Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 39-
Æ
■
-i
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf hækka
í takt við Dow
EVRÓPSK bréf hækkuðu í verði í gær
í takt við hækkun í Wall Street þegar
hagstæðar hagtölur voru birtar, en
evra lækkaði um hálft sent gegn
dollar vegna Kosovo. Við lokun í
London hafði Dow Jones hækkað um
0,5% vegna upplýsinga um hægan
en stöðugan hagvöxt án verðbólgu.
Bandaríska neyzluvöruvísitalan
hækkaði um 0,2% miðað við 0,1%
hækkun [ febrúar og smásala jókst
um 0,2% í marz eftir söluhæsta
mánuð í fimm ár í febrúar. Horfur eru
því á að vextir verði stöðugir. í
fyrrinótt hækkaði Dow um 1,63% og
er nú kominn vel yfir 10.000 þunkta. í
gær hækkaði síðan brezka FTSE
vísitalan um 1,1% í 6513,1 punkt og
setti þar með nýtt met. FTSE hefur þá
hækkað um 10,7% síðan í árslok
1998. Bréf í Lloyds TSB og Royal
Bank of Scotland hækkuðu mest og
þréf í Barclays hækkuðu um '2,4%
þrátt fyrir afsögn nýs aðalbankastjóra
vegna heilsubrests. Bréf í Tesco
hækkuðu um 6,3% vegna
óvenjugóðrar afkomu. í Frankfurt
hækkaði Xetra DAX um 1,1%%. Bréf
í DaimlerChrysler hækkuðu um 3,5%
í 91,95 evrur. Franska CAC-40
vísitalan setti met annan daginn í röð,
en hækkaði um aðeins 0,28%. I
gjaldeyrisviðskiptum keyptu flestir
evrur og seldu dollara. Gert er ráð
fyrir að ef bardagar breiðist út á
Balkanskaga muni áhrifanna gæta
mest á evrusvæðinu. Ólíklegt er að
áhrifin verði varanleg nema stríðið
hafi áhrif á fjárlög evrulanda að sögn
sérfræðings CSFB.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
1 Ö,UU
17,00" :
16,00 " 1
15,00 “ L^*i . Æ X 14,90
14,00"
13,00" V\ f
12,00 " f
11,00" f w w
10,00 ■ V/ v*
9,00" Byggt á gög Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
13.U4.9y verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 230 120 159 1.763 280.080
Blálanga 89 83 84 255 21.465
Gellur 295 295 295 70 20.650
Grálúða 150 140 143 601 86.220
Grásleppa 30 30 30 106 3.180
Hlýri 110 85 103 2.827 290.151
Hrogn 130 100 127 393 49.770
Karfi 85 30 73 9.529 695.426
Keila 87 65 86 3.297 283.329
Langa 111 89 101 5.213 523.927
Langlúra 70 70 70 632 44.240
Lúða 500 100 339 1.981 671.092
Lýsa 72 55 61 419 25.492
Rauðmagi 71 42 63 380 23.925
Skarkoli 179 136 146 4.146 604.321
Skata 155 155 155 25 3.875
Skrápflúra 45 45 45 902 40.590
Skötuselur 299 100 146 449 65.663
Steinbítur 200 60 84 23.299 1.964.849
Sólkoli 165 48 147 1.259 184.839
Ufsi 77 61 70 4.495 313.664
Undirmálsfiskur 231 64 129 6.533 845.737
Ýsa 247 110 186 33.495 6.219.859
Þorskur 176 110 147 74.903 10.978.701
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 140 140 140 393 55.020
Langa 106 106 106 292 30.952
Lúða 300 100 147 176 25.800
Skata 155 155 155 25 3.875
Skötuselur 100 100 100 7 700
Sólkoli 165 165 165 102 16.830
Samtals 134 995 133.177
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 153 153 153 1.500 229.500
Karfi 35 35 35 553 19.355
Lúða 370 370 370 23 8.510
Skarkoli 140 137 138 2.353 325.067
Steinbrtur 95 66 83 3.759 313.613
Sólkoli 165 165 165 190 31.350
Undirmálsfiskur 70 70 70 19 1.330
Ýsa 183 176 180 2.700 486.594
Þorskur 156 119 124 7.506 930.519
