Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 43 UMRÆÐAN inn kemur fram hve umfangsmiklar athuganir NASF, Verndarsjóðs villta laxastofna, hefur gert á vanda Elliðaánna með þátttöku innlendra og erlendra sérfræðinga, og ber þar allt að sama brunni, að hætta beri raforkuframleiðslunni og rífa eigi Arbæjarstíflu. Er rétt í því sam- bandi að ítreka ummæli stjómarfor- manns Orkustofnunar, Alfreðs Por- steinssonar, í viðtali fyrr í vetur er hann sagði viðræður standa yfír um kaup á ódýrara rafmagni frá Nesja- vallavirkjun en því sem framleiða má i stöðinni við Elliðaárnar, þannig að loka megi henni „öllum til hagsbóta“. Undir lok greinar minjavarðar er talað um að líti stangaveiðimenn þróunina i málefnum Elliðaánna þeim augum sem fram komi í fyrri grein okkar „læðist að manni að rétt sé að endurskoða leigusamning Orkuveitunnar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur á ánum“. Sú spurning vaknaði með okkur og fleirum eftir lestur þessara orða hvort minja- vörður væri þarna að tala í umboði einhverra yfirmanna sinna eða hvort honum gengi það til að reyna að hegna Stangaveiðifélaginu fyrir skrif okkar og annarra velunnara Elliðaánna, en félagið var á sínum tíma stofnað um veiðar í Elliðaánum og hefur ætíð síðan haft þær á leigu. Okkar skrif eru á okkar vegum eingöngu, eru tilkomin vegna þeirrar þróunar sem við og aðrir áhugamenn um Elliðaámar og dalinn umhverfis þær höfum orðið vitni að og tilgang- ur okkai’ er sá einn að stuðla að vemd og endurreisn, en fjölmargir velunnarar þessa verðmætasta og sérstæðasta náttúruskarts Reykja- víkur vilja nú taka höndum saman um slíkt átak. En til þess að svo megi verða þarf, í þessu máli eins og öðrum þar sem eitthvað fer úrskeið- is, að viðurkenna vandann. Þórarinn er tannlæknir. Ingólfur er leiðsögumaður. sem tekur mið af próteini í mjólk- inni. Þetta tel ég að sýni okkur að við séum á réttri leið í því að kyn- bæta íslensku kýrnar með íslensku erfðaefni. Það sem við þurfum að bæta er kynbótastarfið sjálft! Það er auð- vitað ólíðandi að kúabændur þurfi að bíða eftir að landsráðunautarnir í nautgriparækt og tölvu- og kyn- bótasérfræðingar Bændasamtaka Islands séu að ganga frá gögnum í hrossarækt og sauðfjárrækt á kostnað kynbótastarfs í nautgripa- rækt. Að nautaspjaldið íýrir árið 1999 komi ekki út fyrr en nú í byrjun apríl er langt frá því að vera viðunandi. Stór hluti kúa- bænda er búinn að láta sæða sínar kýr og hefur því ekki haft mögu- leika á að notast við nýjustu upp- lýsingar og úrval nauta við pömn á búunum loksins þegar nauta- spjaldið kemur út. Sem ráðunaut- ur hef ég fengið margar kvartanir hvað þetta varðar og sem kúa- bóndi finnst mér mjög miður að seinka því um eitt ár að ég fái kvígur undan bestu 1992-nautum um. Þetta þurfa stjórnarmenn BI að skoða vandlega og kúabændur þurfa að láta meira í sér heyra. Ekki sitja bara heima og bölva hundinum. Höfundur er bóndi og ráðunautur. Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 NÁTTÚRULEG SNYRTIVÖRU LÍNA FYRIR DÖMUR 03 HERRA 20% kynningarafsláttur í nokkra daga á staðnum I. 12-17 * LYFJA Lágmúla 5 HBBBI & . mrnmmmm Varnanefnd « • ' • 1 • • • • IIÍIISIII .v;', • • • • • • • . Krabbameinsfélagið ■IVél / I....fi • • • • • • • • - • • • • • • • •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.