Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Verðið lækk-
ar í Frakklandi
... vonandi
VERÐ franskra vína
virtist til skamms
tíma ekki geta
hreyfst nema í eina
átt, upp á við. Ar eft-
ir ár tilkynntu fram-
leiðendur um hækk-
anir og margir spáðu
því að þessi þróun
myndi halda áfram,
að minnsta kosti
fram yfir árþús-
undamótin.
Auðvitað hækk-
uðu ekki öll vín í
verði, sum stóðu í
stað, önnur lækkuðu
jafnvel, en í helstu vínhéruðum
Frakklands, sem framleiða þau vín
er ráða ferðinni á markaðnum, voru
verðbreytingar einvörðungu í eina
átt og oftar en ekki voni breyting-
arnar verulegar. Þegar vínmarkað-
urinn er annars vegar er eitt hérað
sem skiptir meira máli en öll önnur í
heiminum, Bordeaux í suðvestur-
hluta Frakklands. Bordeaux-vínin
ent ráðandi á uppboðum og í engu
öðru tílviki er jafnþróaður markað-
ur til staðar.
Undanfarin þrjú ár hafa verð-
hækkanir í Bordeaux verið gífurleg-
ar, ekki síst eftir að
nokkrir mjög góðir ár-
gangar, 1995, 1996 og
1997, litu dagsins Ijós. Þegar ég
ferðaðist um Bordeaux í síðustu
viku til að smakka á árganginum
1998 var nánast ekkert annað til
umræðu en hin væntanlega verð-
þróun.
Til að átta sig á verðuppbyggingu
Bordeaux-vína er nauðsynlegt að
gera sér grein íyrir uppbyggingu
Bordeaux-markaðarins í grófum
dráttum. Bordeaux-vín (og þá er átt
við bestu víngerðarhús eða chateau
héraðsins er falla undir Grand Cru-
flokkunina) eru nær undantekning-
arlaust seld en primeur, það er
meðan þau eru enn á tunnu. Þannig
eru vínmiðlarar eða negociants bún-
ir að festa kaup á allri framleiðsl-
unni um ári áður en vínin eru sett á
flöskur. Stærstu fyrirtækin á þessu
sviði eru til húsa í Bordeaux og það
er síðan þeirra að
koma þeim áfram til
einstakra innflytj-
enda í öðram lönd-
um. Lengi vel vora
það vínmiðlararnir
er réðu ferðinni
varðandi verðlagn-
ingu en á síðustu ár-
um hefur það vald
alfarið færst yfir til
víngerðarhúsanna.
Það ríkir því mikil
spenna þegar beðið
er eftir því að ein-
stök víngerðarhús
„lýsi yfir“ því verði
sem þau fara fram á fyrir vínin.
Bordeaux-markaðurinn hefur
ávallt einkennst af miklum sveiflum
og ráða gæði vínanna þar ekki ferð-
inni að öllu leyti. Þegar litið er ára-
tugi aftur í tímann, kemur sama
munstrið í ljós aftur og aftur. Verð
hækkar og hækkar ár eftir ár þang-
að til markaðurinn gefur sig og
verðið hrynur. Um áratugur er frá
síðasta hrani en það kom einmitt
um sama leyti og mjög góður ár-
gangur, 1990, leit dagsins ljós. Hef-
ur hann því yfirleitt verið á lægra
verði en vín frá árinu 1989, sem
færa má rök fyrir að
séu ögn síðri en 1990-
vínin, þótt vissulega sé
1989 með allra bestu áram síðustu
áratuga.
Verð hélst lágt fram eftir þessum
áratug en fór að hækka árið 1995 og
hefur haldið áfram að hækka síðan.
I mörgum tilvikum hafa víngerðar-
hús margfaldað verð vinanna á milli
ára og hámarki náði þessi þróun í
fyrra er verð Bordeaux-vína rauk
upp úr öllu valdi.
Sama þróun hefur átt sér stað í
mörgum öðrum af þekktustu hérað-
um Frakklands, s.s. Búrgund, Rón
og í kampavínshéraðinu. Ai’þús-
undamótin sem framundan era hafa
þó að töluverðu leyti brenglað verð-
þróun kampavíns, enda eiga vafalít-
ið margir tappar eftir að fljúga úr
flöskum í kringum þau. Þá mun
verð bestu Búrgundarvína efalítið
haldast himinhátt vegna þess hve
Verð á betri vínum
Frakklands hefur
hækkað og hækkað
undanfarin ár en
virðist nú loks fara
lækkandi, ekki síst
í Bordeaux. Stein-
grímur Sigur-
geirsson veltir fyr-
ir sér horfum í
þessum efnum.
