Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 43
UMRÆÐAN
inn kemur fram hve umfangsmiklar
athuganir NASF, Verndarsjóðs
villta laxastofna, hefur gert á vanda
Elliðaánna með þátttöku innlendra
og erlendra sérfræðinga, og ber þar
allt að sama brunni, að hætta beri
raforkuframleiðslunni og rífa eigi
Arbæjarstíflu. Er rétt í því sam-
bandi að ítreka ummæli stjómarfor-
manns Orkustofnunar, Alfreðs Por-
steinssonar, í viðtali fyrr í vetur er
hann sagði viðræður standa yfír um
kaup á ódýrara rafmagni frá Nesja-
vallavirkjun en því sem framleiða
má i stöðinni við Elliðaárnar,
þannig að loka megi henni „öllum til
hagsbóta“.
Undir lok greinar minjavarðar er
talað um að líti stangaveiðimenn
þróunina i málefnum Elliðaánna
þeim augum sem fram komi í fyrri
grein okkar „læðist að manni að
rétt sé að endurskoða leigusamning
Orkuveitunnar og Stangaveiðifélags
Reykjavíkur á ánum“. Sú spurning
vaknaði með okkur og fleirum eftir
lestur þessara orða hvort minja-
vörður væri þarna að tala í umboði
einhverra yfirmanna sinna eða
hvort honum gengi það til að reyna
að hegna Stangaveiðifélaginu fyrir
skrif okkar og annarra velunnara
Elliðaánna, en félagið var á sínum
tíma stofnað um veiðar í Elliðaánum
og hefur ætíð síðan haft þær á leigu.
Okkar skrif eru á okkar vegum
eingöngu, eru tilkomin vegna þeirrar
þróunar sem við og aðrir áhugamenn
um Elliðaámar og dalinn umhverfis
þær höfum orðið vitni að og tilgang-
ur okkai’ er sá einn að stuðla að
vemd og endurreisn, en fjölmargir
velunnarar þessa verðmætasta og
sérstæðasta náttúruskarts Reykja-
víkur vilja nú taka höndum saman
um slíkt átak. En til þess að svo
megi verða þarf, í þessu máli eins og
öðrum þar sem eitthvað fer úrskeið-
is, að viðurkenna vandann.
Þórarinn er tannlæknir.
Ingólfur er leiðsögumaður.
sem tekur mið af próteini í mjólk-
inni. Þetta tel ég að sýni okkur að
við séum á réttri leið í því að kyn-
bæta íslensku kýrnar með íslensku
erfðaefni.
Það sem við þurfum að bæta er
kynbótastarfið sjálft! Það er auð-
vitað ólíðandi að kúabændur þurfi
að bíða eftir að landsráðunautarnir
í nautgriparækt og tölvu- og kyn-
bótasérfræðingar Bændasamtaka
Islands séu að ganga frá gögnum í
hrossarækt og sauðfjárrækt á
kostnað kynbótastarfs í nautgripa-
rækt. Að nautaspjaldið íýrir árið
1999 komi ekki út fyrr en nú í
byrjun apríl er langt frá því að
vera viðunandi. Stór hluti kúa-
bænda er búinn að láta sæða sínar
kýr og hefur því ekki haft mögu-
leika á að notast við nýjustu upp-
lýsingar og úrval nauta við pömn á
búunum loksins þegar nauta-
spjaldið kemur út. Sem ráðunaut-
ur hef ég fengið margar kvartanir
hvað þetta varðar og sem kúa-
bóndi finnst mér mjög miður að
seinka því um eitt ár að ég fái
kvígur undan bestu 1992-nautum
um. Þetta þurfa stjórnarmenn BI
að skoða vandlega og kúabændur
þurfa að láta meira í sér heyra.
Ekki sitja bara heima og bölva
hundinum.
Höfundur er bóndi og ráðunautur.
Glugginn
Laugavegi 60, sími 551 2854
NÁTTÚRULEG
SNYRTIVÖRU LÍNA FYRIR
DÖMUR 03 HERRA
20%
kynningarafsláttur
í nokkra daga
á staðnum
I. 12-17
*
LYFJA
Lágmúla 5
HBBBI
& .
mrnmmmm
Varnanefnd
« •
' • 1
• • • •
IIÍIISIII .v;',
• • • • • • •
.
Krabbameinsfélagið
■IVél /
I....fi
• • •
• •
• • •
-
• • • • • • • •