Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 51
r MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Um.sjóii nAiiiiiiidiir l'áll Arnarsíin JAMES S. Kauder er í suð- ursætinu, sagnhafi í fimm hjörtum: Suður gefur; NS á hættu. Norður A Á ¥ 1042 ♦ 10643 * D10842 Suður A4 ¥ ÁK875 ♦ ÁD75 AK53 Vestur Noröur Austur Suður - - - 1 l\jarta 2 spaðar 3 lyörtu 4 spaðar 5 lyörtu Pass Pass Pass Spihð er úr bók Kauders, Creative Card Play (1989). Vestur spilar út tígultvisti, Kauder lætur iítinn tígul úr blindum og drepur áttu austurs með drottningu. Hann tekur svo AK í hjarta og báðir fylgja lit, vestur með níu og gosa. Hvernig myndi lesandinn nú spila? Þetta er skemmtileg æf- ing í að telja upp hendur. Vestur á væntaniega sexlit í spaða og tígultvisturinn ber þess öll merki að vera einn á ferð. En myndi vestur spila út einspili með DG9 í trompi? Tæplega. Því verður að teljast líklegt að vestur sé með skiptinguna 6-2-1-4. Norður A Á ¥ 1042 ♦ 10643 ♦ D10842 Vestur Austur A KG10653 A D9872 ¥ G9 ¥ D63 ♦ 2 ♦ KG98 AÁG97 A 6 Suður A 4 ¥ ÁK875 ♦ ÁD75 AK53 Að þessu athuguðu spilar Kauder blindum inn á spaðaás og laufi þaðan á kóng og ás vesturs. Eftir nokkra umhugsun spilar vestur spaða út í tvöfalda eyðu, sem Kauder trompar heima til að spila laufi á átt- una. I fyllingu tímans getur hann svo hent niður tveimur tíglum í frílauf. Ast er... ... blik í a ugum hans. Árnað heilla f* /"kÁRA afmæli. Á morg- Ov/un, mánudaginn 22. mars, verður sextugur Val- ur Tryggvason, fram- kvæmdastjóri, Hörgatúni 3, Garðabæ. Eiginkona hans er Sigríður Einarsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, sunnudag, í Oddfellow-hús- inu, Staðarbergi 2-4, Hafn- arfirði, írá kl. 17-20. /?/AÁRA afmæli. Sextug- Ov/ur verður þriðjudag- inn 23. mars Pétur Stefáns- son verkfræðingur, Mark- arfiöt 24, Garðabæ. Eigin- kona hans er Hlíf Samúels- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Grand Hóteli á milli kl. 17 og 19.30 á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI 'frer k.emur sdcl&e-tié hennar Soqju & gaffa/{.yftara!" COSPER ÉG skil ekkert í þessu korti, hér segir að við eigum að beygja til hægri. ORÐABÓKIN „STEFNA, sem skarar eld að köku örfárra út- valdra á kostnað fjöld- ans.“ Þetta er hluti máls- greinar, sem ég las í Mbl. 6. janúar sl. Það er lo. eða lh. útvalinn, sem er hér í eignarfalli (ef.) fleirtölu (ft.), sem verður mér að íhugunarefni að þessu sinni. Ástæðan er sú, að samkv. strangri málfræði- reglu ætti þetta ef. að vera útvalinna: að skara eld að köku fárra útval- inna. Aftur á móti er hér um að ræða talmálsmynd, Útvalinn sem smeygir sér síðan inn í ritmálið. Lesendur kann- ast örugglega vel við orð- myndina valinn úr mæltu máli. Þetta er uppruna- lega lýsingarháttur þátíð- ar (lh. þt.) af so. að velja. Hún er líka algeng I öðr- um lo., sem enda á -inn. Eru þessir lh. komnir af veikum so., sem enda á -ja í nafnhætti (nh). Skulu rakin nokkur dæmi um þetta. Talinn af telja, ef. talinna eða taldra. Hann hlaut 60% talinna eða taldra atkvæða. Dulinn af dyija, ef. dulinna eða duidra. Hann hefur getið sér orð vegna duiinna eða duldra hæfileika. Framinn af fremja. Fjöldi framinna eða framdra innbrota var mikill. Hruninn af hrynja. Hann gekk lengi milli hruninna eða hrundra húsa. Þar sem fyrrnefnda ef.-beyging orðsins er upprunaleg í málinu, er sjálfsagt að virða hana í ræðu og riti og láta hana ekki þoka úr sæti sínu fyr- ir talmálsmyndinni. J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Franees llrake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú þarft stöðuga tilbreyt- ingu og þér líður best þegar þú hefur nóg að gera. Hóf er þó best á hverjum hlut. Hrútur _ (21. mars -19. april) Sýndu varkámi i öllum við- skiptum og láttu smámuna- semina ekki ná tökum á þér í einkamálunum. Taktu því ró- lega í kvöld og endurnýjaðu orkuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að ganga ekki of langt í þrjósku i samskiptum við aðra því að það gæti vald- ið óbætanlegum skaða. Sjald- an veldur einn þá tveir deila. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Afl Þú hefur ofgert þér að und- anfornu svo nú er komið að því að þú gefir þér tíma til hvíldar og einveru. Sjáðu til þess að svo geti orðið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni að undanfórnu og þarft að beita þig meiri aga. Kvöldinu er best varið heimavið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú skalt halda þig við þína sannfæringu og láta ekki aðra villa um fyrir þér. Mundu að ekki eru allir við- hlæjendur vinir. Meyja (23. ágúst - 22. september) ( Varastu að vera of kröfu- harður við fjölskyldumeðlim af eldri kynslóðinni. Líttu í eigin barm og skoðaðu málin í rólegheitunum. (23. sept. - 22. október) m Þú ætth- að leggja þitt af mörkum til að komast að samkomulagi við fólk sem hefur verið þér ósammála. Það má alltaf reyna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir ekki að gera neitt í dag nema þú sért upplagður til þess. I kvöld ættirðu að skipuleggja smáferðalag eða stutt frí. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Etlr Gerðu ekkert að vanhugsuðu máli í viðskiptum. Leitaðu ráða hjá þér reyndari mönn- um, ef einhver efi leynist í brjósti þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ættii' ekki að fara í sam- starf með öðrum þó menn leggi hart að þér. Farðu eftir ráðleggingum vinar þíns því þær gætu komið sér vel í framtíðinni. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cía\l Láttu það sem aðrir segja um fyrirætlanir þínar sem vind um eyru þjóta. Haltu þínu striki því þú hefur engu að tapa. Taktu því rólega í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viljirðu komast hjá óþægind- um skaltu ekki blanda saman starfi og leik. Njóttu kvölds- ins í faðmi fjölskyldu og vina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 51 SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Hclmout Kreidler Laugavegi36 !) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Frábær þjónusta KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavördustíg 21, Reykjuvík, sími 551 4050 Sérmerkt bók fyrir fermingarbarnið. Allt í sömu bókinni, gestalisti, myndaalbúm, vasi fyrir skeyti og kort. Sérmerktur penni fylgir hverri bók. Fæst í ýmsum litum. Handunnar bækur, engin eins. Verð kr. 3.200 Pantið tímanlega, takmarkað magn. Sendum litabækling. i SendingarkostnaÖur bætist viö vöruverö. Afhendingartfmí 7-14dagar PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 5571960 Asgarður • Glæsibæ Eldri borgarar athugió! Caprí-tríó leikur öll sunnudagskvöld frá kl. 20.00-23.30 Allir velkomnir !F E B BORU\R\ V ©raágey Sendum í póstkröfu Laugavegi 58, sími 551 -3311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.