Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 71
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
\\ \ * Rigning
« * •
é * * '4
Alskýjað Snjókoma \/ Él
Slydda
ý Skúrir
ý Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
| Vindonn sýmr vind-
| stefnu og fjöðrin ssss Þoka
! vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 4
12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan gola eða kaldi og snjókoma og
síðan slydda vestantil er kemur fram á daginn.
Minnkandi norðanátt og él við austurströndina
léttskýjað á austanverðu landinu. Hiti 1 til 3 stig
vestanlands síðdegis, en annars vægt frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Vaxandi norðaustan- og norðanátt og víða snjókoma
eða él á fimmtudag. Allhvöss eða hvöss norðanátt
og éljagangur norðan- og austanlands á föstudag,
en léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri. A
laugardag dregur smám saman úr vindi og á
sunnudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og
bjart veður víða um land, en á mánudag er búist við
suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.30 í gær)
Ófært um Mýrdalssand og Skeiðarársand vegna
sandstorms. Á Holtavörðuheiði er Þæfingsfærð og
skafrenningur, en hægt að fara um Laxárdalsheiði og um
Heydal. Brattabrekka ófær. Steingrímsfjarðarheiði er
ófær. Ófært er til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Fært er um
Víkurskarð og til Húsavíkur. Flestir vegir á Norðaustur-
og Austurlandi eru taldir ófærir vegna snjóa og óveðurs.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og
ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara
1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin við Færeyjar og hæðin fyrir vestan land
hreyfast i SA. Ný lægð myndast milli íslands og
Grænlands og nálgast vesturströndina síðdegis.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik -3 snjóél Amsterdam 8 skýjað
Bolungarvik -3 léttskýjað Luxemborg vantar
Akureyri -4 snjókoma Hamborg 8 skúr
Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 9 haglél á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. 0 mistur Vín 10 rigning
Jan Mayen -3 skafrenningur Algarve 20 léttskýjað
Nuuk 0 vantar Malaga 26 heiðskírt
Narssarssuaq 2 súld Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn -2 snjóél Barcelona 21 léttskýjað
Bergen 3 rigning Mallorca 18 léttskýjað
Ósló 2 súld Róm skýjað
Kaupmannahöfn 7 skúr á síð. klst. Feneyjar skýjað
Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg 5 heiðskírt
Helsinkl 1 sniókoma Montreal 2 heiðskírt
Dublin 6 skúr á sið. klst. Halifax 1 alskýjað
Glasgow 5 skýjað New York 7 léttskýjað
London 7 skúr á síð. klst. Chicago 3 þokumóða
París 11 skúr á síð. klst. Orlando 17 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
14. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.05 3,9 11.22 0,4 17.26 3,9 23.38 0,3 6.01 13.28 20.54 12.07
Tsafjörður 0.56 0,2 7.00 2,0 13.23 -0,0 19.21 1,9 5.58 13.33 21.10 12.12
SIGLUFJÖRÐUR 3.06 0,2 9.18 1,2 15.28 0,0 21.49 1,2 5.39 13.15 20.52 11.53
DJÚPIVOGUR 2.17 1,9 8.25 0,3 14.31 1,9 20.42 0,2 5.29 12.57 20.27 11.35
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
ptorjg33itMðt$i!$
Krossgátan
LÁRÉTT:
X geðveika, 8 kjökrar, 9
aldna, 10 mánaðar, 11
kaka, 13 gefa frá sér
djúp hljóð, 15 samkom-
um, 18 náðhús, 21 fiskur,
22 hryssu, 23 að baki, 24
heimska.
LÓÐRÉTT:
2 reiður, 3 margnugga, 4
bleytukrap, 5 losum alit
úr, 6 ljós á lit, 7 vegur, 12
tala, 14 ylja, 15 klína, 16
glatar, 17 ílátin, 18
skarð, 19 liittir, 20 vit-
iaus.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 helft, 4 skörp, 7 rúman, 8 ólgan, 9 dýr, 11
nart, 13 ældi, 14 álfur, 15 blær, 17 arða, 20 óra, 22 kolin,
23 líkum, 24 akrar, 25 arður.
Lóðrétt: 1 hýran, 2 lemur, 3 tind, 4 stór, 5 öngul, 6
penni, 10 ýlfur, 12 tár, 13 æra, 15 baksa, 16 ætlar, 18
rokið, 19 aumur, 20 ónar, 21 alda.
í dag er miðvikudagur 14,
apríl, 104, dagur ársins 1999.
Tíúrtíumessa. Orð dagsins:
En þér elskaðir, minnist
þeirra orða, sem áður hafa
töluð verið af postulum
drottins vors Jesú Krists.
(Júdasarbréf.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Thor
Lone, Puerte Sabaris og
Helgafell komu í gær.
Sléttanes kom og fór í
gær. Reykjafoss, Kynd-
ill og Freyja fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Tjaldur ogHanse Duo
fóru í gær.
Fréttir
ðrastyrksnefnd
kjavíkur, Sólvalla-
í 48. Flóamarkaður
fataúthlutun á mið-
idögum kl. 16-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 bað-
þjónusta, 9 handavinna,
kl. 13 handavinna og op-
in smíðastofa, kl. 13
spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Venju-
leg miðvikudagsdagskrá
í dag. Þriðjud. 27. apríl
kl. 13 verður farið út á
Garðskaga og Sand-
gerði. Sr. Björn Sveinn
Bjömsson jtekur á móti
okkur í Útskálakirkju.
