Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 16

Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ný framsókn ** ti I nýrrar aldar Spennandi verkefni nýrrar aldar I dag kynnum við framsóknarmenn nokkur áhersluatriði úr kosningastefnuskrá okkar. ViS vörum við því afturhvarfi til fortíðar sem felst í köldu stríði milli hægri og vinstri flokka í íslenskum stjórnmálum. Nýir tímar krefjast nýrra lausna. Við viljum byggja réttlátt ogtraust þjóðfélag með raunsæi og kærleika að leiðarljósi. Við viljum stöðugleika en ekki tískusveiflur. Við skorum á þjóðina að taka þátt í nýrri framsókn til móts við spennandi verkefni nýrrar aldar. Sóknin hefst á miðju. Vertu með. Bætt lífskjör 12-15 milljarðar Áframhaldandi framsókn til bættra lífsgæöa og lífskjara þjóðarinnar ó næsta kjörtfmabili á að geta skilað 3-5% hagvexti á ári næstu 4 árin. Hún byggir á skynsamlegri hagstjórn með markvissri og skipulagðri stefnu fatvinnumálum. Við viljum: Skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda og farsæla sambúð lands og þjóðar Fjölbreyttara atvinnulíf Aukna framleiðni fyrirtækja Styttri vinnutfma Vaxandi alþjóðavæðingu með erlendri fjárfestingu Með því að viðhalda stöðugleika f ríkisfjármálum, halda áfram að greiða niður skuldir ríkisins og auka kaupmátt sköpum við svigrúm upp á 12-15 milljarða til Iffskjarajöfnunar. á Framsókn gegn fíkniefnum © Fólk í fyrirrumi Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins Við viljum ráðstafa 4.000-5.000 milljónum króna til viðbótar við það sem nú er gert til Iffskjarajöfnunar til að tryggja réttlátari tekjuskiptingu í þjóðfélaginu. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að: • Hluti barnabóta verði án tekjutengingar þannig að öll börn fái barnakort við fæðingu sem verði 30 þúsund krónur á ári • Frftekjumark barnabóta verði hækkað • Persónuafsláttur hjóna og sambýlisfólks verði millifæranlegur að fullu • Fæðingarorlof verði lengt f fyrsta áfanga f 9 mánuði Vímuef navandi Burt með sölumenn dauðans Við viljum ráðstafa 1.000 milljónum króna til viðbótar þvf sem nú er gert til baráttunnar gegn vfmuefnum. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að: • Fjölga meðferðarúrræðum fyrir unglinga • Efla sérstaklega lögreglu og tollgæslu • Heilbrigðisyfirvöld auki samstarf við frjáls félagasamtök á sviði forvarna og meðferðarúrræða A Sóknin hefst a miðju %

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.