Samtals 126 18.603 2.345.838
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 83 83 83 205 17.015
Gellur 295 295 295 70 20.650
Hlýri 107 107 107 425 45.475
Langa 98 98 98 75 7.350
Rauðmagi 71 42 63 380 23.925
Ufsi 68 61 64 303 19.498
Undirmálsfiskur 116 116 116 71 8.236
Þorskur 176 110 140 220 30.800
Samtals 99 1.749 172.949
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 85 85 85 57 4.845
Langa 89 89 89 191 16.999
Lúða 206 206 206 119 24.514
Skötuselur 166 166 166 107 17.762
Steinbítur 88 88 88 852 74.976
Samtals 105 1.326 139.096
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 30 30 30 106 3.180
Hlýri 107 97 104 213 22.250
Karfi 80 68 69 1.128 77.324
Keila 79 79 79 216 17.064
Langa 105 92 93 1.029 95.512
Langlúra 70 70 70 632 44.240
Lúða 398 206 322 602 193.880
Skarkoli 179 136 159 368 58.380
Skrápflúra 45 45 45 902 40.590
Skötuselur 299 198 200 58 11.585
Steinbítur 79 70 77 361 27.862
Sólkoli 156 122 136 699 95.169
Ufsi 72 68 71 1.329 94.585
Undirmálsfiskur 115 115 115 2.936 337.640
Ýsa 231 121 179 5.202 928.713
Þorskur 176 114 150 56.873 8.513.888
Samtals 145 72.654 10.561.862
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Steinbítur 75 73 73 5.000 366.000
Undirmálsfiskur 90 90 90 250 22.500
Þorskur 140 128 135 3.200 431.008
Samtals 97 8.450 819.508
707 leiðbeinend-
ur starfa í
grunnskólum
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá stjórn
Kennarasambands íslands vegna
fjölda leiðbeinenda í grunnskólum
skólaárið 1998-1999 og þarfa fyrir
kennara á komandi árum:
,Á íslandi starfa 3.736 manns við
kennslu í grunnskólum þar af eru
707 leiðbeinendur eða 19% og hefur
þetta hlutfall ekki verið hærra frá
skólaárinu 1991-1992. Af þessum
707 leiðbeinendum fengu 158 synj-
un frá undanþágunefnd grunnskóla
en voru síðan samþykktir af
menntamálaráðherra. AJvarlegast
er að 19% þeirra sem ráðheiTa
veitti undanþágu til kennslu í
grunnskólum eru einungis með
landspróf, gagnfræðipróf eða minni
menntun og önnur 19% hafa á bak
við sig nám í framhaldsskóla án
lokaprófs. Þar af leiðandi eru tæp
40% þeirra sem ráðherra heimilar
að sinni kennslustarfi í giunnskól-
um með litlu meiri menntun en þeir
nemendur sem þeir kenna.
Stjórn Kennarasambands Is-
lands lýsir yfir þungum áhyggjum
með þessa þróun, sérstaklega í
ljósi þess að fyrirsjáanlegt er að
enn fleiri kenanra vantar til starfa
á næstu árum samkvæmt loka-
skýrslu nefndar sem menntamála-
ráðherra skipaði til að meta kenn-
araþörf fram til ársins 2010. Að
gefnum ákveðnum forsendum
benda útreikningar nefndarinnai’
til þess að skólaárið 1999-2000
sinni 3.793 grunnskólakennarar og
leiðbeinendur kennslu í grunnskól-
um og skólaárið 2004-2005 verði
þeir 4.024 eða 8% fleiri en þeir eru
skólaárið 1999-2000.
Stjórn Kennarasambands Is-
lands tekur undir tillögur til úr-
bóta sem nefndin setur fram í
lokaskýrslu sinni. Þar er m.a. lagt
til að nýnemum í hefðbundnu
kennaranámi við KHI og HA verði
fjölgað, fjarnám verði aukið og að
gripið verði til aðgerða til að ná
fleiri nýútskrifuðum í kennslustörf
þar sem um fjórðungur þeirra sem
útskrifast skila sér ekki til starfa.
