Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 46
i-46 LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
R A E
ATVIMMU-
AUGLÝSINGAR
Grunnskólakennarar
sérkennarar
þroskaþjálfar
Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík
næsta skólaár á yngsta stig, miðstig og
unglingastig.
Raungreinakennara vantar í fullt starf við skól-
ann. Ný vel búin raungreinastofa.
Á unglingastig vantar kennara í ensku, dönsku,
íslensku, samfélagsfræði og tölvukennslu
og fleira.
Sérkennara vantar í fullt starf og einnig þroska
þjálfa til starfa með fötluðum nemendum.
50% starf umsjónarmanns heilsdagsskóla
Borgarhólsskóla er lausttil umsóknar næsta
skólaár.
, Reynt er að útvega starfsfólki niðurgreitt hús-
næði. Samið hefurverið um sérkjörvið hús-
víska kennara.
Styrkur vegna búslóðarflutninga er veittur.
Borgarhólsskóli ereinsetinn, heildstæður,
grunnskóli að hluta til í nýjum, glæsilegum
húsakynnum. Lögð er áhersla á samvinnu og
markvisst þróunarstarf.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og
Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs.
464 1660, hs. 464 1631.
Umsóknarfrestur ertil 14. apríl og sendisttil
Halldórs Valdimarssonar, skólastjóra Borgar-
hólsskóla, Skólagarði 1, 640 Húsavík.
^^^7T*T7LPM,M:L-W».»r
Sölumaður óskast
Kjötiðnaðarstöð KEA óskar eftir að ráða sölu-
mann til sölustarfa með mötuneyti, veitinga-
hús og stóreldhús sem sérsvið. Æskilegt er
að viðkomandi sé menntaður matreiðslu- eða
kjötiðnaðarmaður eða hafi reynslu af sambæri-
legum störfum. Óskað er eftir duglegum, já-
kvæðum og reglusömum einstaklingi til fram-
tíðarstarfa.
Upplýsingar gefur sölustjóri eða framkvæmda-
stjóri í síma 460 3443 eða á staðnum.
Hjá kjötiðnaði KEA starfa um 90 manns. Um er að ræða eina af
stærstu kjötvinnslum landsins ásamt stórgripa- og sauðfjársláturhúsi.
Sjálfstætt fólk
Alþjóðlegt fyrirtæki býður þér algjörlega stjórn
á umsvifum, vinnutíma, launum og vöruvali.
Ferðalög + bónus ef þú vilt. Getur varla orðið
betra.
Upplýsingar gefur Helga í síma 426 8695 og
bílasíma 896 9386.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Blómsturvellir 1, Neskaupstað, þingl. eig. Konráð Rúnar Friðfinnsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Fjarðarbyggð, fimmtu-
daginn 15. apríl 1999 kl. 14.30.
Sæbakki 22, Neskaupstað, þingl. eig. Björn Magnússon, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn i Neskaupstað,
9. apríl 1999.
Uppboð
Uppboði verður framhaldið á Aðalstræti 18, Bolungarvík, þriðjudaginn
13. apríl kl. 16.00 á eigninni sjálfri, þingl. eig. Halldór Björgvinsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
9. apríl 1999.
A U G LÝ S I N
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut
36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fákaleira 2a, þingl. eig. Húsaviðgerðir ehf., gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl. 13.10.
Hólabraut 20, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggða-
stofnun, fimmtudaginn 15. april 1999 kl. 13.20.
G A R
HÚSNÆOI ÓSKAST
Húsnæði óskast
Hjón með stálpað barn óska eftir 4ra —5 herb.
húsnæði með bílskúr sem fyrst til langtíma-
leigu. Svæði 104 eða 270 æskileg, önnur svæði
koma til greina. Örugg greiðsla hjá reyklausu
fólki og góð meðmæli. Uppl. í síma 551 2431.
íbúðarhús Flatey, Hornafirði og 1170fm leigulóð, þingl. eig. Óli Þorleif-
ur Óskarsson, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn
á Höfn Hornafirði, fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl. 14.30.
Jói Bjarna 16 (sknr. 1213), þingl. eig. Jói Bjarna ehf., gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður, atvinnutryggdeild, fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl.
13.40.
Lambleikstaðir, þingl. eig. Eyjólfur Kristjónsson og Sigrún Harpa
Eiðsdóttir, gerðarbeiðendur Fóðurblandan hf., Globus-Vélaver hf.,
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði
og Vátryggingafélag Islands, fimmtudaginn 15. apríl 1999 kl. 14.10.
Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 15. apríl
1999 kl. 15.10.
Sýslumaðurinn á Höfn,
9. apríl 1999.
KENN5LA
Námskynning — opið hús
í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra tann-
læknanema mun deildin hafa opið hús íTann-
garði, húsakynnum tannlæknadeildar, sunnu-
daginn 11. apríl nk. milli kl. 13 og 17. Gefst
gestum þá tækifæri að skoða húsakynnin, láta
meta tannheilsuástand sitt og prófa að bora
í útdregnar tennur svo eitthvað sé nefnt.
Nemendur og kennarar deildarinnar verða á
staðnum og koma til með að leiðbeina gestum
og svara spurningum.
Mennt er máttur,...
en meiri með mús!
Innritun stendur yfir á eftirtalin
tölvunámskeið:
Dag- og kvöldnámskeid hefjast 15. og 19/4.
Tölvuteikning I mán.+mið. 8.30—11.30. 3 vikur.
Tölvumyndir I mán.+mið. 13.00—16.00. 3 vikur.
Tölvugrafík I þri.+fim. 8.30—11.30. 7 vikur.
Tölvugrafík I þri.+fim. 13.00—16.00. 7 vikur.
Tölvuvinna II mán.+mið. 17.00—19.00. 3vikur.
Tölvuvinna I mán.+mið. 19.10—21.10. 3 vikur.
Töflureiknir I þri.+fim. 17.00—19.00. 3 vikur.
Textavinnsla I þri.+fim. 19.10—21.10. 3vikur.
Helgarnámskeið:
Tölvuteikning 17., 18. og 24. apríl. 9.00—16.00.
Tölvumyndir 25. apríl, 2. og 8. maí. 9.00—16.00.
Tryggðu þér sæti síma 555 1144 eða með
e-mail: oaha@oaha.is.
Allt um magnaðan músagang í vor!
/epe ó aHA, tölvu- og hönnunarskóli,
\“\j Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði.
TILKYNNINGAR
IHafnarfjarðarbær
Skipulags- og umhverfisdeild
Auglýsing um tillögu að
deiliskipulagi hafnarsvæðis
vestan Suðurgarðs
Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðis
vestan Suðurgarðs.
í samræmi við 25. gr. í skipulags- og bygging-
arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýst til
kynningar tillaga Alark arkitekta dags. 25. febr-
úar 1999 að deiliskipulagi hafnarsvæðis vestan
Suðurgarðs.
Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar 23. mars 1999 og liggur hún frammi
í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand-
götu 6, þriðju hæð, frá 9. apríl til 7. maí 1999.
Abendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar
í Hafnarfirði eigi síðar en 21. maí 1999.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna
teljast samþykkir henni.
Skipulags- og umhverfisdeild
Hafnarfjarðar.
TIL SÖLU
Lagerútsala
Laugardaginn 10. apríl 1999 verður lager-
útsala haldin í Vatnagörðum 26, 104
Reykjavík, frá kl. 13.00—16.00 síddegis.
Fjölbreytt úrval vara verður á boðstólum svo
sem raftæki: Hárþurrkur, rafmagnsofnar, kaffi-
vélar, tvöfaldar kaffivélar á frábæru verði, ryk-
sugur, ryksuga/vatnssuga og teppahreinsivél
allt í einu tæki, rafmagnstannburstar, rakvélar,
expresso-kaffivélar ásamt sýnishornum af ýms-
um raftækjum. Leikföng: Dúkkur, litabækur,
pússluspil, Disney-lest, línu- og hjólaskautar
á frábæru verði, billiarð- og poolborð fyrir ungt
fólk og margt fleira í leikföngum. Veiðarfæri:
Sjóstangir, stangir, hjól, spúnar, flugulínur,
spúnabox, veiðitöskur og önglar, nælur, ódýrar
vöðlur og stígvél. Garðljós með spennubreyti
og tveimur Ijósum í setti, hagstætt verð. Serví-
ettur, borðdúkar, plasthnífapör, vínkælar. Kaffi-
brúsar, nestistöskur með hitabrúsa fyrir unga
fólkið í skólann, leikskólann og útileguna.
Tungumálatölva. Vogir, þó nokkuð af sýnis-
hornum af ýmsum gerðum svo sem útvörp,
vasadiskó o.fl. o.fl.