Eftirmiðdagskaffi
drukkið í Garðvangi, eft-
ir kaffi verður farið í
Hvalsneskh’kju, kirkju
Hallgríms Péturssonar.
Allir velkomnir. Upplýs-
ingar í síma 568 5052
fyrir kl. 12, 26. apríl.
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Handavinna kl. 9. Kaffi-
stofa, dagbl. spjall -
matur kl. 10-13. Línu-
dans kl. 18.30. Sumarhá-
tíð eldri borgara verður
haldin sumai’daginn
fyrsta, fjölbreytt dag-
skrá sem hefst kl. 14.
Nánar auglýst síðar.
Pálmi Jónsson yfirlækn-
ir kynnir rannsóknh’ á
vegum Öldranarráðs Is-
lands um mjaðmabrot,
byltur og orsakir þeirra
í Ásgarði kl. 16. í dag.
Félag eldri borgara
Þorraseli, Þoraagötu 3.
Opið kl. 13-17. Handa-
vinna kl. 13.30, kaffi og
meðlæti frá kl. 15-16.
Furugerði 1. Kl. 9 bók-
band, hárgreiðsla, fóta-
aðgerðir og aðstoð við
böðun, kl. 11 ganga, kl.
13.15 samverustund í
sal, kl. 15 kaffí. Fótaað-
gerðastofan er opin alla
daga frá kl. 9-17.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli virka daga
kl. 13-15. Heitt á könn-
unni, pútt, boccia og
spilaaðstaða.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Línudans kl. 11. Leik-
húsferð í Þjóðleikhúsið
föstud. 30. apríl kl. 20 á
leiksýninguna „Tveir
tvöfaldir", skráning í
Hraunseli fyrir 19. apríl
í s. 555 0142. Rútan fer
frá Hraunseli og Hjalla-
braut 33 kl. 19 sýningar-
daginn. Miðasala 19. og
20. aprxl kl. 14-16. Laug-
ardagsgöngur hefjast
næsta laugard., 17. apr-
íl, kl. 10 frá Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Kl. 13 félags-
rist í Gjábakka.
Félag eldri borgara í
sýningaraðstöðu í Hæð-
ai’garði 31, stendur út
apríl. Opið frá kl.
9-16.30 virka daga.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðg., böðun, hárgr.,
keramik, tau- og silki-
málun, kl. 11 sund í
Gi’ensáslaug, kl. 14 dans-
kennsla, kl. 15 frjáls
dans, kl. 15 kaffl, teiknun
og málun, kl. 15.30 jóga.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund í dag-
stofu, kl. 10 verslunin
opin, kl. 11.30 matur, kl.
13-17 handavinna og
föndur, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9 leir-
munagerð, kl. 10.10
sögustund, kl. 13 bank-
inn, kl. 14 félagsvist,
kaffi og vei’ðlaun, fóta-
aðgerðastofan er opin
frá kl. 9.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 10 söngur með Ás-
laugu, kl. 10.15 banka-
þjónusta, kl. 11 boccia,
kl. 10 bútasaumur, kl.
11.45 matur, kl. 13 hand-
mennt, kl. 14 verslunar-
ferð, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9 böðun, kl. 9
hárgr., kl. 9 myndlist og
postulínsmálun, kl. 11.45
matur, kl. 14.30 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, m.a. glermálun
eftir hádegi, kl. 10.30
gamlir leikir og dansar,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 13.30 Tónhornið,
veitingar í teríu.
Fimmtud. 15. apríl verð-
ur fai-ið austxir á Selfoss.
Mjólkurbú Flóamanna
heimsótt og skoðað und-
h- leiðsögn Sigurðar
Michaelssonar. Skrán-
ing í síma 575 7720.
Barðstrendingafélagið.
Spilakvöld í kvöld kl.
20.30 í Konnakoti,
Hverfisgötu 105.
Kvennadeild Reykjavík-
urdeildar Rauða kross
Islands. Munið aðalfund
deildarinnar fimmtud.
15. apríl kl. 18 á Gi’and
Hótel. Tilkynnið þátt-
töku í s. 568 8188.
Gjábakki, Fannbox-g 8.
Handavinnustofan opin
frá kl. 10, boccia kl.
10.30, glerlist frá kl.
13-16, Vikivakar kl. 16,
bobb kl. 17.
Kvennadeild Flugbjörg-
unai’sveitarinnar. Fund-
ur í kvöld kl. 20. Fai’ið
verður í skoðunai’ferð.
Mætum út í félagsheim-
ili stundvíslega.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerða- og
snyrtistofan er opin
miðvikudaga til fóstu-
daga kl. 13-17, sími
564 5260.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund í Sóltúni 20 í
kvöld kl. 20.30, stundvís-
lega. Jens Kjai'tansson
lýtalæknir verðm- með
erindi á fundinum og
svarar fyrirspurnum.
Hraunbær 105. Kl. 9
bókband og öskjugerð,
kl. 9 bútasaumur, kl. 9
hárgreiðsla, kl. 11
bankaþjónusta, kl. 12-13
matur.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. Farið verður
í hi’ingferð um landið á
vegum Orlofsnefndar
dagana 11.-16. júní,
einnig verður farið á
Strandir 25.-27. júní og
vikuferð til Madrid
23.-30. ágúst. Uppl. í s.
554 2199 Birna og í s.
554 0388 Ólöf.
Hæðargarður 31.
Venjuleg miðvikudags-
dagskrá í dag. Sýning á
grænlenskum munum
og myndum í Skotinu,
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Opið hús í kvöld kl. 20.30
í Skógarhlíð 8.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýaingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Brúartorg
í Borgarnesi