Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 66
> 66 LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra st/iði:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Haildór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svnina:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Aukasýning í dag lau. 10/4 kl. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 örfá
sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 21/4 kl. 20
— aukasýning sun. 25/4 kl. 15.
Síðari svninq:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
Aukasýning í kvöld lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20
nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýning
sun. 25/4 kl. 20.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir.
Á morgun sun. 11/4 nokkur sæti laus — sun. 18/4 næstsíðasta sýning —
fös. 23/4 allra síðasta sýning.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Lau. 17/4 örfá sæti iaus — lau. 24/4 örfá sæti laus.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Á morgun sun. 11/4 kl. 14 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl.
14 síðasta sýning — lau. 24/4 allra síðasta sýning.
Sýnt á Litla st/iði kl. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Á morgun sun. 11/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 örfá sæti
laus — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning hefst
Sýnt á SmiSat/erkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
I kvöld lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 uppselt — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt
— lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 kl. 15 — mið. 21/4 nokkur sæti laus — fim.
22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4 nokkur sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/4 kl. 20.30:
ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! Hjartasögur af hálendinu í flutningi margra lista-
manna. Dagskrá í umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur, leikstjóra.
Mlðasalan eropln mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18,
miðvikudaga—sunnudaaa kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
www.landsbanki.is
Tilboð ti! klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Varðan
• Punktatilboð fil Vörðufélaga í apríl og mai.
• Glasgow fyrir 19.000 ferðapunkta. Gildistími
fró og með 12. april til og með 30. april.
• Boston fyrir 25.000 ferðapunkto. Gildistími
fró og með 12. opri! til og með 15. moi.
• 30% ofslótlur af miðaverði ó leikritið
Hellisbúinn.
• 25% ofslóttur af miðoverði ó leikritið Mýs &
menn sem sýnt er í Loftkastalonum.
• 2 fyrir 1 ó ollar sýningar íslenska
dansflokksins.
Mókollur/Sportklúbbur / Gengið
• Afslóttur af tölvunómskeiðum hjó
Framtíðarbörnum.
• 25% afslóttur af geisladiskum valinna.
íslenskro listamanna í verslunum Skífunnar.
• 25% afslóttur af óskrift tímaritsins Ufandi
vísindi fyrstu 3 mónuðina og 10% eftir það ef
greitt er með beingreiðslum.
• Gengisfélagar fó 5% afslótt af nómskeiðum
Eskimo models.
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Gula röðin 15. apríl
Atli Heimir Sveinsson:
Vikivaki, svíta
Sergei Prokofiev:
Fiðlukonsert nr. 1
Dmitri Shostakovich:
Sinfónía nr. 10
Stjórnandi: Petri Sakari
Einleikari:
Judith Ingólfsson-Ketilsdóttir
Einsöngvari:
Signý Sæmundsdóttir
Rauða röðin 29. apríl
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17
í síma 562 2255
Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbb-
m. heimasíðu bankans, www.landsbanki.is
ÆA Landsbankinn 1 Opiö frá 9 til 19
1
Leyndirdi'aumar
i Möguleikhiísinu við Hiemm
jHerbergi 213
eftir .fökul JakobKson.
,eikKtj<$ri:
Ubert Heimistíon.
10/4 kl. 20.30
Miðasölusími 552 0200
SVARTKLÆDDA
KONAIM
í.*r g ' „k
S i ð a sbísv’h i n g ajgjgGg uþp r
1 7/4 & 24/4 kTT 2 i 00
S ýn i í Tjarrttti bíó
simi: 50? 0280 nettrtncj . h/tentru n.is
y aila datja t ijiiðasöfu IONf> Mtiii 330-3030
Leikfélag
Akureyrar
Systur í syndinni
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus
fös. 16/4 kl. 20
lau. 17/4 kl. 20
Miðasaia er opin frá ki. 13-17
virka daga. Sími 462 1400
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
HAFRÚN
„Vala er dúndurskemmtileg
gamanleikkona“
S.A. DV
Sun. 11. aprfl kl. 17.00.
Allra síflasta sýning.
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdúttur.
Sun. 11. aprfl kl. 14.00.
Örfá sæti laus.
Sun. 18. aprfl kl. 14.00.
í dag 10/4 ki. 14 örfá sæti laus
sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus
Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu
fös. 16/4 ki. 20.30
Síðustu sýningar
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14:
eftir Sir J.M. Barrie.
í dag lau. 10/4, uppselt,
sun. 11/4, uppselt,
lau. 17/4, nokkur sæti laus,
sun. 18/4, örfá sæti laus.
Sumardaginn fyrsta fim. 22/4,
lau. 24/4, sun. 25/4.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUM
eftir Dario Fo.
Þýðing: Halldóra Friðjónsdóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen.
Tónlist: Margrét Örnólfsdóttir.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir.
Leikmynd: Finnur Arnar Amarsson.
Leikstjórn: Hilmar Jónsson.
Leikendur: Ari Matthíasson, Björn
Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifs-
son, Gísli Rúnar Jónsson, Halldór
Gylfason og Halldóra Geirharðs-
dóttir.
Frunsýning fim. 15/4 uppselt,
2. sýn. lau. 17/4.
Aukasýn. fim. 22/4.
Stóra svið kl. 20.00:
HOKFT FRÁ BRÚmi
eftir Arthur Miller.
