Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 37 MARGMIÐLUN Besti Play- station-leikur allra tíma LEIKIR Metal Gear Slid Árið 1987 var leikur- inn Metal Gear gefinn út af Konami fyrir MSX leikjatölvurnar í Japan Nú meira en 10 áruin síðar hefur Metal Gear verið gefinn út oftar en fimm sinnum fyrir mismunandi tölvur. Nýjasti leikurinn kom nýlega út fyrir Playstation og ber heitið Metal Gear Solid. FRÁ PVÍ að Konami tilkynnti að fyrirtækið myndi gefa út Metal Ge- ar Solid, MGS, fyrir Playstaion hef- ur allur leikjaheimurinn beðið með eftirvæntingu. Nú þegar leikurinn er loks kominn út ætti enginn að vera vonsvikinn því ekki er hægt að nýta tölvuna betur. í MGS er leikandinn söguhetjan Solid Snake. Snake hefur verið fenginn til að reyna að hindra hryðjuverkahóp í að skjóta einni af fjölmörgum kjamorkuflaugum sem hann hefur undir höndum. Hópur- inn heitir Fox Hound og sam- anstendur af sex genabættum her- mönnum ásamt fjölmörgum venju- legum. Þeir ætla að skjóta kjam- orkuoddunum með nýjum risastór- um skriðdreka sem getur skotið kjarnorkuflaugum hvaðan sem er af jörðinni. Það sem gerir MGS ólíkan öðrum leikjum með svipaðan söguþráð er staðreyndin að mun meiri áhersla er lögð á að laumast um og komast hjá því að óvinurinn sjái leikandann en að drepa sem flesta og sprengja sem mest. Ekki er þarmeð sagt að það sé ekki nóg um dráp í MGS; greinarhöfundur lofar hér með nógu af sprengingum og morðum til að gleðja hvaða Playstation aðdá- anda sem er. Óvinir leiksins eru mismunandi og hafa ekki bara mismunandi vopn heldur þarf einnig að passa sig afar vel á öryggismyndavélum og inn- rauðum geislum. Margir aðilar í leiknum eru samt ekki óvinir og geta hjálpað á marga vegu. Þegar leikurinn byrjar hefur spilandinn ekki neitt nema sígar- ettupakka sem Snake náði að smygla með sér og hátækni sjón- auka. Eftir að hafa spilað leikinn í um klukkutíma er Snake hinsvegar kominn með það allra fullkomnasta vopnabúr sem sést hefur í leikja- tölvuleik til þessa, Snake getur að- eins haldið á litlu af skotfærum til að byrja með en eftir að það færist á leikinn verður hann sterkari og getur þá tekið meira. Áður en byrjað er á leiknum er afar ráðlegt að fara fyrst í þjálfun- arborðin þar sem undirstöðuatriði leiksins eiu kynnt. Þar lærir spilandi hvernig hann á að hylja fót- spor sín í snjónum, hvernig á að banka í veggi til að lokka að sér verði og fleira. Án þjálfunarborð- anna er nær öruggt að enginn end- ist lengur en í 5-6 mínútur í leiknum nema hann sleppi því að hreyfa sig. Til þess að verða sterkari og komast áfram í leiknum þarf Snake að sigra hvern einasta af sex bestu hermönnum Fox Hound, sem eru hver öðrum erfiðari. Oft er þá gott að geta treyst á gervihnatta- móttakarann sem hægt er að velja hvenær sem er í leiknum, en hann er hægt að nota til að fá upplýsing- ar um vopn, óvini, leiðir í gegnum borðin og margt fleira. Aðeins þarf að slá inn mismunandi tíðni eftir því við hvaða aðila Snake þarf að tala. Metal Gear Solid er án vafa sá allra besti PlayStation leikur sem komið hefur út til þessa, enginn ætti að verða vonsvikinn nema hann hati alla leiki. Ingvi M. Árnason 75kö Otsein Heimilistæki Ein öflugasta heimilisþvottavélin sem völ er á í dag. • Vinduhraði stillanlegur stiglaust allt að 1200 sn. • Stiglaus hitastilling. • 15 þvottakerfi. • Forþvottur. • Tekur 5 kg af þvotti. • 2 þvottahraðar. • Vatnsinntaksöryggi • Sparnaðarrofi • Barnalæsing á loki • Regnúðakerfi. Hleðslujafnari. 2 legur og 2 öxlar = lengri ending. 1200 sn. Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er líti^ VERSLUN FYRIR ALLA ! Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 OPID: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 CIBH RADGREIDSLUft vörulistinn Ármúla 17a, sfmi 588 1980. mb l.i is ALLTAf= eiTTH\SA£? NÝTl CCDTR415 CCDTR713 CCDTRV27 Lithium rafhlaða Steady shot Nightvision 0.0 LUX Innbyggt Ijós Lithium ratlhlað Nightvision 0.0 LUX 220x zoom (18x Optical) Manual/Auto focus Fader Birtustilling 8 mismunandi myndáhrif 16:9 breiðtjaldsupptaka Vönduð vél með mlklum möguleikum. Frábært tilboðsverð meðan birgðir endast. Vélin sem sérfræð- ingarnir velja. Mun hærri mynd- upplausn (Hi-8) en gerist og gengur f 8mm vélum. • Lithium rafhlaða • 2,5" litakristalskjár • Nightvision 0.0 LUX • 220 zoom (18x Optical) • Manual/AutO focus • Fader • Birtuskynjari • Breiðtjaldsmöguleiki Toppurinn á tilverunni. Vél með innbyggðum litaskjá sem hægt er að snúa á alla kanta. Þægilegra getur það ekki verið. Fjarstýring Þráðlaus yfirfærsla 330 x zoom (18x Optical) Birtustilling og fader 16:9 breiðtjaldsmöguleiki 10:00-16:00 og sunnudag 13:00-17:00 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 • BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.