Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 56
,56 SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ -V FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Söngdísirnar (Heroines) -k-k1/\ Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Ahugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnar- hætti er beitt á einkar hugmynda- ríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★★I/2 Um margt framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suður- ríkjanna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) k~klh Bresk hasarmynd að bandarískri fyrirmynd þar sem ferskt sjónar- horn á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Björt og fögur lýgi (A Bright and Shining Lie) kkV.í> Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróðleg með þokkalegt afþreying- argildi. Mafía kk'A Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjór- ans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Allar helstu mafíumyndir leik- stjóra á borð við Coppola og Seor- Margverðlaunað verk eftír einn umtalaðasta höfund samfímans. Sýning sem enginn má missa af. «1 sese eru teknar fyrir og skopstældar í prýðilegri gamanmynd í vitlausari kantinum. Malevolance (Mann- vonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kemur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Koss eða morð (Kiss Or Kill) ★★★ Hefðbundin, en þó ótrú- lega nýstárleg, spennandi og skemmtileg þjóðvega- mynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mót- vægi við einsleita sauð- hjörðina frá Hollywood. Fullkomíð morð (A Perfect Murder) kkVz Aferðarfalleg og sæmi- lega spennandi endurgerð Hitcheock-myndarinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Bambi kkkV2 Eitt frægasta meistaraverk Disn- ey-fyrirtækisins er afskaplega fal- legt og eftirminnilegt þótt boð- skapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ★★★ Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvar- legum viðfangsefnum af einlægni og festu. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) kkVz Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjamótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leik- stýrir hreint ágætlega. Af nógu að taka (Hav Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýrir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ★★★ Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem þó hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) ★★★ Sterk og einföld mynd íranska leikstjórans Abbas Kiarostami gefur innsýn í ytri og innri bar- áttu ólíkra persóna á fjariægu heimshorni. Vesalingarnir (Les Miséra- bles)^*^ Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille CATHERINE Zeta-Jones leikur annað aðalhlutverkið í Grímu Zorró. August á klassísku verki Victors Hugo. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifjendurna Jean Valjean og Javert á ógleymanleg- an hátt. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg MYNPBONP Kræfar konur og kaldir karlar Mamma gamla (Big Bad Mama) GTæpamyna ★★ Framleiðendur: Roger Corman. Leik- stjóri: Steve Carver. Handritshöfund- ur: William W. Norton, Frances Doel. Kvikmyndataka: Bruce Logan. Tón- list: David Grisman. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, William Shatner, Tom Skerrit, Susan Sennet, Robbie Lee, Dick Miller. 83 mín. Bandaríkin. Bergvík 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. TAREFNI líkamsrœktarfólk fýrír Læqra verð! Meira úrval! ©EAS CBPBJ.C) TWlNLAB' D4VI N A FÆÐUBOTAREFIUB Eilsuhúsið Opití fra kl. 10:00-20:00 virka daga og kl. 10:00-18:00 Laugard. og sunnud. ÞAÐ ER Roger Corman sem fi’am- leiðir þessa kvensömu útgáfu af „Bonnie and Clyde“ og fjallar hún um móður og tvær dætur hennar sem leiðast út í sprútt- sölu, sem verður til þess að þær verða hundeltar af lag- anna vörðum um öll Bandaríkin. Mynd- in kom út fyrst árið 1974. Mamma gamla er frægust fyrir nektarsenumar með Angie Dickinson sem gerðu hana strax að „Cult“-mynd og leiddi til framhalds á 9. áratugnum með Shelley Winters í aðalhlutverki. Það virðast allir þurfa að striplast í þessari mynd jafnvel kafteinn Kirk sjálfur (William Shatner) og ágætis leikarar eins og Tom Skerritt sleppa ekki. Myndin ei’ óviljandi mjög fyndin og hallærisleg og eykur það á skemmt- anagildi hennar. Tónlist David Grism- an er einkar lífleg og ólíkt mörgum af myndum Cormans frá þessum tíma er umgjörð myndarinnar nokkuð fag- mannlega unninn. Dick Miller, sem var fastaleikari í myndum Cormans, lætui’ sig ekki vanta en hlutverk hans er ekki mjög stórt. Leikurinn er vel undir meðallagi og eru stúlkumar tvær verstar af slökum hópi leikara. Ottó Geir Borg ^mb l.is e/77WlM£> rjY7~t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.