Missid ekki af þessu tækifæri og komið
og gerið góð kaup. Við tökum EURO og
VISA kredit- og debetkort.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MORKIHNI6 - SlMI 569-2S33
Sunnudagsferdir 11. apríl
Kl. 10.30 Skíðaganga yfir
Kjöl. Um 6—7 klst. ganga frá
Stíflisdal yfir Kjöl Hvalfjörð.
Notið eitt af síðustu tækifærum
vetrarins til skiðagönguferða.
Verð 1.700 kr. Brottförfrá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
Kl. 13.00 Selvogsgata 2.
hluti. Um 3 klst. ganga frá
Kaldárseli að Bláfjallavegi.
Fróðleg og skemmtileg göngu-
ferð undir leiðsögn Jónatans
Garðarssonar frá Umhverfis- og
útivistarfélagi Hafnarfjarðar.
Verð 1.000 kr., frítt f. börn m. fuli-
orðnum. Brottför frá BSI, austan-
megin og Mörkinni 6. Frá kirkju-
garðinum Hafnarfirði kl. 13.30.
Nýja fræðsluritið Selvogsgata
og Krýsuvíkurleiðir verður til
sölu í ferðinni. Verð 800 kr. f. fé-
laga og 1.000 kr. f. aðra.
Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og
heimasíðu: www.fi.is.
Fáið ykkur ferðaáætlun 1999.
Margar sumarleyfisferðir eru
að fyllast. Myndakvöld mið-
vikudagskvöldið 14. apríl kl.
20.30 að Mörkinni 6.
Opið hús
fyrir nemendur
mína á Sogavegi
108, 2. hæð (fyrir
ofan Garðsapó-
tek), mánudags-
kvöldið 12. apríl
kl. 20.00.
• Fræðsla.
• Hugleiðsla.
• Reikimeðferðir.
Guðrún Óladóttir,
reikimeistari.
Dalvegi 24,
Kópavogi.
Almenn samkoma kl. 14.00.
Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
KENNSLA
HEILSUSETUR
ÞÓRGUNNU
Námskeið f smáskammta-
lækningum (Hómópatíu)
Til sjálfshjálpar og heimanotkun-
ar laugardaginn 17. apríl á Heilsu-
setri Þórgunnu, Skipholti 50c.
Kennari Þórgunna Þórarinsdóttir
smáskammtalæknir LCPH. Upp-
lýsingar og innritun í símum
552 1850/562 4745 og 896 9653.
H<illveigarstig 1 • simi 561 4330
ÝMISLEGT
Dagsferð
Frá BS( kl. 10.30 Vellandakatla
— Arnarfell. Skemmtileg göngu-
ferð á Þingvallasvæðinu. Verð kr.
1.500/1.700. Fararstjóri Margrét
Björnsdóttir.
Helgarferð
23. -25. apríl Fimmvörðuháls,
skíðaferð.
Jeppadeild
16. —18. apríl Landmannalaug-
ar. Gist í Hrauneyjum á föstu-
degi. Ekið í Landmannalaugar á
laugardegi og gist þar.
24. apríl Hvalvatn — Uxa-
hryggir — Skorradalur, dags-
ferð. Ekið verður að Hvalvatni
um Uxahryggi og niður Skorra-
dal. Verð 1.900 kr. á bíl. Farar-
stjóri Kristján Helgason.
Myndakvöld
mánudaginn 12. apríl. Sýndar
myndir úr skíðaferðum og
Kóngsveginum. Dagskrá hefst kl.
20.30 í Húnabúð, Skeifunni 11.
Heimasíða: centrum.is/utivist.
Kennsla í ungbarnanuddi
fyrir foreldra
barna á aldrin-
um 1—10
mánaða.
Næsta námskeið
byrjar fimmtu-
daginn 15. apríl
kl. 14.00.
Ungbarnanudd er gott fyrir öll
börn og hefur reynst gagnlegt
m.a. við magakrampa, lofti í
þörmum og óróleika. Nýlegar
rannsóknir sýna að nudd af
hendi foreldra hraðar almennt
tauga- og heilaþroska, líkams-
vexti og hormóna- og frumu-
starfi ungbarna.
Sérmenntaður kennari með
próf frá I.A.M.I. (International
Association of Infant Massage
Instructors) og yfir 10 ára
reynslu.
Uppl. og innrituri á Heilsusetri
Þórgunnu, Skipholti 50c í
símum 562 4745, 552 1850
og 896 9653.