Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 69 ■1.. Menn Það er ekkert grín að vera trú- badúr á Islandi, ekki síst ef menn vilja ekki sætta sig við að spila fyll- erístónlist og gleði. Þeir félagar Sigurður Guðfinnsson og Ómar Diðriksson tóku höndum saman til að tryggja að til þeirra heyrðist. Sigurður hefur leikið sem trú- badúr alUengi og Ómar ekki síður. Sigurður sendi irá sér plötu með frumsaminni tónlist á síðasta ári og Ómar einnig, en áður hafði hann gef- ið út áþekka plötu. Þeir leika báðir trúbadúrstónlist, sungin ljóð með kassagítarundirleik; tónlist sem Sig- urður vill kalla vísnatónlist, lög við kvæði sem þeir hafa sérvalið, meðal annars eftir ljóðskáldið Siguijón Ara. „Vísnatóniist er ekki mikið spil- uð í dag,“ segir Sigurður, „en við höf- um okkar háttinn á, blöndum saman sveitatónlist, rokki og hefðbundinni kassagítartónlist, en gætum þó þess að ljóðin standi alltaf uppúr.“ Söngkon- ur á frum- sýningu GWEN Stefani úr hljóm- sveitinni No Doubt og söng- konan vinsæla Natalie Imbruglia hittust á frumsýn- ingu myndarinnar „Go“ í Hollywood á miðvikudaginn var. Ef marka má svipinn á stöllunum kunnu þær vel að meta myndina sem er gam- anmynd með þeim Scott Wolf og Katie Holmes í aðal- hlutverkum. segja Þeir félagar segjast hafa rætt samstarf fyi-ir mörgum árum, enda vitað mál að þeir stæðu sterkari saman, „ekld síst í ljósi þess að það er ekki mikill markaður fyrir það sem við erum að gera, þó eflaust kunni margir að meta tónlistina. Við erum og báðir lélegir mai’kaðs- menn, að tala við menn á blaði eða í útvarpi finnst okkur vera eins og að fara til bankastjóra eða tann- læknis,“ segja þeir og bæta við að þeir hafi reyndar reynt að fá fleiri ti-úbadúra til liðs við sig „en þeir eru margir svo góðir með sig“. Samstarf þeirar félaga byggist á því að þeh- taka allt upp saman og útsetja, en ekki semja þeir nema tvö lög í sameiningu. „Þó við semj- um lögin hvor í sínu lagi,“ segir Sigurður, „og eflaust megi heyra hver semur hvað útsetjum við allt saman og náum þannig að setja heildarsvip á plötuna.“ FÓLK í FRÉTTUM sögur URÐUR Guðfínnsson og ömar Diðriksson, tnibadú;S'.nblaðið/ erum ekki að spila gleðipopp og það gerir okkur ei’fitt fyrir,“ segir Sigurður og Ómar heldur áfram: „Trúbadúrar í dag eru bara að spila jukk sem fólk getur dansað eftir. Fólk kemur á staðina til að drekka og dilla sér en ekki til að hlusta á lagið eða textann." Sigurður segir að til hafi verið félagið Vísnavinir og mætti bera meira á því í dag ef það er þá enn til. „Það tala margir um að setja af stað stemmningu fyrir vísnasöng og okkar samstarf er tilraun til að gera eitthvað í málinu, en ekki vera bara að tala um það. Við viljum virkja menn og helst koma á fót vísnakvöldum þar sem fólk getur komið og hlustað á menn segja sögur.“ Ómar tekur í sama streng og bætir við að þeir hafi engan upp- tökustjóra yfir verldnu, þeir sjái um stjómina sjálfir en séu með mann við takkana, Baldur Ketils- son, sem leiki reyndar einnig á rafgítar á plötunni, en aðrir að- stoðarmenn eru Bjarni Skúli bróðir hans á bassa og í einu lagi leikur Svavar nokkur á bassa. Menning en ekki fyllerí Þeir Ómar og Sigurður segjast vera að skipuleggja sameiginlega ferð um landið að leika tónlistina á plötunni áður en hún kemur út og eftir, „fara í stofnanir og skóla, en ekki að spila á pöbbum. Við viljum kynna þetta sem menningaratburð en ekki bara fyllerístónlist.“ Trúbadúramarkaðurinn er erfið- ur að sögn þeirra félaga, það sé ekki auðhlaupið að því að fara inn á öldurhús að leika eigin tónlist. „Við IS. 09 17. apifi. DjOrOir oq glGr ð afleins GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meira úrval - betri kaup irinn er í Rramhúsinu!r ............. _ ^,tW' oisms og elskaðu íalfm þ>S1 í S'"1' VIÐ BYRJUM A FULLU 12. APRÍL Sími: 5 51 51 03 II R I N C, 0 l' N Ú N A 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.