Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 61 I DAG BRIDS UniNjón Guðiniiiiilnr 1‘áll Arnarson NOKKRIR sagnhafar fóru út af sporinu í þessu spili úr annarri umferð Islands- mótsins: Norður A D85 V Á5 ♦ Á10872 *Á107 Vestur Austur *10 * G963 V KDG86 V 9732 ♦ D964 ♦ G53 * KD9 * 83 Suður * ÁK742 V 104 * K * G6542 Á öllum borðunum tíu spilaði suður fjóra spaða og fékk út hjartakóng. Frá bæjardyrum suðurs lítur sá samningur vel út, en auðvit- að er hætta á ferðum ef annar eða báðir svörtu lit- irnir liggja illa. Besta spila- mennskan er að drepa á hjartaás, spila tígli á kóng, spaða á drottningu og henda hjarta niður í tígulás. Spila svo spaða heim. Þegar tromplegan kemur í ljós má spila laufi á tíuna og þá fær vörnin aðeins tvo slagi - einn á tromp og annan á lauf. Þannig spiluðu sex sagn- hafar, en hinir fjóiir gerðu sig seka um fíngerð mistök. Þeir tóku fyrst einn slag á tromp heima, áður en þeir fóru inn á spaðadrottningu til að henda hjarta í tígulás. Þá var orðið vai-asamt að taka þriðja hátrompið til að spila laufi á tíuna, því ef austur fær þann slag getur hann tekið á spaðagosa og stytt suður með hjarta eða tígli. Af ótta við slíka þróun spiluðu þessir fjórir nú lauf- ás og laufi úr borði. Þar með var vörnin komin með tvo slagi á lauf. Vestur spilaði hjarta, sem suður trompaði og gaf aftur laufslag. Nú stytti vörnin sagnhafa með tígli og staðan var orðin þessi: Norður A 8 V- ♦ 72 *- Vestur 4- *G8 ♦ D *- Austur A G9 V 9 ♦ - *- Suður * K V- ♦ - * G6 En sagnhafarnir fjórir höfðu síðasta orðið. Þeir spiluðu ft-ílaufi og hentu tígli úr blindum. Við því á austur ekkert svar. Hann verður að trompa, en ef hann spilar spaðagosa fær sagnhafi tíunda slaginn á frílauf, og ef austur spilar hjarta verður það trompað nieð áttunni í borði. Undar- leg staða. Arnað heilla PA ÁRA afmæli. Á tj v/ morgun, fímmtu- daginn 15. apríl, verður Sig- urjón Jdhannsson, raf- eindavirkjameistari og sýn- ingamaður, Seljabraut 36, Reykjavík, fimmtugur. Hann og eiginkona hans Bergþóra Olafsdóttii- taka á móti gestum i Rafveituskál- anum við Rafstöðvarveg á afmælisdaginn frá kl. 18-20. Norðurm.vnd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. sept. sl. í Akur- eyrai’kh-kju af sr. Svavari Alfred Jónssyni Unnur Lovísa Steinþdrsdóttir og Zakir Gasanov. Heimili þeirra er á Ránargötu 29, Akureyri. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Svavari Jóns- syni Hanna Birna Sigur- björnsddttir og Jdhannes Ellingsen. Heimili þeÚTa er á Nesbala 126, Seltjarnar- nesi. ^ Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 26. sept. sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Helena Magneuddttir og Guðmund- ur Guðmundsson. Heimili þeiira er á Holtsgötu 2, Akureyri. HOGNI HREKKVISI COSPER ton»Mm COSPER ERTU ekki að verða búinn að spyrja hana hvar Eiffel-turninn sd? STJÖRJVUSPA eftir Uranres Urakc HRUTUR Þú ert sterkui■ og fastheld- inn og vilt frekar eyða tím- anum með fáum vinum en mörgum kunningjum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Nú er ekki um annað að ræða en að ráðast á verkefnabunk- ann og líta ekki upp fyrr en hann er horfínn. Þetta mun veitast þér furðu létt. Naut (20. apríl - 20. maí) Það hefur ekkert upp á sig að geysast fram með einhverjum bægslagangi. Kynntu mál þitt af hógværð og þá færðu fólk til að hlusta á þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Þótt rangt sé að blanda saman leik og starfí getur verið gam- an að eiga stund með vimiufé- lögunum utan starfsins. Þær geta hjálpað upp á vinnuand- ann. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt á hættu að verða fyrir barðinu á manneskju sem á mjög erfítt um þessar mundir. Sýndu því þolinmæði og stattu storminn af þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þér finnist margt á móti þér skaltu varast að bregðast of harkalega við. Stundum er betra að vinna með en reyna að kollvarpa öllu. Meyja (23. ágúst - 22. september) wfeL Þú þarft að finna farsælan far- veg fyrir alla þína innri orku. Þú getur ekki ætlast, til að aðrir haldi alltaf í við þig. Vog m (23. sept. - 22. október) óii ííi Þeir eru margir sem vilja hitta þig að máli svo þú átt erfitt með að skipuleggja tíma þinn. Lærðu að segja nei þegar það á við. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ''vK Það getur skipt sköpum fyrir árangur þinn að þú flytjir mál þitt af festu en um leið þannig að allir skilji. Varastu tækni- mál. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flUr Þér ætti að ganga flest í hag- inn ef þú bara gætir þess að ganga ekki á rétt annarra heldur virða skoðanir þeirra og þarfir. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Nú geturðu ekki lengur þráast við að framki’æma það sem þú veist innst inni að er óhjá- kvæmilegt. Gakktu bara glað- ur til verksins. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Cilnt Það er aldrei hægt að gera svo að öllum líki né segja það sem allir samþykkja. En það er samt engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum. Fiskar 4MM (19. febrúar - 20. mars) Margar hendur vinna létt verk og það mun falla í þinn hlut að laða fólk til samstarfs og síðan stýra verkinu í framkvæmd. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GlæsS legt úrval af sundfatnaðí og bíkini fyrir bonur á öllum aldrí og öQum stærðum. Ný sendíng af sumarfatnaðí. Fallegur náttfatnaður úr satín með bómuQ að ínnan. Sendum í póstkröfu r jv ■ Daman Laugavegi 32, sími 551 6477 x O n e * JJJ Aðalfundur *a*iin*P Samtaka um tónlistarhús verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl nk. kl. 20.00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6,4. hæð. Dagskrú samkvæmt félagslögum. Stjórn Samtaka um fónlistarhús. /> " <>'P poÍjjni afsláMdf! Wfr„ Eldri skór með 50% afslætti Nýir skór með 20% afslætti Töskur og smávara rtL^_ 20-60% afsláttur QijCr ?oJ Mlklð urval Krinqlunni, l. hæð, sími 568 9345. Rýmingarsala Sumarjakkar og úlpur Verð frá kr. 3.900 ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Kosovo - reikningur Hjálparstarfs kirkjunnar er: 1150-26-27 Spron Skólavörðustíg Lcggjum flóttafólkinu frá Kosovo lið HJÁLPARSTARF \QTj kirkjunnar sími 562 4400 Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> HÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.