Fös. 16/4,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00,
fös. 23/4,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00.
Stóra svið kl. 20.00:
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
76. sýn. í kvöld lau. 10/4, uppselt,
biðlisti,
77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4,
nokkur sæti laus.
78. sýn. lau. 24/4.
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSLENSKI D ANSFLO KKURINN
Diving eftir Rui Horta,
Flat Space Moving eftir Rui Horta,
Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur.
Sun. 11/4, sun. 18/4.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURÐARDROTTNTNGEN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Sun. 11/4,
fös. 16/4, nokkur sæti laus.
Midasalan er opin dáglega
frá kl. 12—18 og fram aö
sýningu sýninqardaqa.
Simapantarör virxa daga frá ki. 10.
Greiðslukortaþjonusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
mb l.i is
ALLTJ\f= GTTTH\SAÐ A/ÝTJ
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Theodór
Blysförin hófst í Kjartansgötunni í Borgarnesi og siðan var marserað í
gegnum bæinn með tilheyrandi hvatningarhrópum. Þröstur Valgarðs-
son tendraði rautt blys í upphafi göngunnar.
Blysför Kjartans FC
Skora bæði
körfur og mörk
FRÍSKLEGUR hópur ungra manna
marseraði frá Kjartansgötu niður
Borgarbraut og að Búðarkletti í
Borgamesi á dögunum. Fyrir hópn-
um fór lögreglubíll og því næst
menn með stóran borða með áletr-
uninni „Kjartan FC“ og kyndla og
blys.
Gangan vakti mikla athygli veg-
farenda og víða mátti sjá fólk úti í
gluggum húsa til að kanna hvað væri
5 30 30 30
Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Símapantanír virka daga fró kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
lau 17/4, lau 24/4, fös 3CV4
Bnnig á Akureyri s: 461 3690
HNETAN - geimsápa W. 20.30
sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4, mið 21/4
HÁDEGISLBKHÚS - kl. 1200
Leitum að ungri stúlku, aukasýningar
mið 14/4, fim 15/4 uppsett, fös 16/4
DIMMAUMM Hugljúft bamaleikrit k). 16
sun 18/4, flm 22/4
LBKHÚSSPORT - keppni í leiklist
kl. 20.30 mán 12/4
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
SÖNGSKEMMTUN
SÚKKAT í kvöld kl.21
FLUGFREYJULEIKURINN
HÓTELHEKLA
fös. 16/4 kl. 21
lau. 24/4 kl. 21
^ Sumardansleikur
Rússibana ^
mið. 21/4 kl. 23.00
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasata fim.—lau. milli 16 og 19
og símgreidslur alla virka daga.
Leikféiag Mosfellssveitar
Helsenrott-útfararstofnunin
auglýsir
Jarðarför
ömmu Sytt/íu
Skemmtilegasta minningarat-
höfn sem þú hefur tekið þátt í.
Athöfnin fer fram í Bæjarleik-
húsinu Þverholti, Mosfelisbæ
Lau. 9. apríl — sun. 11. apríl,
fös. 16. april — lau. 17. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Síðustu minningarathafnir.
„Endilega meira afþessu og til
hamingju." HV. Mbl.16/2
Þeir, sem vilja taka þátt í athöfninni,
eru vinsamlegast beönir að tilkynna
þátttöku í símsvara 566 7788 sem
er opinn allan sólarhringinn.
Aðstandendur ömmu Sylvíu
á seyði. Haft var tal af forsvars-
manni hópsins, Eiði Sigurðssyni, for-
seta fótboltaklúbbsins Kjai-tans.
Sagði Eiðnr þetta vera upphaf loka-
hófs klúbbsins sem síðar fór fram að
Búðai'kletti.
Eiður sagði ennfremur að Kjartan
FC væri orðið fimm ára félag sem
hefði byrjað með æfingum stráka á
litlum knattspyrnuvelli við Kjartans-
götuna í Borgarnesi. Nú væru 22 fé-
lagar í klúbbnum og hefðu þeir tekið
þátt í utandeildarkeppni sl. sumar og
gengið bara bærilega. I göngunni
mátti sjá bi'egða fyrir nokkrum úr-
valsdeildar körfuknattleiksmönnum
úr Iiði Skallagríms sem virðast því
jafnvígir í körfuknattleik og knatt-
spyrnu; eða allt að því . . .
Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt
Hátíðarsýning laugard. 17. apríl
3. sýning föstud. 23. apríl
4. sýning sunnud. 25. aprll
5. sýning laugard. 1. maí
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
—:—iim
ISI.IiXSKV 01*1 JLW
L-—"l". Sími 551 1475
Há'jbJSilJwjj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Heidur til á Akureyri
næstu vikurnar
Næstu sýningar í Reykjavík
verða eftir miðjan apríl
Nánar auglýst síðar
Á Akureyri, í samkomuhúsinu
lau 17/4 kl. 12 og 15.30 örfá sæti laus
sun 18/4 kl. 12 uppselt og 15.30 örfá sæti
Skólas: mán 19/4 kl. 09.00, 11.30 og 14.00
Miðapantanir í síma 462 1400.
Vegna fjölda áskorana verðum viö með
aukasýningar í íslensku óperunni
lau 24/4 kl. 14.00, sun 25/4 kl. 14.00
sun 9/5 kl. 13 og 16
Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi!
Georgsfélagar fá 30% afslátt