Sælkerinn
Morgunblaðið/Steingrímur
Bordeaux
HVERGI annars
staðar en í Bor-
deaux er jafnmikið
af jafngóðum vín-
um framleitt á
jafnlitlu svæði og
mörg chateau eða
víngerðarhús
svæðisins, s.s. Tu-
dor-stíls höllin
Chateau Cantenac
Brown, bera vitni
þeim mikla auð
sem streymt hefur
um svæðið á síð-
astliðnum
öldum.
í húsi draumsins
DRAUMSTAFIR Kristjáns Frímanns
MARGIR draumar snúast um hús,
veru í því eða viðloðun á einhvern
hátt. Samkvæmt draumspekinni er
hús tákn sjálfsins, sálar mannsins
og innviða sem gerir húsdrauma
persónulegri en aðra. Húsið spegl-
ar andlega hlið einstaklingsins í
byggingarlagi, stíl og ýmsum inn-
anstokksmunum, þeir draumar
tengjast risi og efri hæðum. Sál-
rænu þættir mannsins fara um allt
húsið frá kjallara í ris, þar eru litir
áberandi, aldur og byggingarlag
ásamt munum og minjum, lífs sem
liðnum. Sjálfið velur sér ákveðinn
íverustað, þau salarkynni sýna ytri
áreiti á sjálfið og innri baráttu
hverju sinni. Þá birtist líkamlegt
ástand í viðhaldi hússins, almennu
ásigkomulagi og sérherbergjum
svo sem eldhúsi. Draumar um hús
geta einnig snúist um aðrar per-
sónur en dreymandann sjáifan,
jafnvel þjóðareinkenni, félagslegt
mynstur eða samkennd. Hús-
draumar geta verið boðunar-
draumar til dreymandans sjálfs
um eigin hag en næmur einstak-
lingur getur gengið inn í draumsal
stríðsátaka, útihús náttúrahamfara
eða kapellu friðarboða. í minning-
um sínum segir sálkönnuðurinn
Carl Gustav Jung frá draumi um
hús:
„Mér fannst ég staddur í stóru
og ókunnugu húsi, þó var húsið
mitt. A efri hæðinni var stór salur í
rókókó-stíl en neðri hæðina vissi
ég ekki um svo ég fór niður. Þar
var allt einhvern veginn eldra að
sjá og virtist þessi hluti hússins frá
miðöldum, húsgögnin voru í sama
stfl og gólfið var lagt rauðum tígul-
steini. Eg gekk úr herbergi í her-
bergi og hugsaði að ég yrði að
kanna allt húsið. Þá kom ég að
voldugri tréhurð sem ég opnaði,
fyrir innan var steinstigi sem lá
niður í kjallara. Þegar ég kom nið-
ur var ég staddur í fallegri hvelf-
ingu sem virtist ævaforn, veggir og
súlur virtust frá tímum Rómverja
og gólfið var lagt steinhellum, á
einni hellunni var járnhringur, ég
tók í hringinn og lyfti hellunni,
undir var steinstigi niður í
myrkrið. Ég fór niður stigann og
kom í helli eða skúta, um gólfið
voru dreifð leirbrot og bein sem
mér virtust tilheyra fornri og
frumstæðri menningu, innan um
beinin voru tvær beinagrindur af
mönnum."
Jung segist hafa skynjað draum-
inn sem mynd af sálinni; efri hæð-
ina sem meðvitað sálarlíf okkar,
neðri hæðina sem fyrsta stig dulvit-
undar en kjallarann og hellinn sem
tákn genginnar vitneskju, gleymdri
okkur og því ómeðvitaða. Draumur-
inn væri eins konar línurit yfir sál
mannsins og menningu frá upphafi.
, Mynd/Kristján Kristjánsson
I FORNRI stofu framtíðar.
Samkvæmt því ættum við sameigin-
legt upphaf og sameiginlega dulvit-
und, sameiginleg tákn og merki
sem við kryddum drauma okkar
með, drauminn um hús.
Draumar „Margrétar“
1. Við hjónin vorum á ferðalagi
með vinafólki. Við komum á áning-
arstað sem leit út eins og skemma
eða geymsluhús og var í eigu ein-
hverrar hjálparsveitar. Þegar inn
var komið var allt rúmt og bjart og
við vorum allt í einu komin ofan í
volga sundlaug. Þar svömluðum við
ásamt vinafólki okkar í mikilli