Síðast en ekki síst leggur nefndin
til að kjör grunnskólakennara
verði gerð samkeppnisfær við
önnur störf, vinnuaðstaða í skólum
bætt og þannig verði hægt að gera
starfið eftirsóknarvert og ná
fjölda hæfra, menntaðra grunn-
skólakennara aftur inn í skólana."
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 64 60 62 5.500 341.990
Undirmálsfiskur 64 64 64 70 4.480
Samtals 62 5.570 346.470
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 105 92 99 1.207 119.964
Ýsa 163 110 133 4.734 631.421
Samtals 126 5.941 751.385
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 81 80 81 3.040 246.240
Langa 105 98 102 749 76.181
Lýsa 72 55 61 419 25.492
Skötuselur 139 114 119 244 29.016
Steinbítur 108 69 75 265 19.854
Sólkoli 150 48 141 114 16.080
Ufsi 72 71 72 967 69.537
Undirmálsfiskur 116 116 116 1.740 201.840
Ýsa 231 127 180 5.276 947.148
Þorskur 158 158 158 464 73.312
Samtals 128 13.278 1.704.699
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 120 120 120 77 9.240
Blálanga 89 89 89 50 4.450
Grálúða 150 150 150 208 31.200
Hlýri 110 102 104 1.400 145.040
Hrogn 100 100 100 44 4.400
Karfi 30 30 30 221 6.630
Keila 87 87 87 3.000 261.000
Langa 104 104 104 1.200 124.800
Lúða 500 380 430 207 89.109
Steinbítur 76 76 76 52 3.952
Undirmálsfiskur 85 85 85 26 2.210
Ýsa 245 245 245 500 122.500
Þorskur 176 143 159 5.267 836.294
Samtals 134 12.252 1.640.826
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 107 85 99 732 72.541
Karfi 85 85 85 2.894 245.990
Lúða 445 182 386 850 328.279
Steinbítur 110 79 80 480 38.602
Ufsi 77 71 71 606 43.214
Undirmálsfiskur 231 231 231 935 215.985
Ýsa 247 190 226 10.076 2.277.579
Þorskur 139 139 139 167 23.213
Samtals 194 16.740 3.245.402
HÖFN
Karfi 59 59 59 1.693 99.887
Keila 65 65 65 81 5.265
Langa 111 111 111 470 52.170
Lúða 250 250 250 4 1.000
Skarkoli 155 155 155 1.425 220.875
Skötuselur 200 200 200 33 6.600
Steinbítur 100 100 100 6.280 628.000
Sólkoli 165 165 165 154 25.410
Ufsi 68 66 67 1.290 86.830
Undirmálsfiskur 106 106 106 486 51.516
Ýsa 210 140 165 5.007 825.905
Samtals 118 16.923 2.003.458
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 230 150 222 186 41.340
Hrogn 130 130 130 349 45.370
Steinbítur 200 200 200 750 150.000
Þorskur 118 114 116 1.206 139.667
Samtals 151 2.491 376.377
VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS
13.4.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 119.721 105,00 104,60 104,99 45.000 84.500 104,52 106,27 104,82
Ýsa 9.000 47,00 47,00 47,70 7.442 205.126 47,00 49,17 48,85
Ufsi 200 29,54 26,00 29,00 20.000 104.433 26,00 30,81 29,11
Karfi 39,00 0 195.581 40,21 40,48
Steinbítur 17,50 18,00 2.015 2.541 17,50 18,43 17,85
Grálúða 89,00 0 6.079 90,89 91,50
Skarkoli 6.800 40,00 39,99 0 3.200 39,99 40,00
Langlúra 36,99 0 5.000 36,99 37,00
Sandkoli 30.000 12,00 12,00 15,00 5.437 900 12,00 15,00 11,70
Skrápflúra 55.000 11,02 11,02 15,00 10.948 1.000 11,02 15,00 11,54
Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22
Úthafsrækja 6,50 100.000 0 6,50 6,55
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Telecom
á Italíu
á fárra
kosta völ
Mflaiió. Reuters.
