Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 55
AÐAUGLÝSINGA
ATVINNUHÚSNÆÐI
Veitingastaður
Stöðvarhreppurauglýsirtil leigu eða
sölu húseignina Fjarðarbraut 44 á
Stöðvarfirði sem útbúin er sem veit-
ingastaður.
Leigu- eða kauptilboð beristtil Skrifstofu
Stöðvarhrepps, Skólabraut 10, 755 Stöðvarfirði
fyrir hádegi mánudaginn 26. apríl nk.
Stöðvarhreppur áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar veitir Jósef í síma 861 7020.
TILKYNNINGAR
Auglýsing frá yfirkjörstjórn
Reykjaneskjördæmis um
móttöku framboðslista
Framboðsfresturtil alþingiskosninga, sem
fram eiga að fara þann 8. maí 1999, rennur út
kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 23. apríl nk.
Framboðslista skal afhenda yfirkjörstjórn
Reykjaneskjördæmis þann dag kl. 10.00-12.00
í íþróttahúsinu í Kaplakrika, Hafnarfirði.
Áframboðslista skulu vera að lágmarki nöfn
12 frambjóðenda og eigi fleiri en 24.
Framboðslista skal fylgja yfirlýsing þeirra, sem
á listanum eru, um að þeir hafi leyft að setja
nöfn sín á listann. Hverjum lista skal og fylgja
skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá
kjósendum í Reykjaneskjördæmi. Skulu með-
mælendurvera 240 hið fæsta og eigi fleiri en
360. Enginn kjósandi getur mælt með fleiri en
einum framboðslista. Þá skal fylgja framboðs-
lista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum
listans um hverjirtveir menn séu umboðs-
menn listans.
Tilgreina skal skýrlega fullt nafn frambjóðanda,
kennitölu, stöðu og heimili. Við nöfn meðmæl-
enda skal greina kennitölu og heimili.
Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum
framboðslista, skv. 38. gr. laga nr. 80/1987 um
kosningartil Alþingis, verður haldinn í íþrótta-
húsinu í Kaplakrika, Hafnarfirði, laugardaginn
24. apríl kl. 10.00.
Meðan kosningferfram laugardaginn 8. maí
1999, verður aðseturyfirkjörstjórnar í íþrótta-
húsinu í Kaplakrika, Hafnarfirði, og talning
atkvæða mun fara fram á sama stað.
Reykjavík, 12. apríl 1999.
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis.
Sigríður Jósefsdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson,
Páll Ólafsson, Vilhjálmur Þórhallsson,
Þórunn Friðriksdóttir.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
OÐ »>
12130 Þjóðgarðurinn Skaftafelli —
rekstur tjaldsvæða og þjónustumið-
stöðvar
Ríkiskaup óska eftir tilboðum í leigu á rekstri tjald-
stæðis og þjónustumiðstöðvar í Þjóðgarðinum
í Skaftafelli.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.500
frá og með fimmtudeginum 15. apríl hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 3. maí
1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Ú tb o ð skil a ár angri'.
Borgartúni 7 ■ 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
NAUÐUNGARSALA
Nauðungarsölur
Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Vs. Hafey SK-9, skrnr. 1380, þinglýst eign Ólafs Gunnarssonar, eftir
kröfu Þróunarsjóðs sjávarútvegsins og sýslumannsins á Sauðárkróki,
þriðjudaginn 20. apríl 1999, kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
13. apríl 1999.
Ríkarður Másson.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Qfl QQ
HEIMILI OG SKOLI
Þjónusta við nemendur —
og fjölskyldur — í vanda
Málþing í Hvammi, Grand Hóteli við
Sigtún þann 14. apríl kl. 16.00—19.00
Raddir ábyrgra foreldra
Kl. 16.00—16.15 Mismunandi þarfir grunn-
skólabarna,
Jónína Bjartmarz, formaður
Heimilis og skóla.
Kl. 16.15—16.30 Langveikt barn í grunnskóla,
Þorsteinn Ólafsson frá Um-
hyggju.
Kl. 16.30—16.40 Einelti og afleiðingar,
foreldri.
Kl. 16.40—16.55 Að falla á milli þriggja stóla,
Matthías Kristiansen frá For-
eldrafélagi misþroska barna.
Kaffihlé.
Ábyrgd á stuðningi við nemendur
í skólastarfi og fjölskyldur
Kl. 17.10-17.25 Af vettvangi skólans; skóla-
stjóri í Ijósi faglegrar ábyrgð-
ar, Haraldur Finnsson, skóla-
stjóri.
Kl. 17.25-17.40 Staða geðheilbrigðisþjón-
ustu barna, Ólafur Ó. Guð-
mundsson, yfirlæknir BUGL.
Kl. 17.40—17.55 Sérfræðiþjónusta skóla, Art-
hur Morthens, forstöðumað-
ur þjónustusviðs Fræðslu-
miðstöðvar Reykjavíkur.
Kl. 17.55—18.10 Hlutverkfélagsþjónustu
sveitarfélaga, Gunnar Sand-
holt, yfirmaður fjölskyldu-
deildar Félagsþjónustu
Reykjavíkur.
Kl. 18.10—18.25 Meðferðarúrræði við börn í
félagslegum og tilfinninga-
legumvanda, Bragi Guð-
brandsson, forstjóri Barna-
verndarstofu.
Kl. 18.25—19.00 Pallborðsumræður, þátttak-
endur: Haraldur, Ólafur, Art-
hur, Gunnar, Bragi og
Jónína
Málþingið hefst kl. 16.00 og er áætlað að
þvf Ijúki kl. 19.00. Málþingiðeröllumopid
og aðgangur er ókeypis.
