráð- ir á einn fiskibát. Þessi ummæli eru að sjálfsögðu hrikalegur vitnisburð- ur um útvegsmenn sjálfa, skjólstæð- inga Kristjáns, og er raunar furða að þau skuli ekki hafa vakið heilmikil viðbrögð. Það er ekki á hverjum degi sem maður eins og Kristján, sem vafa- laust veit fullkomlega hvað hann er að segja, gefur yfirlýsingar af þessu tagi. Oviðunandi er með öllu að slíkt sé látið sem vindur um eyru þjóta. Því skora ég á Geir Haarde og forystu Sjálfstæðisflokksins að sjá til þess að málið verði tekið upp á réttum vett- vangi og spilling af því tagi sem Kri- stján lýsti upprætt. Að vísu er víða pottur brotinn í okkar samfélagi en það er fullkom- lega óþolandi að hægt skuli að tala opinberlega um þessa hluti án þess að við því sé brugðist á viðeigandi hátt. JENNI R. ÓLASON, Berugötu 8, Borgarbyggð. freyðivítamín Þegar gæöin skipta öllu máii títsölustaðir: apótek og lyfjabúðir GÆÐI í HVERJUM DROPA DRAUMABILL FJOLSKYLDUNNAR! lCullfallegur bíll árg. '95 fluttur nýr inn frá USA • eigendaskrá/aðeins |2 eigendur • Grœnsans og grár • Ótráleg þcegindi fyrir alla • 7 fœranlegir | |stó/or • sjálfskiptur • rafdrifinn • ABS • lituð gler • loftkœling • eyðslu- I grannur • keyrður aðeins 28 þásund mílur • Ýmiss skipti eða góður \staðgreiðsluafsláttur...hvað viltu hafa það betra?! Nánari upplýsingar í símum 554-1079 • 699-1179 • 899-2818. Um kosn- ingar Frá Helga Ásmundssyni: ENN á ný kemur að því að íslend- ingar ganga til kosninga. Á Islandi er sem og víðar starfandi þing þar sem sitja og starfa í umboði kjós- enda kjörnir þingfulltrúar að mál- efnum heildarinnar eður hvurra hagsmuna þeir telja sig gæta. En hvað felst í því að kjósa og greiða atkvæði sitt? Erum við ekki með því að varpa fram af okkur ákveðinni ábyrgð? Við hugsum sem svo: Nú er ég búinn að kjósa og minn kjörni fulltrúi sér þá um málin. Hugsar fyrir mig. Er rökrétt að hugsa sem svo og viljum við byggja samfélag á þeim grunni slíkrar firringar borg- aralegs lýðræðis? Væri ekki nær að höfða til aukinnar sjálfsvitundar hvers og eins þar sem við tökum ábyrgð sem einstaklingar, störfum í samfélagi við náungann og hver er virkur þátttakandi? Byggjum á and- legri gift og kærleik en látum ekki stjórnast af taumlausri ásælni í auk- in efnisleg gæði. Með eflingu sjálfs- vitundar byggjum við ábyrgt samfé- lag til framtíðar. HELGI ÁSMUNDSSON, Ljósheimum 22, Reykjavík. MYNDLISTANAMSKEIÐ fyrir börn, unglinga og fullorðna - byrjendur og lengra komna. Teikning, málun (vatnslitir, ákríl, olía, silkimálun), myndvefnaður, teiknimyndasögur og fjöltækninámskeið fyrir börn og unglinga. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 562 2457 OG 552 6570 1969-1999 30 ára reynsla Hljóðeinangrunargler • • Orvggisglcr GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 Solusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, sunnudaginn 21. mars frá kl. 13-19 __f*<*■*<</ HÓTEL REYKJAVIK NY SENDING vorum að fá nokkur stór, gömul tyrknesk teppi, m.a. Kayzeri, Dösemealti og Burdur. 10% staðgreiðslu- afsláttur JE\RAÐGREIÐSLUR ^ófratep/>/^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.