Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 15
Kann Rannveig ennþá
Barnagæsla og sérstök dagskrá verður fyrir yngstu
kynslóðina. Frambjóðendur syngja með börnunum
og segja sögur, Furðufjölskyldan kemur í
heimsókn, farið verður í Leiki o.fl.
www.samfylking. is
Bein útsending á heimasíðu Samfylkingarinnar.
Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með hátíðin
í beinni útsendingu á heimasíðu Samfylkingarinna
www.samfylking.is. Þar er Líka að finna stefnuyfirlýsingu
og verkefnaskrá Samfylkingarinnar, fréttir úr
kosningabaráttunni, upplýsingar um frambjóðendur í öllum
kjördæmum, kosningaskrifstofur, dagskrána tiL kosninga,
atkvæðagreiðslu utan kjörfundar o.fl.
m
'Sttiit
Samfylkingin býður þér og fjölskyldu þinni til kosningahátíðar
i Háskólabiói. Á dagskrá er fjöLdi skemmtiatriða, svo sem
poLkasveitin Hringir og Magga Stína, Jón Rúnar Arason stórtenór,
hljómsveitin Casino með gestasöngvaranum frábæra Stefáni Karli
Stefánssyni, Guðmundur Andri Thorsson,
atriði úr Oliver Twist o.fL.
Hátíðarræðu fLytur Margrét Frímannsdóttir.
Kynningu annast Ragnar Kjartansson og Elva Ósk ÓLafsdóttir.
Mikil gleði, fullt af fólki og besta póLitik landsins.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur ókeypis - engin þjónustugjöLd.
Breytum rétt ^ JIQQ
www.samfyLking.is