Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 57, FOLK I FRETTUM Fermingargreiðslurnar Fiðrildi og tjásur í tísku í.iíUli Sunnu Sig' dóttír gr^fðriWi eruvm- fslunum í ar' NÚ fer fermingarvertíðin að nálgast. og fermingarbörnin fara að huga að fatnaði og hárgreiðslu fyrir stóra dag- inn. Hárgreiðslumeistarafé- lagið stóð fyrir sýningu í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarn- arnesi á þeim greiðslum sem þykja líklegastar til vin- sælda í ár. Spangir, spennur og fiðrildi eru vinsæl hjá stúikunum og hárið er einnig tekið upp en ekki endilega allt. Hjá strákum eru það tjás- urnar sem eru heitastar í dag eins og sést á meðfylgjandi myndum. Verð á fermingar- greiðslum stúlkna er á bilinu 4.000 til 4.500 krónur hjá flestum hárgreiðslustofum en innifalið í því er kynning þar sem fermingarbörnin mæta, skoða myndir og velja í sam- ráði við hárgreiðslumeistara __ hvernig greiðslan á að vera. I kynningartímanum er hentugt að fara í klippingu og litun svo að allt sé til reiðu þegar greiðslan er gerð að morgni fermingardagsins. GEIR Fannar Zoöega fékk klippingu og strípur hjá Jóni Guðniundssyni. W § HERDIS Þorsteinsdóttir sýndi á Hrafnhildi Run- ólfsdóttur hvernig hægt er að flétta hárið yfir koll- inn og láta það mynda hárspöng. Hótel Hekla sýnt í Sknadinavíu Leikið með hluti sem allir þekkja Leikendur Hótels Heklu hafa lagst í víking til Finnlands og Svíþjóðar en gáfu sér þó tíma áður til að ræða við Sunnu Osk Logadóttur um ferðalagið og leiksýninguna. HÓTEL Hekla er gamanleikur sem frumfluttur var í Kaffileikhús- inu í byrjun febrúar og segir frá flugfreyju, sem Þórey Sigþórsdótt- ir leikur, er þarf að kljást við „óþægilegan“ farþega, en hann leikur Hinrik Ólafsson. Leikend- um var boðið að sýna flugfrevju- leikinn á Islandsdögum í Abo Svenska Teater í Finnlandi og Pero’s Teater í Stokkhólmi og verður hann fluttur þai- á sænsku í næstu viku. „Við frumfluttum sýninguna á sænsku í Norræna húsinu sumarið 1997 og það var skrítið að þmfa allt í einu að fara að leika á ís- lensku eftir það! Sýningin er styrkt af Norræna menningar- sjóðnum og og leikferðin út núna er í framhaldi af því norræna sam- starfi," segir Þórey en sýndar verða tvær sýningar bæði í Finn- Iandi og Svíþjóð. „Það er mjög skemmtilegt að prófa þetta fyrir okkur sem leikara því þetta er töluverð áskorun," bætir hún við. Ljóð eftir vinsæl íslensk skáld fléttast inn í leiktextann og Hinrik segir að það skemmtilega sé að áhorfandinn veit ekki alltaf hvenær verið er að fara með ljóð og hvenær almennan texta. „Fólk tekur sýningunni oft með fyrirvara þegar það heyrii- að í henni séu ljóð. Hún kemur því flestum sem sjá hana á óvart því þeir komast að raun um að það er allt annað í gangi en ljóðalestur," segir Hinrik. Sjón, Didda og Elísabet Jökuls- HINRIK og Þórey í hlutverkum sfnum í Hótel Heklu. dóttir eru meðal þeirra skálda sem eiga ljóð í sýningunni: „Ljóðin voru sérstaklega valin inn í at- burðarásina þar sem þau þóttu eiga við,“ segir Þórey. „Verkið er frekar nýstárlegt vegna ljóðanna en í því er verið að leika sér með hluti sem allir þekkja; ferðalag í flugvél og svo dvöl á hótelher- bergi. Nándin við áhorfendurna er líka svo mikil í Kaffíleikhúsinu og því er nokkurt samspil á milli þeirra og okkar leikaranna. Við munum líka fara aftur á fulla ferð í Kaffileikhúsinu þegar við komum til baka.“ Útlendingar búsettir á íslandi og erlendir ferðamenn sakna margir hverjir þess að geta ekki séð meira af íslenskum leikritum á öðrum tungumálum en íslensku. „Þegar við fluttum Hótel Heklu á sínum tíma í Norræna húsinu var það tilraun til að sýna útlendingum á íslandi nútímaleikhús og það var mikil ánægja með það framtak. Svo að ef áhugi er fyrir hendi er aldrei að vita nema við sýnum oft- ar á sænsku hér heima,“ sögðu Þórey og Hinrik að lokum. DIM Sokkabuxur Páskar á Lykilhótelinu ðrk Umhverfis jörðina á fjórum dögum Róm - Feking - Buenos Aires - Moskva teista lei Jg§ mna ísleifssyÆBrí o/eikarc^ áj\ykiihótei öpi í,Steinunni Ólíj$jt^ei/0mu fáni MdSSd einkdþjálfara frá World Clal Brmmi Qty HaffiWJangódönsurun Papa Jazz1 Guðnwndi Stqmgrímssyniyg jélögum Bryndísi Ásnmdsdóttur söngkþm Öglu Egilsdóttufl Inagadafttitíra Buenos Aires Jóhö&iú Ga^arsdotturbdlunenntafrœðin mHdíSÍgurjÓnssynÍ stórkaupmannL Ara Alexander myndlistarmanni *Moskva Jóni Proppé gagnrýnanda Ragfla Bjartm^þngsniJlingi Sigmári B. HaukSfyni Geir ÓÍafssyni ice Blue Hffig4jförns söngvara og fleirum og fleirum. Heifflurinrbíður þín handan við heiðina Hver nótt kostar 4.900 kr. ó mann í tveggja manna herbergi ef dvalið er þrjór eða fleiri nætur. Nónari upplýsingar mó fó ó Lykilhótelinu Örk í síma 483 4700. 1? JÉm LYJC 2í PIM DIAM’S Voile Satme Mjúkar, þægilegar og mjög sterkar. Flatir saumar. Mjög gott verð. Pægilegar teygjubuxur. Mittis- teygjan er víð og skerst ekki inn í magann. Enginn miöjusaumur sést á ytirflík. HAGKAUP KRINGLUNNI HAGKAUP AKUREYRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.