Morgunblaðið - 10.04.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 69 ■1..
Menn
Það er ekkert grín að vera trú-
badúr á Islandi, ekki síst ef menn
vilja ekki sætta sig við að spila fyll-
erístónlist og gleði. Þeir félagar
Sigurður Guðfinnsson og Ómar
Diðriksson tóku höndum saman til
að tryggja að til þeirra heyrðist.
Sigurður hefur leikið sem trú-
badúr alUengi og Ómar ekki síður.
Sigurður sendi irá sér plötu með
frumsaminni tónlist á síðasta ári og
Ómar einnig, en áður hafði hann gef-
ið út áþekka plötu. Þeir leika báðir
trúbadúrstónlist, sungin ljóð með
kassagítarundirleik; tónlist sem Sig-
urður vill kalla vísnatónlist, lög við
kvæði sem þeir hafa sérvalið, meðal
annars eftir ljóðskáldið Siguijón
Ara. „Vísnatóniist er ekki mikið spil-
uð í dag,“ segir Sigurður, „en við höf-
um okkar háttinn á, blöndum saman
sveitatónlist, rokki og hefðbundinni
kassagítartónlist, en gætum þó þess
að ljóðin standi alltaf uppúr.“
Söngkon-
ur á frum-
sýningu
GWEN Stefani úr hljóm-
sveitinni No Doubt og söng-
konan vinsæla Natalie
Imbruglia hittust á frumsýn-
ingu myndarinnar „Go“ í
Hollywood á miðvikudaginn
var. Ef marka má svipinn á
stöllunum kunnu þær vel að
meta myndina sem er gam-
anmynd með þeim Scott
Wolf og Katie Holmes í aðal-
hlutverkum.
segja
Þeir félagar segjast hafa rætt
samstarf fyi-ir mörgum árum, enda
vitað mál að þeir stæðu sterkari
saman, „ekld síst í ljósi þess að það
er ekki mikill markaður fyrir það
sem við erum að gera, þó eflaust
kunni margir að meta tónlistina.
Við erum og báðir lélegir mai’kaðs-
menn, að tala við menn á blaði eða í
útvarpi finnst okkur vera eins og
að fara til bankastjóra eða tann-
læknis,“ segja þeir og bæta við að
þeir hafi reyndar reynt að fá fleiri
ti-úbadúra til liðs við sig „en þeir
eru margir svo góðir með sig“.
Samstarf þeirar félaga byggist á
því að þeh- taka allt upp saman og
útsetja, en ekki semja þeir nema
tvö lög í sameiningu. „Þó við semj-
um lögin hvor í sínu lagi,“ segir
Sigurður, „og eflaust megi heyra
hver semur hvað útsetjum við allt
saman og náum þannig að setja
heildarsvip á plötuna.“
FÓLK í FRÉTTUM
sögur
URÐUR Guðfínnsson og ömar Diðriksson, tnibadú;S'.nblaðið/
erum ekki að spila gleðipopp og
það gerir okkur ei’fitt fyrir,“ segir
Sigurður og Ómar heldur áfram:
„Trúbadúrar í dag eru bara að
spila jukk sem fólk getur dansað
eftir. Fólk kemur á staðina til að
drekka og dilla sér en ekki til að
hlusta á lagið eða textann."
Sigurður segir að til hafi verið
félagið Vísnavinir og mætti bera
meira á því í dag ef það er þá enn
til. „Það tala margir um að setja af
stað stemmningu fyrir vísnasöng
og okkar samstarf er tilraun til að
gera eitthvað í málinu, en ekki vera
bara að tala um það. Við viljum
virkja menn og helst koma á fót
vísnakvöldum þar sem fólk getur
komið og hlustað á menn segja
sögur.“
Ómar tekur í sama streng og
bætir við að þeir hafi engan upp-
tökustjóra yfir verldnu, þeir sjái
um stjómina sjálfir en séu með
mann við takkana, Baldur Ketils-
son, sem leiki reyndar einnig á
rafgítar á plötunni, en aðrir að-
stoðarmenn eru Bjarni Skúli
bróðir hans á bassa og í einu lagi
leikur Svavar nokkur á bassa.
Menning en ekki fyllerí
Þeir Ómar og Sigurður segjast
vera að skipuleggja sameiginlega
ferð um landið að leika tónlistina á
plötunni áður en hún kemur út og
eftir, „fara í stofnanir og skóla, en
ekki að spila á pöbbum. Við viljum
kynna þetta sem menningaratburð
en ekki bara fyllerístónlist.“
Trúbadúramarkaðurinn er erfið-
ur að sögn þeirra félaga, það sé
ekki auðhlaupið að því að fara inn á
öldurhús að leika eigin tónlist. „Við
IS. 09 17. apifi.
DjOrOir oq glGr ð afleins
GLERAUGNAVERSLUN
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup
irinn er í Rramhúsinu!r
............. _
^,tW' oisms og elskaðu íalfm þ>S1
í S'"1'
VIÐ BYRJUM A FULLU 12. APRÍL
Sími: 5 51 51 03
II R I N C, 0 l' N Ú N A 1