Heimili og skóli.
Hver er lykilþátturinn í
lífsgæðum aldraðra?
í tiiefni af ári aldraðra heldur Öldrunar-
ráð íslands kynningu fyrir almenning
á rannsóknum sem tengjast öldruðum
á íslandi.
Önnur kynning verður í dag, miðvikudaginn
14. apríl, kl. 16.00 í Ásgarði, Glæsibæ, sal
Félags eldri borgara í Reykjavík.
Pálmi Jónsson öldrunarlæknir kynnir rannsókn
sína á mjaðmabrotum og orsökum byltna hjá
öldruðum. Lífsgæði og möguleiki aldraðra til
að búa heima og halda sjálfstæði sínu skerðist
oft verulega vegna einnar byltu. Hér er því um
að ræða mjög áhugavert og mikilvægt efni
fyrir alla.
Ókeypis aðgangur. Kaffi og meðlæti kr. 400.
Aðalfundur 1999
Boðað ertil aðalfundar Jöklaferða hffimmtu-
daginn 29. apríl 1999, kl. 15.00, á Hótel Höfn,
Hornafirði
Á dagskrá fundarins er :
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Tillaga um lækkun hlutafjár um allt að 35,3
milljónir króna til jöfnunar á tapi
3. Tillaga um heimild til stjórnar að hækka á
hlutafé um allt að 40 milljónir króna
4. Tillaga að nýjum samþykktum félagsins er
fela ma. í sér breytingar um að tilgangur
þess sé almennur reksturferðaþjónustu,
að atkvæðaréttur verði í réttu hlutfalli við
hlutafjáreign og um afnám forkaupsréttar
hluthafa að nýju hlutafé.
5. Önnur mál.
Fundargögn liggja frammi á skristofu félagsins
samkvæmt samþykktum.
Hornafirði 13. apríl 1999
Stjórn Jöklaferða hf.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Eyrargata 14, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Jóna Valdís Reynisdóttir
og Reynir Gunnarsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, mánudaginn 19. apríl 1999 ki. 13.30.
Túngata 43, austurendi efri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Þorsteinn
Þormóðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og sýslumað-
urinn á Siglufirði, mánudaginn 19. apríl 1999 kl. 13.40.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
13. apnT 1999,
Guðgeir Eyjólfsson.
KENNSLA
Mennt er máttur,... sem
magnast með mús!
Dag- og kvöldnámskeið hefjast 15. og 19/4
Tölvuteikning I: mán.+mið. 8.30—11.30. 3 vikur.
Kennd teikning, meðferð lita o.fl. í lllustrator.
Tölvumyndir I: mán.+mið. 13.00—16.00. 3vikur.
Kennd notkun skanna og mynda, texta o.fl.
í Photoshop.
Tölvugrafík I: Þri.+fim. f.h. og e.h. 7 vikur.
Kennd vinna í lllustrator, Photoshop og
Streamline við teikningu, myndvinnslu og
meðferð texta.
Helgarnámskeið:
Tölvuteikning 17., 18. og 24. apríl. 9.00—16.00.
Tölvumyndir 25. apríl, 2. og 8. maí. 9.00—16.00.
Tryggðu þér sæti í síma 555 1144,
fax 555 1125, e-mail: oaha@oaha.is,
heimasíða: www.oaha.is.
Magnaður músagangur allt árid!
Ó, AHA, tölvu- og hönnunarskóli
Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ GLITNIR 5999041419 III
I.O.O.F. 18 s 1794148 ~
I.O.O.F. 7 = 179041481/2 = 9.O.
□ HELGAFELL 5999041419 IVA/
I.O.O.F. 9 = 1794148V2 =
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bœnastund í kvöld kl. 20.00.
ÉSAMBAND (SLENZKRA
___' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Tilboðsdagar
Samkoma kl. 20.30 í Hallgríms-
kirkju.
Afríkuferö: Biskup Islands, herra
Karl Sigurbjörnsson segir frá.
Rúmlega átta syngja. Valgerður
A. Gísladóttir mælir upphafsorð.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 14. apríl kl.
20.30 Myndakvöld Ferðafé-
lagsins. Snæfellsnes, Reykja-
nesskagi, Öræfajökull og
fleira Myndakvöldið er i FÍ-saln-
um í Mörkinni 6. Fyrir hlé sýnir
Oddur Sigurðsson, jarðfræðing-
ur mynd- ir frá skögunum tveim-
ur sem teygja sig í vestur frá
landinu, Snæfellsnesi og Reykja-
nesskaga: Þar er náttúran og ekki
síst jarðfræðin ákaflega sérstæð
og áhugaverð og mun Oddur
segja frá því. Eftir hlé sýnir Gerð-
ur Steinþórsdóttir myndir frá
hvitasunnuferð Ferðafélagsins á
Öræfajökul og í Ingólfshöfða,
auk ferða i Esjufjöll. Aðrar hvita-
sunnuferðir verða kynntar. Góð-
ar kaffiveitingar í hléi. Aðgangur
kr. 500 (kaffi og meðlæti inni-
falið). Fjölbreytt myndasýning
þar sem ferðaslóðir Ferðafélags-
ins á árinu koma mjög við sögu.
Allir velkomnir. Færeyjaferð FÍ
og Vestf jarðaleiða er 26/5 —
3/6. Upplýsingablað á ferðaskrif-
stofu. Ferðir eru kynntar á
textavarpi bls. 619 og heima-
síðu: www.fi.is