Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 29 Kirkjustræti Endurgerð gatna við Dómkirkjuna og Austurvöll Innan skamms hefjast framkvæmdir við endurgerð Kirkjutorgs og Kirkjustrætis við Austurvöll. Yfirborð gatna verður endumýjað sem og yfirborð gönguleiða á Austurvelli. Snjóbræðslulögn verður lögð um allt svæðið og aðrar lagnir verða endumýjaðar. Til að valda sem minnstri röskun á umferð bifreiða um svæðið verður verkið unnið í 5 áföngum sem hér segir: 1 Kirkjuslræti gegnt Alþingi Áætluð verklok 22. maí. 2 Templarasund og Kirkjutorg Áætluð verklok 3. júlí. 3 Skólahrii og Kirkjustræti gegnt Dómkirkju Áætluð verklok 14. ágúst. 4 AusíurvöIIur Áætluð verklok 18. september. 5 Svæði riæst Dómkirkju að sunnan Áætluð verklok 16. október. Aðkoma bifreiða inn á svæðið verður ýmist um Skólabrú eða Templarasund eítir framvindu verksins, en verklok em áætluð um miðjan október. Nánaii upplýsingar um umferðartakmarkanir og framkvæmdina veitir Gatnamálastjórinn í Reykjavík í síma 563 2480. o «o <3 Vegfarendur, sýnum tillitsemi á meðan á framkvæmdum stendur. Reykj avíkurborg Borgarstjórinn í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.