Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson EIGENDUR verslunarinnar við störf. Nýtt versl- unarhús á Hvamms- tanga VERSLUNIN Hlín á Hvamms- tanga flutti í nýtt verslunarhús fyrir skömmu. Eigendurnir, Dagbjört Jónsdóttir og Hermann Ivarsson keyptu sérteiknað 100 ferm. timb- urhús frá trésmiðjunni AKUR á Akranesi. Þau stofnuðu einnig hlutafélag um reksturinn, en versl- unin Hlín er um 12 ára og hefur afl- að sér góðra sambanda. Dagbjört rekur verslunina og leggur áherslu á skrautvörur, gjafa- vörur og blóm. Hún héfur aflað sér þekkingar á námskeiðum um blómaskreytingar og föndurvinnu. Dagbjört hefur m.a. veitt þjón- ustu með blóm og kransa fyrir út- fararathafnir og einnig ýmis tæki- færi. Hluti starfsemi Hlínar er að halda námskeið í ski'eytingum og föndri og gerir nýja húsið alla að- stöðu mun betri. Viðskiptavinir Hlínar koma vítt að og jafnvel úr fjarlægum landshlutum. I versluninni er nú myndlistar- sýning, þar sem bróðir Hermanns, Jón Ivarsson á Skagaströnd hefur málað. Jón var sjómaður, en við starfslok tók hann til við að mála, einkum landslagsmyndir. Hann hef- ur sýnt myndir á Skagaströnd. VERÐ KR. 459 M. VSK. HVAÐ ER TIL RAÐA? 1 i j 1 1 1 r* Hl 1 i ITiTTnp rm n 11 ^ _ 'j j VYJ I [C'jh* í j kjc. Lesmdur velja HJONAKLUBBURINN LAUFW; FOLK SEM KANN AÐ SKEMMB SÉR ROS VIKUNNAR - SAKAMALASAGAN: „MYNDBAND HINS MYHTA“ - KROSSGATUR - SÖLUMAÐURINN SEM KÚVENTILÍFISÍNU . ndi-meiri íburður-meiri gœði ! MITSUBISHI t ntiklum tth ilun !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.