BRÉF í fjarskiptafyrirtækinu Tel-
ecom Italia hækkuðu um rúmlega
6% í verði á mánudag og líkur hafa
aukizt á því að 65 milljarða djörfu til-
boði Olivetti verði tekið vegna þess
að varnaráætlun Telecom rann út í
sandinn um helgina.
Leit Telecom að bjargvætti til að
losna úr klóm Olivetti áttu sinn þátt í
hækkuninni, en sérfræðingai' efast
um að gagntilboð sé í bígerð.
„Markaðurinn telur að annað
hvort muni tilboð Olivetti bera ávöxt,
eða að hvítur riddari muni koma til
bjargar og leggja peninga á borðið,"
sagði verðbréfasali í Mflanó.
Telecom varð fyrir óþægilegu falli
um helgina þegar ekki tókst að smala
nógu mörgum hluthöfum á mikilvæg-
an fund um vamaráætlun, sem átti að
gera tilboð Olivetti að engu.
Erlendir bjóðendur?
Þar sem gagnsóknaráætlun Tel-
ecom er gufuð upp telja heimildar-
menn eitt hugsanlegra úrræða að fé-
lagið leiti eftir utanaðkomandi bjóð-
anda, sem geti boðið betur en Oli-
vetti.
Helzt er talið að British Tel-
ecommunications í Bretlandi og SBC
Communications Inc í Texas komi til
greina sem bjóðendur, en sérfræð-
ingar eru efins.
„I reynd yrði erfitt að finna bjarg-
vætt,“ sagði rannsóknarstjóri Banco
Santander. „Bandalag væri auðveld-
ai-a að sætta sig við.“
Bréf í Telecom komust hæst í 9,99
evrur, en lokagengi þeiiTa mældist
9,88 evrur. Olivetti býður 11,5 evrur
á bréf.
------------------
Ericsson kaupir
tvö netfyrirtæki
London. Reuters.
SÆNSKA fjarskiptaiyi'irtækið LM
Ericsson hefur greitt 500 milljónir
dollara til kaupa á tveimur bandarísk-
um netfyrirtækjum og segir að kaup
á fleiri fyrirtækjum séu í vændum.
Ericsson samþykkti að greiða 450
milljónir dollara fyrii' Torrent
Networking Technologies í Mar-
yland, sem íramleiðir netleitarbúnað.
Fyrirtækið samþykkti einnig að
greiða 46 milljónir dollara fyrir
Touch Wave í Kalifomíu, sem fram-
leiðir nettengd símakerfi handa fyr-
irtælqum.
„Með kaupunum haslar Ericsson
sér völl á netsímasviðinu,“ sagði
Sven-Christer Nilsson forstjóri.
Verð bréfa í Ericsson hækkaði um
3%.
-------♦-♦-♦------
Nestlé hyggst
selja Findus
ZUrich. Reuters.
SVISSNESKA matvælafyrirtækið
Nestlé SA hefur skýrt frá viðræðum
um sölu á Findus vörumerkinu og
hluta framleiðslu fyiirtækisins á
frystum matvælum.
Fyrirtækið vill einbeita sér að arð-
vænlegri matvöru eins og pítsum,
snarli og tilbúnum réttum auk vin-
sælla merkja eins og Maggi og
Buitoni.
Bréf í Nestlé, stærsta matvælafyr-
irtæki heims, hækkuðu um tæp 4% í
verði þegar fyrirtækið tilkynnti að
það ætti í viðræðum við EQT Scand-
inavia BV, sænskt-bandarískan fjár-
festingarhóp, um söluna, þar á meðal
á Findus-merkinu, einu elzta vöru-
merki í eigu fyrirtæksins.
Verðbréfasalar og sérfræðingar
fógnuðu ákvörðuninni og sögðu hana
sýna að Peter Brabeck aðalfram-
kvæmdastjóra væri alvara með tali
sínu um endurskipulagningu.
Sérfræðingui- í Zurich telur að
hagnaður Nestlé af sölunni muni
nema 600-800 milljónum svissneskra
franka.
I